Author Topic: HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!  (Read 6620 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« on: August 24, 2007, 12:25:01 »
Jaja þá er komið að því :!:



Aðgangur frír  :D
Grillið opið og Pulsur til sölu í sjoppunni :!:
Umboð og verslanir verða með sýningarbása.


Upplýsingar fyrir Keppendur.

Svæðið opnar kl 11:00 fyrir keppendur og sýningaraðila.
Skráning á staðnum frá kl 11:00 til kl 12:00 og æfingarferðir hefjast á sama tíma.
Keppni hefst kl:13:00
Keppnisgjald er 1.000 kr
Hjól verða skoðuð á staðnum.
Tryggingaviðauki ekki skylda en mjög æskilegur.

Flokkar:
Racer 600cc
Racer: 1000cc
Racer:1200+cc
Ofurflokkur: þeir sem eru með lengingar,strappa,slikka oþh
Hippar: 750cc
Hippar:1100cc
Hippar:1400+cc
Skellinöðrur
Vespur
Mini bike
ofl ef þáttaka er næg
Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á

Hlífðarfatnaður er skylda. Skór, jakki,buxur,handskar og hjálmur.
Opnir hjálmar eru ekki leyfðir en KK á hjálma til láns ef fólk vill.

Allir flokkar keyrðir einnig flokkar fyrir yngri kynslóðina sem er sérstaklega boðin velkomin.

Áttu sniðugt faratæki á 3 eða færri hjólum endilega láttu sjá þig

Stjórn og Hjóladeild KK

Upplýsingar um undanþágu vegna aldurs:
http://www.123.is/hjolamila/default.aspx?page=page&id=12517

Hraðakstur af götunum og inn á lokuð svæði!
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #1 on: September 02, 2007, 23:10:05 »
bump! :)

ÉG VIL SJÁ SEM FLESTA!!!!!  :D

Aldrei að vita nema áhorfendur sjái engan annan en.... MIG... á skellinöðru  8)  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #2 on: September 05, 2007, 22:49:57 »
Hvaða rugl er þetta með að gestir mæti með matinn. Við erum að reka sjoppu þarna common.

NONNI hugsar um peningana fyrir klúbbinn.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #3 on: September 05, 2007, 23:08:47 »
Búin að laga Elsku Nonni minn
Við töluðum bara um kolin síðast  :oops:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #4 on: September 06, 2007, 01:02:01 »
Quote
Tryggingaviðauki ekki skylda en mjög æskilegur.Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á.


Nú spyr sá sem greinilega ekkert veit....Afhverju þarf ekki viðauka fyrir þetta???
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #5 on: September 06, 2007, 07:28:46 »
Ég veit ekki betur en við höfum krafið hjólin um þennan tryggingarviðauka hjá okkur en einhversstaðar stendur víst að hann sé ekki nauðsynlegur.
Við höfum bara haft þetta sem reglu að krefja alla um viðaukann.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #6 on: September 06, 2007, 09:49:28 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Ég veit ekki betur en við höfum krafið hjólin um þennan tryggingarviðauka hjá okkur en einhversstaðar stendur víst að hann sé ekki nauðsynlegur.
Við höfum bara haft þetta sem reglu að krefja alla um viðaukann.

Vesenið er bara með tryggingarfélögin..  hvert skipti er í kringum 8 þúsund krónur...  Sem er frekar furðulegt þar sem ég t.d. man ekki eftir slysi á mótorhjóli uppi á braut, en reyndar hef ég ekki þar í mörg ár..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #7 on: September 06, 2007, 11:44:10 »
Quote from: "nonnivett"
Quote
Tryggingaviðauki ekki skylda en mjög æskilegur.Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á.


Nú spyr sá sem greinilega ekkert veit....Afhverju þarf ekki viðauka fyrir þetta???


Veit ekki alveg en hér er svar frá hinum alvitra varðandi þessi mál:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=24060
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #8 on: September 06, 2007, 11:47:24 »
Svo voru nokkrir að spyrja mig um hvaða flokkar yrðu keyrðir þannig að ég set þá hér inn. allt með fyrirvara um þáttöku.

