Author Topic: Er eitthvað vit í 50cc racer ??  (Read 3818 times)

Offline gaui_gaur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« on: September 06, 2007, 11:52:45 »
mig langar í svoleiðis og vildi bara fá álit þeira sem eiga eða áttu ??

ég held að þetta sé rosalega gaman og efast ekki um það
bara heyra álit fólka á þessum 50cc racer  :D

ég er að fara kaupa mér 2001 yamaha TZR 50   :)

og er alveg að brjálast  :oops: hlakkar svo til  :P
Guðjón Þórólfsson
'95 Toyota Celica GT-Four st205

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #1 on: September 06, 2007, 12:12:09 »
Endilega hentu inn mynd af svona hjóli svo við getum commentað á það.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #2 on: September 06, 2007, 15:17:26 »
Þetta eru mjög skemmtileg tæki og bara fínt að byrja á svona ef maður hefur  smá áhuga eða mótorhjóladellu. En aðalfjörið er að tjúna gripinn og því get ég reddað handa þér ef þú kemur á svoleiðis hugleiðingar.

Hvað ætlaru að borga fyrir gripinn ?
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline gaui_gaur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #3 on: September 06, 2007, 16:37:41 »
ég kann ekki að setja mynd inná  :?  

en hérna er linkur að alveg eins hjóli :P
http://www.motosvet.com/katalog/images/scooters/370/2005021216_yamaha_TZR50.jpg

þetta er reyndar árg 2005
en hjólið sem mig langar í er 2001 árg :)

já það er einmitt það sem mér finnst skemmtilegast   :P
að betrum bæta og gramsa í vélum  :oops: er alveg til í það :D
bara "hook me up   8)  " hehe...

en hjólið er sett á 210 þús krónur  :)  er það mikið eða lítið ?? er mjög nýr í sona  :?
Guðjón Þórólfsson
'95 Toyota Celica GT-Four st205

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #4 on: September 06, 2007, 17:06:20 »
Hér er myndin.
Mér finnst þetta bara vera hið laglegasta hjól.
Helsta hjólið sem líktist racer þegar ég var í þessu var HONDA MB
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #5 on: September 06, 2007, 19:24:28 »


MINI CHOPPER 50cc verð 139,000,-


mopar.is


Mætti einum á svona um daginn. fannst það lúkka soldið :D
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #6 on: September 06, 2007, 19:59:59 »
Quote from: "gaui_gaur"
ég kann ekki að setja mynd inná  :?  

en hérna er linkur að alveg eins hjóli :P
http://www.motosvet.com/katalog/images/scooters/370/2005021216_yamaha_TZR50.jpg

þetta er reyndar árg 2005
en hjólið sem mig langar í er 2001 árg :)

já það er einmitt það sem mér finnst skemmtilegast   :P
að betrum bæta og gramsa í vélum  :oops: er alveg til í það :D
bara "hook me up   8)  " hehe...

en hjólið er sett á 210 þús krónur  :)  er það mikið eða lítið ?? er mjög nýr í sona  :?


Það er ágætis verð meðað við að nýtt kostar 485.000,- og ef hjólið er í tipp topp ástandi... En annars hefuru bara samband þegar þú villt tjúna hjólið.
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline gaui_gaur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 29
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #7 on: September 06, 2007, 21:10:15 »
já chopperið lúkkar fínt sko :P ég er samt meira sona racer heldur en chopper  :P  

já .. er það ekki ? :)  

ég held að ég bara skelli mér á það  :D  

ég veit ekki hvort að það sé með 70 cc kitti .. annaðhvort fylgir það með eða er komið í  :P
Guðjón Þórólfsson
'95 Toyota Celica GT-Four st205

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #8 on: September 08, 2007, 03:13:38 »
Ef þetta er hjólið sem Arnar Ingi er að selja þá á þetta hjól að vera mjög gott.
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline carhartt

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 112
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #9 on: November 15, 2007, 09:11:29 »
er þetta hjólið mitt sem er verið að tala um ? :shock:
Chevrolet camaro Z28 convertible 2001
Rieju rs2 Pro malossi project



Arnar Ingi Ólafsson

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Er eitthvað vit í 50cc racer ??
« Reply #10 on: November 15, 2007, 15:44:34 »
Quote from: "carhartt"
er þetta hjólið mitt sem er verið að tala um ? :shock:


Það hlýtur bara að vera  :lol:
Þorvarður Ólafsson