Author Topic: landrover á bakvið hlöðu  (Read 4219 times)

Offline peturv

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« on: October 17, 2007, 22:36:22 »
munið þið nokkuð eftir gamla brúna landrovernum hann stóð alltaf á bakvið hlöðu á yfir gefnum sveitabæ fyrir norðan

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #1 on: October 17, 2007, 22:39:22 »
Eins og gerst hefði í gær.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #2 on: October 17, 2007, 22:45:36 »
Ég er ekki eins viss og Einsi.  Er þetta þessi með toppgrindinni sem er ryðguð bílstjórameginn ofan við aftari hliðargluggann?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline peturv

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #3 on: October 17, 2007, 22:47:54 »
nei farþega hurðin lafði niður í skítahaugin sem hann stóð á

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #4 on: October 17, 2007, 22:49:20 »
ég á nú eða átti einn grænan ´68 2 dyra með hvítan topp fyrir norðan.. gaf frænda mínum hann þar sem grindinn var í sundur og allt nothæft var fjarlægt af í annan landrover þó eitthvað er eftir af innréttingunni og húddið og stóri stál framstuðari enn á og svona smá dót.

núna þarf ég skannara til að sýna þér myndir ef þú vilt greyið :D og ef það vil látið hafa en hann stendur enn í sveitinni á sama stað og hann hefur staðið úti síðan 2004 þegar hann var rekinn úr skúrnum sem hann stóð í síðan 1993
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Guðmundur Björnsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 294
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #5 on: October 17, 2007, 22:59:21 »
Þetta er ekki rétt hjá ykkur,hann stóð fyrir norðan haughúsið.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #6 on: October 17, 2007, 23:03:10 »
Var hann nokkuð með "50 ára öruggur akstur" merki frá Samvinnutryggingum á slide rúðunni shotgun megin?
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline peturv

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 30
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #7 on: October 17, 2007, 23:04:57 »
ja það gæti verið rétt neðan við alla ljósa skoðunar miðana

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #8 on: October 17, 2007, 23:24:35 »
Já þá er þetta ekki sá sem ég hélt hann væri.  Því frændi vinar míns sem átti hann reif alltaf ljósaskoðunarmiðana úr honum og setti í spes. albúm.  Hann safnaði svoleiðis miðum (ásamt gömlum markaskrám).  Hann var sjálfur með tvíbitað aftan hægra, fjöður framan vinstra (á rollunum sko) ef einhver hér kannast við markið.
Annars man ég eina dagsanna sögu úr sveitinni af svona Land Rover.  Einn slíkur var að koma drekkhlaðinn af þorrablóti.  Það var bölvuð hálka og fyrr en varði hafði jeppinn runnið út af en valt þó ekki.  Hann hafði það ekki upp á veginn aftur þótt 12 manns á blankskóm reyndu að ýta.   Voru því góð ráð dýr.  Svo heppilega vildi til að kanturinn hinum megin var alls ekki eins brattur og þeim megin sem bíllinn fór út af auk þess sem 100 metrafrá þeim stað sem Roverinn sat var stórt ræsi sem var það hátt að keyra mætti í gegnum það á jeppanum og þaðan upp á veg hinum megin frá.  Nú.. hirðin settist inn í Landann og ók inn í ræsið. Því miður höfðu menn ekki reiknað með að ræsið lá í sveig sem hafði þær afleiðingar að land Roverinn festist inni í því miðju.  Það var víst helvíti hrakið liðið sem meikaði það út um afturdyrnar og upp á veg og mesti þorrablótsbragurinn var runnin af því þegar það bjargaðist til byggða.  Land Roverinn dvaldi víst í ræsinu lengi lengi....
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #9 on: October 18, 2007, 09:57:29 »
:lol:
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
Re: landrover á bakvið hlöðu
« Reply #10 on: October 18, 2007, 09:57:38 »
Quote from: "peturv"
munið þið nokkuð eftir gamla brúna landrovernum hann stóð alltaf á bakvið hlöðu á yfir gefnum sveitabæ fyrir norðan


jú ég kannast við manninn sem á hann. Hann segist ætla að gera bílinn upp, er víst búinn að kaupa fullt af varahlutum í hann þarna úr uppsveitunum, þó ekki hurðina sem lafir í skítahauginn, hann vill víst halda uppá hana einmitt útaf þessum 50 ára öruggs aksturs límmiða.
 
Ég hef nú reynt að falast eftir þessum og er hann ekki falur fyrir allt heimsins fé, hann segist harðákveðinn að gera bílinn upp og fá jafnvel annan svona límmiða til að setja í hina hurðina.

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #11 on: October 18, 2007, 10:58:41 »
( :smt043 ) allt að gerast í sveitinni.
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #12 on: October 18, 2007, 15:16:01 »
Er það nokkuð þessi?

Ef svo er þá er hann kominn á næsta bæ núna. Þar er hann þá geymdur neðan við veginn. Grasið sprettur vís rosavel í kringum hann enda kom þessi eðal áburður með honum, en kallinn hélt eftir hurðinn með ljósaskoðunarmiðunum.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
landrover á bakvið hlöðu
« Reply #13 on: October 18, 2007, 18:25:21 »
það er nóg af landroverum þarna, sé ég ekki glitta í silfraðan Fox á milli?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093