Author Topic: Nova ´78  (Read 39128 times)

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Nova ´78
« on: October 28, 2007, 20:28:06 »


Veit einhver hvar þessi er niðurkomin í dag?

Það væri gaman að sjá eigandaferilinn á þessari ef einhver getur sansað það. Númerið á henni var FD-513
Jón Sigurjónsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nova ´78
« Reply #1 on: October 28, 2007, 20:42:58 »
Númeraferill:

23.09.1996     FD513     Almenn merki
27.05.1981    T393    Gamlar plötur
25.08.1978    T300    Gamlar plötur


Eigendaferill:

18.01.2000          Gunnar Guðjónsson     Dverghólar 9
05.05.1999          Guðjón Sveinsson     Krummahólar 10     
              12.06.1997          Rafn Benediktsson     Staðarbakki 1
    22.01.1997          Hallbjörg Jónsdóttir     Ránarbraut 19
    23.09.1996          Ari Jón Þórsson     Bogabraut 26     
05.01.1994          Þorbjörn Ingi Steinsson     Álfaskeið 86
01.11.1993          Páll Áskelsson     Hnitbjörg
26.10.1992          Haukur Ingi Pétursson     Völvufell 48
    27.05.1981          Magnús Þ Jóhannsson     Höfðagata 2
    25.08.1978       Stefán Jónsson     Lindargata 66
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #2 on: November 11, 2007, 22:45:26 »
Þessi bíll er auglýstur til sölu á fornbill.is fór og leit á gripinn í dag.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #3 on: November 12, 2007, 23:19:11 »
Quote from: "olikol"
Þessi bíll er auglýstur til sölu á fornbill.is fór og leit á gripinn í dag.


Og hvernig leist þér á hann, er hann í eitthverju standi??
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #4 on: November 13, 2007, 20:45:28 »
Svona þokkalega, það þarf að eyða töluverðri vinnu í hann eins og t.d var vélin sundurtætt innréttingin mjög léleg, farinn að ryðga dálítið en ekkert sem má ekki bjarga.

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #5 on: November 13, 2007, 22:41:31 »
Þetta er reyndar ekki SS Nova eins og segir í auglýsingunni á fornbíll.is.
Þetta var upphaflega 6cyl Nova Custom sem var ryðbættur og sprautaður hérna á Skagaströnd, sexunni var hent og sett í hann mjög slöpp 350 vél úr Blaizer K5. Svo var hann skreyttur með SS merkjum sem komu af SS Novu árg '72 sem pabbi átti, felgurnar eru einnig undan þeim bíl.
Jón Sigurjónsson

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #6 on: November 13, 2007, 22:52:18 »
En fyrir þann sem langar í svona bíl þá sýndist mér þessi vera nokkuð góður ryðlega séð, því að þessir bílar ryðguðu nokkuð illa.

Offline JONNI S

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #7 on: November 13, 2007, 23:04:43 »
Já hann var alveg sósu ryðgaður fyrir 10 árum síðan, það var skipt um ansi marga hluta af honum.Það má eiginlega segja að hann hafi verið hálfkláraður þegar ég átti hann.
Jón Sigurjónsson

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #8 on: November 13, 2007, 23:13:17 »
Þá er mjög líklegt þegar rifið verður í sundur að ýmislegt komi í ljós, þekki það vel hef átt svona bíl áður, sá var ekkert voða slæmur að utan en þegar ég byrjaði að rífa í sundur kom ýmislegt í ljós.

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #9 on: November 13, 2007, 23:15:52 »
Quote from: "JONNI S"
Þetta er reyndar ekki SS Nova eins og segir í auglýsingunni á fornbíll.is.
Þetta var upphaflega 6cyl Nova Custom sem var ryðbættur og sprautaður hérna á Skagaströnd, sexunni var hent og sett í hann mjög slöpp 350 vél úr Blaizer K5. Svo var hann skreyttur með SS merkjum sem komu af SS Novu árg '72 sem pabbi átti, felgurnar eru einnig undan þeim bíl.

 
Vin númerið segir nú að hún hafi verið 305 upphaflega.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #10 on: November 14, 2007, 09:55:39 »
Quote
Vin númerið segir nú að hún hafi verið 305 upphaflega.


Það er rétt, nova custom '78 og concours '77 2 dyra voru allir með 305 orginal, en aftur á móti komu margir 4 dyra bílarnir með 6 cyl.

Offline Caprice Classic

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 342
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #11 on: November 14, 2007, 10:46:50 »
já er það ekki ´4 dyra bíllinn var yfirleitt með 6 cyl línu 250 kúbiktommu og allveg heil 110-130hestöfl :lol:
Jóhann Bragi Stefánsson

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #12 on: November 14, 2007, 16:37:45 »
Quote
já er það ekki ´4 dyra bíllinn var yfirleitt með 6 cyl línu 250 kúbiktommu og allveg heil 110-130hestöfl :lol:

Jú það er líklega rétt

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #13 on: November 14, 2007, 19:19:13 »
Hún var skáð heil 145,5 hö ný,það passar við 305 að ég held.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Kati 67

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 10
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #14 on: November 14, 2007, 20:45:25 »
Veit ekki hvernig þeir voru pantaðir af umboðinu en concours 77 var hægt að panta með 6cyl 250 8cyl 305 og 8cyl350 einnig val um gírkassa og sjálfskiftingu   Kveðja Sveinn

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Nova
« Reply #15 on: November 14, 2007, 23:29:02 »
Hvað var verið að setja á þetta
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #16 on: November 15, 2007, 03:40:58 »
:P

Offline olikol

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 46
    • View Profile
Re: Nova
« Reply #17 on: November 15, 2007, 09:49:30 »
Quote
Hvað var verið að setja á þetta


Hann vildi fá tilboð í hann

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #18 on: November 15, 2007, 11:44:51 »
Það voru 7646 Novur framleidar með 350 vél 'arg 1978.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Nova ´78
« Reply #19 on: November 15, 2007, 12:46:49 »
:P