Að því sem ég best veit er þetta svona:
EL-711 1973, rifinn af Gulla (hreppagraður), skelin ónýt, en eitthvað af hlutum er til úr henni hjá mér.
BS-584 1971, er sá dökkblái með strípunum er bíllinn sem ég á og er að breyta í "Pro-street"
Y-7930 (BN-485) skilst mér að hafi brunnið, en ég á eitthvað af honum líka í pörtum og er svarti bíllinn sá hinn sami.
Það er hrikalega erfitt að átta sig á þessum Barracudum sem hafa verið til hér heima, enda voru sumir snillingar sem hreinlega hrærðu í þessum bílum sem klámóðir væru.
En það sem skiptir máli er hvað er til af þessum 1971 cudum í dag, sem er:
BS-584 Minn í uppgerð.
BI-785 Austfjarðacudan ónýt (mætti nota eitthvað af henni sem varahluti)
**-*** Pinky (Race/Pro street) hans Jóns Geirs (340 Cuda original)