Author Topic: Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible  (Read 4394 times)

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« on: December 08, 2007, 17:55:38 »
Anton eða Raggi getið þið ekki frætt okkur um þennan?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #1 on: December 08, 2007, 18:52:41 »
Það sem ég man:  Hann er enþá til. Var síðast er ég vissi í eigu beikonbónda í nágrenni Akureyrar.  Hann hefur verið fyrir norðan í áratugi (tja..síðan c.a. 1982).  Meðal hamingjumsamra eigenda hafa verið Haukur Sveinss (sem ætlaði að gera racevagn úr honum) og Einsi Bé (sem ætlaði að gera ölvagn úr honum).  Báðar þessar áætlanir fóru úrskeiðis.  Einhverntíma var honum ekið í gegnum girðingar og inn í garð þarna í höfustað Norðurlands (dæmigerð ferð fyrir ölvagna af þessu kaliberi).  Hvað vélar varðar þá sé ég annaðhvort 273 eða 340 í kristalskúlunni minni.  Ég á mynd af honum frá því um 1988.  Þá var hann kominn á beit framgrillslaus en heillegur.  Anton þekkir stöðuna örugglega í dag.  Skal senda inn myndina frá '85  á næstunni þegar ég hef tíma.
Þetta er einn ljótasti Mopar sem ég hef nokkru sinni séð.
Einsi Bé minnist hans eflaust með söknuði.........


Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #2 on: December 08, 2007, 19:35:54 »
hann stendur inní gám og bíður uppgerðar, búið er að taka vélina í gegn en það er eftir að taka boddyið í gegn
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #3 on: December 08, 2007, 20:22:53 »
Hann er ennþá inni í gám, við Leon skoðuðum hann í sumar. Held að Leon hafi bara verið að fiska eftir sögum um gripinn! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #4 on: December 08, 2007, 21:02:50 »
Já það er rétt hjá Magga, ég er að leita eftir sögum um hann, Pabbi átti hann á áttunda áratugnum og á einga mynd af honum nema þessar sem ég fékk hjá Magga, gaman væri að fá þessa mynd af honum hjá þér Herra Raggi :)
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #5 on: December 08, 2007, 21:15:23 »
Hér er ein fín saga um þennan eðalgrip.

Bróðursonur ömmu átti þennan einhverntímann í kring um 1980. Einu sinni kom hann til pabba síns og sagði Dartinn eitthvað bilaðan. Þá ályktun dró hann af því að alltaf þegar hann væri kominn í 170 þá hristist hann skelfilega mikið.
Karl föður hans var síður en svo hrifinn af þessari bilanagreiningu.

Hvenær átti pabbi þinn bílinn Leon?

Kveðja
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #6 on: December 08, 2007, 22:34:51 »
Blæju-Dart býtur gras c.a. 1986
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #7 on: December 08, 2007, 23:33:37 »
Quote from: "Boggi"
Hér er ein fín saga um þennan eðalgrip.

Bróðursonur ömmu átti þennan einhverntímann í kring um 1980. Einu sinni kom hann til pabba síns og sagði Dartinn eitthvað bilaðan. Þá ályktun dró hann af því að alltaf þegar hann væri kominn í 170 þá hristist hann skelfilega mikið.
Karl föður hans var síður en svo hrifinn af þessari bilanagreiningu.

Hvenær átti pabbi þinn bílinn Leon?

Kveðja


Pabbi átti hann ´77-´78
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Maverick70

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 765
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #8 on: December 09, 2007, 16:32:15 »
Quote from: "66 Charger"
Það sem ég man:  Hann er enþá til. Var síðast er ég vissi í eigu beikonbónda í nágrenni Akureyrar.  Hann hefur verið fyrir norðan í áratugi (tja..síðan c.a. 1982).  Meðal hamingjumsamra eigenda hafa verið Haukur Sveinss (sem ætlaði að gera racevagn úr honum) og Einsi Bé (sem ætlaði að gera ölvagn úr honum).  Báðar þessar áætlanir fóru úrskeiðis.  Einhverntíma var honum ekið í gegnum girðingar og inn í garð þarna í höfustað Norðurlands (dæmigerð ferð fyrir ölvagna af þessu kaliberi).  Hvað vélar varðar þá sé ég annaðhvort 273 eða 340 í kristalskúlunni minni.  Ég á mynd af honum frá því um 1988.  Þá var hann kominn á beit framgrillslaus en heillegur.  Anton þekkir stöðuna örugglega í dag.  Skal senda inn myndina frá '85  á næstunni þegar ég hef tíma.
Þetta er einn ljótasti Mopar sem ég hef nokkru sinni séð.
Einsi Bé minnist hans eflaust með söknuði.........





hóst hóst........ertu nú viss um það, (takes one to know one)

Err
1965 vw bjalla
                   

Heimir Kj.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #9 on: December 09, 2007, 16:43:53 »
Quote from: "66 Charger"

....Þetta er einn ljótasti Mopar sem ég hef nokkru sinni séð.



Err


össs... því er ég ekki sammála! :lol:

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #10 on: December 09, 2007, 18:50:19 »
þetta er náttúrulega bara hreynræktaður viðbjóður og ekkert annað
................
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #11 on: December 09, 2007, 18:53:53 »
Quote from: "zerbinn"
þetta er náttúrulega bara hreynræktaður viðbjóður og ekkert annað
................


bara svipað og impreza :lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #12 on: December 09, 2007, 19:00:44 »
segir maðurinn sem er að óska eftir 74-79 mustang :lol:

nei annars er þessi blæju dart alveg einn sá ófríðasti.. ásamt þessum sem var póstað líka
ívar markússon
www.camaro.is

Offline zerbinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
    • http://blog.central.is/trommari
Bíll dagsins 08.12´07 1966 Dodge Dart GT Convertible
« Reply #13 on: December 09, 2007, 19:34:42 »
mér finnt blæjudartinn fínn en hinn bilinn þessi blái finnt mér algjört oj.

Impreza er ekki neitt sem er sambærilegt við þetta. Það er bara tippikal fjölskyldubill.........
Bjarki Hall - eitt lítið zerbneskt blóm ;)

GAZ 69. árg. 1965.
Subaru Impreza árg. 1998.