Author Topic: Nova ´78  (Read 38967 times)

Offline steinivill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
nova
« Reply #60 on: November 21, 2007, 13:37:20 »
þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar. svo sá ég 4dr concors í porti vegagerðarinnar á reyðarfirði um daginn....
Þorsteinn Vilberg Þórisson

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: nova
« Reply #61 on: November 21, 2007, 16:50:53 »
Quote
þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar.


Það er einmitt svona bíll sem ég er að leita að, en ég veit að þeir hafa flestir týnt tölunni sökum ryðs, en aldrei að vita nema að maður hitti á rétta eintakið sem er ekki alveg í henglum.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #62 on: November 21, 2007, 18:33:12 »
væri alveg til í svona Novu, finnst þær hel..... flottar 8)
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #63 on: November 21, 2007, 19:07:21 »
ég er einmitt búin að ég eina novu 78 árg custom 4d með 250 línu og 350 skift í stýri síðan að ég var 14 ára og er en gangfær, en orðin mjög lúinn af riði greyið
setti hana einmitt í gang í sumar og var þá ekki búin að setja hana í gang í 8-9 ár  :twisted:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: nova
« Reply #64 on: November 21, 2007, 20:09:01 »
Quote from: "olikol"
Quote
þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar.


Það er einmitt svona bíll sem ég er að leita að, en ég veit að þeir hafa flestir týnt tölunni sökum ryðs, en aldrei að vita nema að maður hitti á rétta eintakið sem er ekki alveg í henglum.


Þér hefur ekki litist á þessa þegar þú skoðaðir hana?
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: nova
« Reply #65 on: November 21, 2007, 20:36:30 »
Quote
Þér hefur ekki litist á þessa þegar þú skoðaðir hana?

Nei ekki nógu vel, en væri alveg til í þessa á Þórshöfn ef hún væri föl :D

Offline Choppers Forever!

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
    • http://www.h-dcice.com
Átti einn slíkann
« Reply #66 on: November 22, 2007, 01:01:36 »
Félagi minn benti mér á þessa umræðu og sendi mér mynd af þessum á Þórshöfn, svei mér ef þetta er ekki sá sem ég átti 1993, allavega nákvæmlega eins ,sá var með 305 .......... dauðlangar í einn aftur !
Where´s my Concours Nova?

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Re: nova
« Reply #67 on: November 22, 2007, 10:21:19 »
Quote from: "olikol"
Quote
Þér hefur ekki litist á þessa þegar þú skoðaðir hana?

Nei ekki nógu vel, en væri alveg til í þessa á Þórshöfn ef hún væri föl :D


Við feðgarnir fjárfestum í henni og ætlum að sansa hana í vetur.
Strákana langaði í eitthvað til að skrúfa, og ég er ekki alveg saklaus sjálvur. :D Held að það sé ágætt að ná þeim aðeins frá tölvunum 8)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Nova ´78
« Reply #68 on: November 22, 2007, 10:44:05 »
bara munna að seta inn myndir handa okkur sem höfum eiga aðstoð við komast frá henni  :D
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #69 on: November 22, 2007, 10:54:02 »
Quote from: "Belair"
bara munna að seta inn myndir handa okkur sem höfum eiga aðstoð við komast frá henni  :D


Myndir koma. Hún stendur í innkeirsluni, þú tekur rúnt og kíkir á hana.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: nova
« Reply #70 on: November 22, 2007, 11:35:03 »
Quote
Við feðgarnir fjárfestum í henni og ætlum að sansa hana í vetur.
Það verður gaman að fylgjast með, langar alltaf í svona bíl aftur, en verð bara að bíða rólegur og vona að einhver vilji selja mér sinn :D

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #71 on: November 22, 2007, 11:51:49 »
Svo má alltaf fara þessa leið  8)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #72 on: November 22, 2007, 12:33:30 »
Þetta er held ég heldur mikið fyrir guttana.
Ætli að við látum ekki 350 mótor duga til að byrja með.
Það vantar allt drif dótið við keflablásarann sem er til í skúrnum.
Mig langar samt alltaf aftur í 454 vél sem við bræðurnir vorum með í denn, hún er til enn í Eyjafirðinum og ekki föl að ég hef heyrt.
Hún væri öflug í Novuna. 8)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline kcomet

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 109
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #73 on: November 22, 2007, 16:30:20 »
Til hamingju feðgar með Novuna. Hvorn bilinn keypuð þið :?:
Kristinn Sigurðsson

Caliente 1965
Concours 1977

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #74 on: November 22, 2007, 19:37:33 »
Quote from: "kcomet"
Til hamingju feðgar með Novuna. Hvorn bilinn keypuð þið :?:

Við keyptum þann sem var inn á fornbill.is, og þessi spjall þráður byrjaði á.
Þessi:
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Re: nova
« Reply #75 on: November 22, 2007, 19:37:35 »
Quote from: "steinivill"
þessi er á þórshöfn. komin í hús og bíður uppgerðar. svo sá ég 4dr concors í porti vegagerðarinnar á reyðarfirði um daginn....

mikið rétt, en það er búið að pressa hann.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
78Nova Custom
« Reply #76 on: December 03, 2007, 21:24:25 »
Það var víst búið að lofa myndum. Eins eru hér myndir frá helginni, við tókum vélina (blokkina) úr til skoðunar, það leit allt vel út. Svo er bara að fara að raða saman. Þessi bíll er vetrarverkefni okkar feðganna, strákarnir hafa mikinn áhuga á þessu, sá eldri er sko alveg til í það að rúnta á honum þegar hann kemur á götuna, sá yngri er grautfúll að vera ekki kominn með bílpróf, en hann sagðist samt þurfa að prufukeyra. Hann segir að hann verði fínn þegar hann byrjar í æfingaakstri. 8)
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #77 on: December 03, 2007, 21:29:41 »
flott verkefni, vildi óska að svona hefði verið í boði þega ég var undir bílprófs aldri :wink:
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #78 on: December 03, 2007, 21:53:51 »
já þetta er með stæri mótorgálgum :shock:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #79 on: December 03, 2007, 21:56:48 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
já þetta er með stæri mótorgálgum :shock:


væri eflaust rándýr dagsleiga á þeim gálga ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857