Flokkar:
Racer 600cc
Racer: 1000cc
Racer:1200+cc
Ofurflokkur: þeir sem eru með lengingar,strappa,slikka oþh
Hippar: 750cc
Hippar:1100cc
Hippar:1400+cc
Skellinöðrur
Vespur
Mini bike
ofl ef þáttaka er næg
Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #9 on: September 07, 2007, 17:30:53 »
KEPPNI FRESTAÐ VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR!!

NÝ DAGSETTNING ÁKVEÐIN FLJÓTLEGA!
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #10 on: September 10, 2007, 09:11:51 »
Hvaða dagsettning á svo að vera á hjólamílunni? og síðustu keppni?
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #11 on: September 10, 2007, 12:53:49 »
Quote from: "Hera"
Hvaða dagsettning á svo að vera á hjólamílunni? og síðustu keppni?


Miðað við veðrið sem búið er að vera, þá býst ég við snjókomu á næstu dögum  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #12 on: September 10, 2007, 14:31:19 »
Quote from: "Daníel Már"
Quote from: "Hera"
Hvaða dagsettning á svo að vera á hjólamílunni? og síðustu keppni?


Miðað við veðrið sem búið er að vera, þá býst ég við snjókomu á næstu dögum  :lol:

Hvaða hvaða, þú ert á fjórhjóladrifi svo það breytir þig engu  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #13 on: September 10, 2007, 16:07:30 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Daníel Már"
Quote from: "Hera"
Hvaða dagsettning á svo að vera á hjólamílunni? og síðustu keppni?


Miðað við veðrið sem búið er að vera, þá býst ég við snjókomu á næstu dögum  :lol:

Hvaða hvaða, þú ert á fjórhjóladrifi svo það breytir þig engu  :lol:


hahaha valli segðu segðu ég fæ mér bara gróf snjódekk

rúlla upp OF flokk  :lol:  :lol:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Jóhann Gunnlaugsson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Jam var að spa:d
« Reply #14 on: September 12, 2007, 09:42:36 »
sko ég er ekki búin að skrá mig í kvartmilukeppnina hvernig geri ég það er eg kannnski of seinnn og er buið að áhveða dagsetningu :P

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Re: Jam var að spa:d
« Reply #15 on: September 12, 2007, 09:50:42 »
Quote from: "Jóhann Gunnlaugsson"
sko ég er ekki búin að skrá mig í kvartmilukeppnina hvernig geri ég það er eg kannnski of seinnn og er buið að áhveða dagsetningu :P


Nei nei þú ert ekkert of seinn og í hjólamíluna er skráning á staðnum.
Stjórn er en að púsla saman og dagsetning er ekki komin fyrst veðurguðirnir sviku okkur síðustu helgi  :cry:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #16 on: September 12, 2007, 11:23:35 »
Stjórnin ákvað í gær að það er ekkert því til fyrirstöðu að halda hjólamílu við fyrsta tækifæri og veðurguðirnir verði góðir við okkur.
Samt liggur meira á að klára keppnina sem náðist ekki síðast.
Um að gera og fylgjast vel með spjallinu til að sjá framgang mála.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #17 on: September 12, 2007, 11:32:32 »
Flott!! Hlakka til þegar góða veðrið kemur það er samt betra hér en fyrir austan þar er fullt af snjó  :smt108

Samt er spáinn alveg fáránleg rigning á morgun, þurt á föstudag, rigning á laugardag og þurt á sunnudag  :smt017
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 8 SEPTEMBER - KEPPNI FRESTAÐ VEGNA VEÐURS!
« Reply #18 on: September 19, 2007, 12:14:32 »
Hjólamíla á laugardaginn 22/9 sjá nánar á forsíðu.
Tímasetning ekki kominn á hreint þar sem kvartmílukeppni verður kláruð fyrst.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged