Author Topic: Coronet  (Read 7460 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Coronet
« on: September 24, 2007, 19:30:06 »
Hvaða Coronet er þarna utan við sýninguna?

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Coronet
« Reply #1 on: September 24, 2007, 20:28:46 »
Sir Contiental

Þetta er 67 Coronet. Hann var með sennilega 383 og sjálfskiptur í stýri. Hann var á númerum úr einhverjum austursýslunum; S, U eða Þ. en aldrei á A númerum.
Það er ein önnur mynd líklega af honum á Molavefnum fína: http://www.bilavefur.net/album/displayimage.php?album=112&pos=15 þar sem hann af tómri Moparskri hógværð stillir sér upp á bakvið Camaroinn sem þar tranar sér fram. Það er því líklegt að hann hafi verið á höfuðborgarsvæðinu líka.

Upplýsingar um sögu og örlög þessa Coronet bíls væru mjög vel þegnar.

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Coronet
« Reply #2 on: September 24, 2007, 22:10:13 »
Þessi á síðunni hans Mola er með tveimun húddskópum, sem er ekki að sjá bilnum sem ég setti inn.


Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Coronet
« Reply #3 on: September 25, 2007, 21:02:16 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þessi á síðunni hans Mola er með tveimun húddskópum, sem er ekki að sjá bilnum sem ég setti inn.


Það eru nú víst húddskóp á myndinni sem þú sendir inn fyrst, horfðu bara vel og þá sérðu þau.
Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Coronet
« Reply #4 on: September 28, 2007, 13:24:43 »
Ég verð víst að sættast á það að það séu skóp á honum, ásamt þessari eðal rönd að aftan, var að fá fleiri myndir frá sýningunni 1976 á þá sést í hann frá betra sjónarhorni,

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Coronet
« Reply #5 on: September 29, 2007, 23:38:33 »
Þræðinum hafa borist meiri upplýsingar um þennan bláa:
Hann var um skamma hríð á Akureyri í eign Steina stúku segir Böddi Svanlaugss.  Gulli Emilss bætir við að um 1980 hafi einhver Guðbrandur hirt bílinn úr Vökuportinu og ætlað að gera hann upp. Þá var búið að hirða af honum hurðir og fleira og skemma á honum toppinn að því er virðist í þeim eina tilgangi að koma í veg fyrir að hann yrði lagaður aftur, enda fór svo að téður Guðbrandur skilaði bílnum aftur í Vökuportið og þar mun hann endað sína ævi (sko Coronettinn, Guðbrandur gengur sennilega enþá á öllum).  Mögulegt er að hann hafi lent í tjóni á Highway One áður en hann hafnaði í fyrsta sinn í Vökuportinu.
Hurðirnar eru enþá til og skreyta núna afganginn af hvíta 67 Coronetinum.

Frekari upplýsingar um þennan flotta Coronet eru enþá vel þegnar.
Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Coronet
« Reply #6 on: September 29, 2007, 23:53:08 »
Ragnar þú segir afganginn af hvíta 67,er hann í pörtum eða heilu lagi?vantar mikið í hann? :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Coronet
« Reply #7 on: September 30, 2007, 00:07:01 »
Í heilu lagi en nokkuð kexaður neðan til.  Búið að skera botninn úr farangursgeymslunni.  Þar ætlaði fyrrv. eigandi að setja fuel cell.
Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Coronet
« Reply #8 on: September 30, 2007, 00:18:20 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Þessi á síðunni hans Mola er með tveimun húddskópum, sem er ekki að sjá bilnum sem ég setti inn.



Hvaða Öndvegis 71-73 Gt Vega (brún) er þetta til hægri?

 :lol:  :lol:

Kv,

Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Coronet
« Reply #9 on: September 30, 2007, 01:31:45 »
Þetta er sennilega Vegan sem bróðir Örvars Sigurðssonar átti í allnokkur ár.Já þetta var GT bíll
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Coronet
« Reply #10 on: September 30, 2007, 19:43:10 »
þessi Vega er inní Hafnarfirði hvít og í eigu Villa bróðir Nonnavett :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Skúri

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 193
    • View Profile
Coronet
« Reply #11 on: October 02, 2007, 12:23:19 »
Eru þið alveg vissir um það að þetta sé GT Vegan sem var máluð hvít? Mig minnir að hún hafi verið rauð þegar hún kom hingað, er þetta ekki örugglega hvíta GT Vegan. Myndinn er tekinn á sýningunni ´78
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Vega
« Reply #12 on: October 02, 2007, 17:06:32 »
Sæl öll. þessa brúnu Vegu GT átti Guðmundur bróðir Örvars. Þessi rauða G 7510  með 350 sbc átti Pálmi Helga og seinna Villi svili Pálma.


kv harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Coronet
« Reply #13 on: November 12, 2007, 16:57:26 »
Fann þessa á bilavefur.net (reyndar var hún í Chevelle möppunnu.


Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Coronet
« Reply #14 on: November 12, 2007, 19:11:21 »
Hver er þessi rauði, er þetta GTX
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Coronet
« Reply #15 on: November 12, 2007, 22:15:05 »
Quote from: "Gummari"
þessi Vega er inní Hafnarfirði hvít og í eigu Villa bróðir Nonnavett :wink:

Neibb



Quote from: "Skúri"
Eru þið alveg vissir um það að þetta sé GT Vegan sem var máluð hvít? Mig minnir að hún hafi verið rauð þegar hún kom hingað, er þetta ekki örugglega hvíta GT Vegan. Myndinn er tekinn á sýningunni ´78
Þessi rauða er hún og hún var máluð hvít og er svoleiðis í dag.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline m-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 183
    • View Profile
Coronet
« Reply #16 on: November 13, 2007, 21:49:16 »
En þessi rauði, GTX eða Road Runner???
Beggi
1971 Mustang mach1 m-code
1964 Fairlane 500 2door hardtop

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Coronet
« Reply #17 on: November 14, 2007, 12:56:33 »
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Coronet
« Reply #18 on: November 14, 2007, 14:09:21 »
HVUR DJÖ!!!

Þetta er sennilega í 10 skifti sem ég álpast fullur áhuga inn á þennan
coronet þráð en alltaf er verið að tala um einhverjar vegur..  :D

Gleymi þessu alltaf...
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Coronet
« Reply #19 on: November 14, 2007, 22:38:59 »
Hahahaha ég fell líka í þessa sömu gryfju  :lol:

En þessi víga Plymmi gæti nú bjargað því litla sem eftir er af þessum þræði.... hann er allavega ´68 módel, en ég þori ekki að segja hvort þetta sé GTX, Roadrunner eða Satellite.....
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440