Author Topic: Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?  (Read 7276 times)

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« on: September 19, 2007, 12:40:01 »
Var sem sagt að skanna myndir úr moparfélagshúsinu.

Hvað bíll er þetta?

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #1 on: September 19, 2007, 13:03:26 »
er þetta ekki Valiant?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #2 on: September 19, 2007, 15:01:48 »
Er þetta ekki Dart :?:
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #3 on: September 19, 2007, 15:27:05 »
Sæll Sir Anton
Það er gaman að sjá mynd af þessum.  Þetta er 63 Dart sem við ætluðum nú aldeilis að gera að kvartmílutæki Moparkallarnir á Akureyri um 1980.  Við bjuggum til hlutafélag um þetta dæmi og átti ekkert að spara.  Rifum afturbotninn undan bílnum og svo var pöntuð Dana 60 race preppuð hásing hjá ÖS umboðinu.  Svo hófst lööönnnng bið eftir hásingunni og hún hækkaði og hækkaði og hækkaði í verði (þetta var á verðbólguárunum sem yngri kynslóðin þekkir sem betur fer ekki) og varð dýrasta hásing sem keypt hafði verið undir fólksbíl hérlendis fram að þessu. Loks þegar hún kom voru menn búnir að missa áhugann á þessu dæmi og ekkert varð úr.  Bíllinn endaði síðar niðri í Sindrahaug.  Ég á enþá samþykktir hlutafélagsins á blaði og innborganir félaganna ásamt úrklippu úr hinu virta tímariti Samúel þar sem gerð var úttekt á komandi kvartmílusumri þennan vetur.  Þar segir m.a. að Moparkallarnir á Akureyri séu að útbúa einhverja ægilega Moparbrellu til að koma með á míluna.
Ég held hinsvegar að hásingin góða hafi skreytt margan racevagninn hér heima allt fram á þennan dag.
 Myndin er tekinn á Moparstöðum þar sem Gunnar J. Eiríksson Kondrup réði ríkjum og hélt kvöldlangar ræður um gæði 340 vélarinnar.  Skemmtisögur frá Moparstöðum geta fyllt heila bók. Myndin sem þú sendir af GTS inum í gær er líka frá Moparstöðum. Þarna átti bílinn Ingimar Árnason sem núna er fjarkennslustjóri hjá VMA.
Mig minnir að næsta project á Moparstöðum hafi nú komist betur á legg. Það var 4 dyra 68 Dart sem var gerður að Pick up og uppnefndur Sandkassinn.  Keppti m.a. í sandi á Sauðárkróki.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #4 on: September 19, 2007, 15:31:43 »
Ég á nú fleiri myndir úr Moparhúsinu,,,,

Hérna er t.d sandkassinn...

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #5 on: September 19, 2007, 15:40:09 »
Þetta er æðislegt maður......
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #6 on: September 19, 2007, 16:45:11 »
önnur til...! 8)

Nema í þessu tilviki er það ´73 Duster. Hvað gekk að Moparköllum á þessum tíma? :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #7 on: September 19, 2007, 17:20:30 »
Ein í viðbót frá Moparstöðum,

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #8 on: September 19, 2007, 17:29:17 »
er sandkassinn eða Dusterinn til enþá?
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #9 on: September 19, 2007, 20:24:50 »
Þetta var nú kofi sem maður kom iðulega í sem polli :P
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #10 on: September 19, 2007, 21:44:00 »
Raggi, hvaða Charger er þetta? (A-7113) 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #11 on: September 19, 2007, 21:50:47 »
Þetta er Chargerinn sem Denni bróðir Sigga Öfur-mý á, þar áður Maggi Einars og ...................... Snobbi, Einar Gylfa, slappur 413
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Hilió

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #12 on: September 19, 2007, 22:00:08 »
Denni á hann ekki lengur, Monsi á hann.
Hilmar Ingi

PONTIAC TRANS AM WS6 2002
LS1 346ci 3.90 Gears A4.

1/4 - 11.5@119. 1/8 - 7.35@92 60 ft. - 1.63 N/A (All motor on 98. okt.)

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #13 on: September 19, 2007, 22:05:40 »
Viðbót við þetta.
Þessi bill er original túrkísblár með hvíta innréttingu og 383.  Kristján Stórsöngvari Jóhannsson var með fyrstu eigendum hans á Akureyri.  Það er rétt að 413 rellan sem sett var í hann síðar virkaði ekki rassgat.  Ég held að skýringin hafi verið svakalega lágt þjöppuhlutfall.
Það eru nokkrar myndir af þessum bíl á Bílavef Mola, sú nýjasta tekin af afturhluta bílsins, hvar hann stóð upp við hús á Austfjörðum.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #14 on: September 19, 2007, 22:08:03 »
Nokkrar

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #15 on: September 19, 2007, 22:25:18 »
Hver er Monsi ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #16 on: September 19, 2007, 22:27:13 »


ahhh... jújú, er vitað í hvernig standi hann er í dag?

Ég heyrði draugasögu um svartan Charger á leið suður að austan á kerru í sumar?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #17 on: September 19, 2007, 22:30:42 »
þessi bill  er í fornbíla skemmunni esjumel  8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #18 on: September 19, 2007, 22:58:17 »
Quote from: "Gummari"
þessi bill  er í fornbíla skemmunni esjumel  8)


:shock:

núh? jæja, ok, er langt síðan hann kom suður? og nýr eigandi væntanlega?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Gaggi??? Hvaða mopar er þetta?
« Reply #19 on: September 19, 2007, 23:29:48 »
Quote from: "Einar Birgisson"
Hver er Monsi ?
er ekki bróðir hanns Kalla málara kallaður Monsi :?:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967