Author Topic: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)  (Read 22036 times)

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« on: December 02, 2007, 13:59:04 »
Ákvað svona að leyfa ykkur að fylgjast með projectinu, búið að skipta um gólf, afturbretti, setja upp 4-link fjöðrunina, stytta hásingu, diskabremsur að aftan, og fl.fl.

Næst er að skipta um crossmember fyrir torsion bar stangirnar, skipta út innri brettum og veltigrindina í. Þannig að nóg að gera í jólafríinu.

Kveðja Tóti[/b]
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #1 on: December 02, 2007, 14:37:59 »
vááá þetta er geðveikt verður gaman að sjá þennann bomba niður brautina ..en herna á að koma götuskráningu á hann ?  annars til lukku með þetta  8)
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #2 on: December 02, 2007, 14:57:56 »
er búið að áhveða hvernig mótor ?
Gísli Sigurðsson

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #3 on: December 02, 2007, 15:07:40 »
En kvað Cuda var þetta ekki sú gula ?
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #4 on: December 02, 2007, 15:18:46 »
Töff 8)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #5 on: December 02, 2007, 16:29:31 »
Flott :)
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #6 on: December 02, 2007, 18:32:05 »
mér líst vel á þetta svo er bara vona að þú komir uppá braut :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Geir Eysteinsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 187
    • View Profile
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #7 on: December 03, 2007, 18:36:24 »
Ég held að það sé engin spurning,  að þetta sé  langstærsta Project - smíði sem gerð hefur verið á Mopar - musclecar bíl frá upphafi hér á Íslandi.
Þetta er að verða nýsmíði, í stað svona venjulegrar stór- uppgerðar dæmis.
Og það sem ég hef séð sjálfur frá uppgerðinni , er Tóti snillingur að smíða.

Þetta á eftir að vera mega flott, enda verður græjan   með Hemi og alles....
1970 Plymouth Hemicuda

1971 Plymouth cuda340

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #8 on: December 05, 2007, 22:58:00 »
Hélvíti æsandi..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Shaker hood is born
« Reply #9 on: February 09, 2008, 16:27:35 »
Smá update, Shaker húddið fætt.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline DÞS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 313
    • View Profile
71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #10 on: February 09, 2008, 16:38:13 »
myndarlegt verður gaman að sja þennan  8)
Davíð Þór Sævarsson

PONTIAC FIREBIRD TRANS-AM LQ9 408
1/4 10.5 @ 139 mph
www.youtube.com/d4bb1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #11 on: January 26, 2009, 23:32:10 »
Jæja, og hver segir svo að kreppu-banka-hrunið boði ekki eitthvað gott í atvinnuleysinu. Vinna í hobbí-inu frá 08.00 - 17.30, það mokast hreinlega undan manni verkin. Búið að ákveða litinn "Silfur", meira að segja búið að grófslétta allan bílinn og sprauta nokkra hluti. Innribrettin kominn í og vatnskassabitinn líka, og vélasalurinn tilbúin undir málningu. Allur stýrisgangur nýr eða uppgerður, K-bitinn, efri og neðri klafar uppgert og með nýjum fóðringum, tilbúið til ísetningar. Allt bremsukerfi uppgert og tilbúið til ísetningar.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #12 on: January 26, 2009, 23:53:52 »
nokkara myndir
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #13 on: January 26, 2009, 23:56:13 »
ein-tvær í viðbót
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #14 on: January 27, 2009, 00:07:55 »
Glæsilegt hjá þér Tóti, er þetta ekki bíll sem Jóhannes Þormar átti í den, var brúnn og síðann flöskugrænn sanseraður.

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #15 on: January 27, 2009, 00:30:58 »
Sæll Jói, jú þetta er skelin af bílnum hans Jóa Pot og svo hlutir úr þessum:
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #16 on: January 27, 2009, 00:35:55 »
og þessari
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Re: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #17 on: January 27, 2009, 00:37:17 »
rosalega flott og verður gaman að sjá útkomuna
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline johann sæmundsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 261
    • View Profile
Re: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #18 on: January 27, 2009, 01:28:51 »
Takk fyrir uppl. þessi blái hringir bjöllum hjá mér, græaði 340 í svona í den með þryktum og heitum minnir að hann hafi verið beinskiptur.

Annars til hamingju með flott verkefni.

kv jói
Jóhann Sæmundsson.

Offline Doctor-Mopar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 111
    • View Profile
Re: 71 Pro-street Cuda-í vinnslu (UPDATE)
« Reply #19 on: January 27, 2009, 01:42:26 »
Þetta er aldeilis að verða flott hjá þér. Þú ert greinilega mjög duglegur að vinna í cudunni. Kauptu svo bara HEMI-INN af Jón Geir til þess að fullkomna verkið. Ætli Jón Geir segi ekki bara  [-X við því.  :-({|=
Þórhallur Kristjánsson