Author Topic: jæja Moli & Co  (Read 38582 times)

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #60 on: July 02, 2008, 18:42:54 »
Elli fór 11.88 á 115 mílum á bláa 89 Mustanginum.
Svarti BAD AZZ bíllinn fór allavega 11.6.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #61 on: July 02, 2008, 19:02:52 »
Kjarri fór 10.91 minnir mig og hann sló af snemma.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #62 on: July 02, 2008, 21:46:40 »
Elli fór 11.88 á 115 mílum á bláa 89 Mustanginum.
Svarti BAD AZZ bíllinn fór allavega 11.6.

Ég náði 11.545 á 119.37 á svarta BAD AZZ
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #63 on: July 06, 2008, 03:18:23 »
Kjarri fór að mér skildist 10.60's á æfingunni á fös og á helling eftir.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline olafur f johannsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 181
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #64 on: July 06, 2008, 22:02:46 »
En kæru félgar    ætlar enginn að        fara að  taka þennan tíma??

það er alldrei að vita að þessi tími gæti fallið ég er að spá í að fá mér ford aftur og ef að ég eyði bara 1/3 í ford miða við hvað ég er búinn að eyða í þessa toyota vitleysu þá er hægt að gera ýmislegt  :roll:
Ólafur Finnur Jóhannsson

Offline Lincoln ls

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #65 on: July 06, 2008, 23:27:08 »
En kæru félgar    ætlar enginn að        fara að  taka þennan tíma??

það er alldrei að vita að þessi tími gæti fallið ég er að spá í að fá mér ford aftur og ef að ég eyði bara 1/3 í ford miða við hvað ég er búinn að eyða í þessa toyota vitleysu þá er hægt að gera ýmislegt  :roll:

Ættir að geta náð lágar 10 miða við miða við kostnaðinn  í ST185
Sigursteinn U. Sigursteinsson

Mustang GT '06 BADAZZ
Ford F250 7.3 '88
Toyota Corolla '96

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #66 on: July 07, 2008, 09:50:25 »
Nú lýst mér á þig Ólafur!! ánægjulegt að heira
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #67 on: August 09, 2008, 21:10:57 »
10.35@131 1989. besti tími hjá ford á Íslandi frá upphafi mílunar hér á klakanum.

Jæja, er þetta þá ekki fallið.

Hvað fór Kjarri best í dag, sá á einni mynd frá Frikka 10,2eitthvað.

Til hamingju Kjarri með flottann árangur,

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #68 on: August 09, 2008, 21:59:39 »
Kjarri fór 10,25 og gjörsigraði SE, til hamingju Kjarri Íslands fljótasti Fordari  =D>
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline SPRSNK

  • Stjórn KK
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.807
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #69 on: August 09, 2008, 23:08:39 »
Ég geri Shelby-inn kláran í vetur til að taka áskoruninni


Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Re: jæja Moli & Co
« Reply #70 on: August 10, 2008, 19:02:42 »
til hamingju með þennan tíma  =D>

eg er að spá þar sem þetta tók ekki langan tíma hjá að seta þennan tími

Ég geri Shelby-inn kláran í vetur til að taka áskoruninni
hvort að þú hafir áhuga að taka á við áskorunn um seta tíma undir 9,99 á næasta ári  :smt023 :spol:

BKV Benni H

Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline offari

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #71 on: August 10, 2008, 19:27:51 »
Quote from: siggiandri
Kristjan tu tekur tetta bara ad ter, ad koma Ford undir 10 sec, tu verdur ekkert i veseni med tad.
ég verð bara að draga svona ford til að koma honum niður í 8-9 sek :lol:
  Hvaða tegund er dráttarbíllinn þinn? :lol:

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #72 on: May 14, 2009, 10:48:34 »
Jæja er ekki að styttast í fyrstu keppni,ætli fordarnir séu klárir í áskorunina eða er kreppan búin að drepa þá :?:
Það voru komnir 11 kassar af öli í pottinn 8-)
Stendur þetta ekki allt saman til ennþá  :?:  :D
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #73 on: September 13, 2010, 14:19:42 »
Hvað er besti kvartmílu-tími á Ford á Íslandi í dag......?
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Re: jæja Moli & Co
« Reply #74 on: September 13, 2010, 14:38:00 »
Á ekki Kjarri besta tímann á Ford? Mjög lágar 10 sek? man ekki endahraða. Tók hann í fyrrasumar.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #75 on: September 13, 2010, 16:31:34 »
Sælir félagar. :)

Það er hann Kjartan Kjartansson sem á besta tímann á Ford, á NA small block Mustang.

Ég man ekki nákvæmlega tímann en han sló tímann hans Jóns Trausta frá því 1986.

Ég á hins vegar mynd af ferð hjá Kjartani þar sem að hann tók 10,404 sek, en ég held að hann eigi betri tíma.



Hvað á svona "full boddý" "ó tubbaður" MOPAR best með NA vél. :?:

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #76 on: September 13, 2010, 16:45:01 »
Mr.Glidden á 10.23 best,ég man ekki hraðann.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #77 on: September 13, 2010, 16:56:26 »
Sælir félagar. :)

Sæll Frikki.

Já þetta er alveg örugglega rétt hjá þér þar sem að Jón Trausti átti að mig minnir best 10,35 sek sumarið 1986 þegar hann varð Íslandsmeistari.

þetta hér að ofan var bara eina myndin sem að ég átti af tíma hjá Kjartani á skilti. :mrgreen:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #78 on: September 15, 2010, 12:39:55 »

Hvað á svona "full boddý" "ó tubbaður" MOPAR best með NA vél. :?:

Kv.
Hálfdán.

Er það ekki Garðar Ólafs á Road Runnernum, hvaða tíma tók hann aftur í þarsíðustu keppni?
eða var hann á gasi?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: jæja Moli & Co
« Reply #79 on: September 15, 2010, 12:55:14 »
Sælir félagar. :)

Sæll Stefán.

Tíminn sem að Garðar fór á var 10,602sk @ 130mílum (208km), og hann var að mér best vitandi án "Nos". 8-)

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.