Author Topic: Chevy Corvette  (Read 3086 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Chevy Corvette
« on: October 22, 2007, 20:45:40 »
Til sölu Chevrolet Corvette 350 LT-1 árg 92, ekin 95 þús km, ný skoðuð, splúnkuný dekk allan hringinn, nýlegar hjólalegur að framan, rákaðir bremsudiskar framan og aftan, nýjir demparar allan hringinn, og eitthvað smotterís dót frá Ecklers, skipting nýlega upptekin af ljónstaðabræðrum, B&M Transpack og B&M Converter var sett í um leið, nótur fylgja, SLP Loftintak, ný flott hljómflutningsætki, kraftmagnari ofl. góður bíll. Ásett verð 1700þús, kemur til greina að taka ódyrari bíl uppí.

Sími 863-4171 eða pm. Óli
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson