Author Topic: Fyrsti bíllinn  (Read 35098 times)

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« on: August 30, 2007, 22:04:14 »
Sælir. Ég veit ekki hvort ég er að gera eitthvað sem hefur verið gert áður hérna (ef svo þá bara benda mér á það, hef ekki orðið var við það ) en ég er búin að vera fylgjast með spjallinu hérna síðustu 2-3 árin og það væri gaman að vita hver var fyrsti bíllin ykkar og hvenar þið eignuðust hann. Gaman að sjá myndir af þeim.

Hvort sem það eru GM menn eða FORD menn eða hinir...

 :)

(Set mitt inn ef það er áhugi fyrir þessu)
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Fyrsti bíllinn
« Reply #1 on: August 30, 2007, 23:20:03 »
Plymouth Valiant 1967 módelið, eignaðist hann 1983.
eðal 4 dyra sukk-kerra.. 6 strokka með bekk frammí  :lol:
skipti á honum og orgeli... :)
Atli Már Jóhannsson

Offline Guðbjartur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 37
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #2 on: August 30, 2007, 23:55:14 »
MMC Galant 1990.
Fínn fyrsti bíll og bilaði svo sem ekkert.

Kv Bjartur
Guðbjartur Guðmundsson

BMW 850 1993
MGB 1969

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #3 on: August 31, 2007, 00:01:14 »
ómerkilegt apparat
MMC Lancer 1500..  við erum að tala um heil 75 hö  8)
'89 árgerð... BLEIKUR!  :lol:

Það bilaði ALLT í honum.. alltaf eitthvað að detta úr honum..  í eitt skiptið kom rafgeymaljós.. ég kláraði ferðina heim.. og þá kom í ljós að það bara var enginn alternator í honum lengur.. hann datt úr á leiðinni   :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #4 on: August 31, 2007, 00:05:12 »
Fyrsti bíllinn minn var 1979  :oops: mustang giha 2.8 v6 með rauðum vínyl 8)

ég set svo mynd inn sem eg á. eru ekki til myndir af bilunum ykkar, eða sambærilegar
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #5 on: August 31, 2007, 00:06:42 »
'75 Dodge Coronet SE Brougham - 318/727
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #6 on: August 31, 2007, 00:07:56 »
Quote from: "ValliFudd"
ómerkilegt apparat
MMC Lancer 1500..  við erum að tala um heil 75 hö  8)
'89 árgerð... BLEIKUR!  :lol:

Það bilaði ALLT í honum.. alltaf eitthvað að detta úr honum..  í eitt skiptið kom rafgeymaljós.. ég kláraði ferðina heim.. og þá kom í ljós að það bara var enginn alternator í honum lengur.. hann datt úr á leiðinni   :lol:


flottur...gott í þessu  :smt043
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #7 on: August 31, 2007, 00:29:57 »
ég var byrjaður að kaupa eitthvað eitthvað af gömlum beyglum þegar ég var 11 ára.. fæst af því tekur að telja upp...

þegar ég var 14 ára kom ég svo með 87 Mustang í skúrinn.. 2.3l fúll fjarki og sjálfskiptur, vann helling í honumn, allt kramið úr, vann niður boddýið, slakaði C6 og 351w ofan í..

svo einn daginn sat ég þakinn þungum þönkum og spurði mig hvað ég væri eiginlega að spá.. losaði mig við fordinn og fékk mér 3rd gen trans am..  svo fylgdi á eftir 2nd gen camaro.. og svo seinna fékk ég mér annan camaro og á hann ennþá..  átti eina corvette líka þarna einhverntíman.. ætla eignast nokkrar soleðis í viðbót líka..

 svo náttúrulega endalaust helvítis hellingur af slkonar öðrum bílum sem ég nenni ekki að telja upp..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #8 on: August 31, 2007, 00:37:52 »
Quote from: "íbbiM"
ég var byrjaður að kaupa eitthvað eitthvað af gömlum beyglum þegar ég var 11 ára.. fæst af því tekur að telja upp...

þegar ég var 14 ára kom ég svo með 87 Mustang í skúrinn.. 2.3l fúll fjarki og sjálfskiptur, vann helling í honumn, allt kramið úr, vann niður boddýið, slakaði C6 og 351w ofan í..

svo einn daginn sat ég þakinn þungum þönkum og spurði mig hvað ég væri eiginlega að spá.. losaði mig við fordinn og fékk mér 3rd gen trans am..  svo fylgdi á eftir 2nd gen camaro.. og svo seinna fékk ég mér annan camaro og á hann ennþá..  átti eina corvette líka þarna einhverntíman.. ætla eignast nokkrar soleðis í viðbót líka..

 svo náttúrulega endalaust helvítis hellingur af slkonar öðrum bílum sem ég nenni ekki að telja upp..


hahaha þetta er min saga i hnotskurn, átti 2 ´79 mustanga og einn 87, það átti aldeilis að gera garðinn frægann á þessu . leit svo í kringum mig einn daginn og bíddu... ´79 mustang... grítti öllu út og fékk mér trans am og bmw 8)  :wink:
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #9 on: August 31, 2007, 00:38:41 »
hmm BMW og F boddý eru einmitt mín.. aðal áhugamál í þessu 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline snipalip

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #10 on: August 31, 2007, 00:43:11 »
8)
Guðmundur Þ. Ellerts.
___________________________________
´84 trans am

Offline Tóti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #11 on: August 31, 2007, 06:09:51 »
Fyrsti götuhæfi bíllinn minn var '79 Mustang með 302/C4 sem ég átti í ca ár, en var búinn að vera heilar 2 vikur á götunni þegar einhver hálfviti tók u-beygju í veg fyrir mig á vesturlands veginum...fór beint í hliðina á honum á 90km hraða

Þórir Örn Eyjólfsson
1993 BMW 540i
1986 BMW 535i
1986 BMW 535i
1986 BMW 520i
ofl

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #12 on: August 31, 2007, 09:07:41 »
Minn fyrsti var Nova "70 2ja dyra
sem ég eignaðist 16 ára "81 :smt083
Var með sexu (230) og Powerglide.´
Setti svo í hana 307 og TH350
því 2 gíra hraðabreytirinn dó
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #13 on: August 31, 2007, 09:24:37 »
mustang mach 1 1969 351W C4 rauðorange á litinn keypti hann 16 ára 8)
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #14 on: August 31, 2007, 09:28:29 »
1969 AMC Rambler American, Rauður.
4-Dyra, 258cid Línu Sexa og 3-Spd beinaður í stýri.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #15 on: August 31, 2007, 09:39:19 »
1973 Mazda 616 þá ver ég 15 ára og gerði hana upp og siðan eru komnir hátt í 500 bilar og er en að bæta í en fyrsti Gm trans am 1974- 455 ef mig minnir rétt :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline chewyllys

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
The car...
« Reply #16 on: August 31, 2007, 10:11:03 »
Fyrsti bíllin var, SAAB 96 árg. 1973,beinaður í stýri,allveg eðal græja. 8)
Björn V.   #794
ChevyBenz. 13.36@105 mph.
3525 lbs.

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #17 on: August 31, 2007, 10:28:04 »
Fyrsti bíllinn var ´68 Jeepster, rauður með hvítum toppi, 38" með 305 SBC og Turbo 350 sjálfbíttara,stólar úr 86 Twin Cam. Algjör draumur í Þórsmörkina  :D
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #18 on: August 31, 2007, 11:56:14 »
'74 Bjalla sem ég keypti 14 ára að aldri og reif, (breytti í blæjubíl í leiðinni  :lol: )

Fyrsta götulöglega dollan er græjan sem ég er á leiðinni að sækja í tollinn núna! Benþinn..


Einhvernveginn finnst mér sögurnar ykkar mikið meira spennandi, menn sem voru að kaupa sér 69 Mach1 og þ.h. þessi æska sem ég er partur af er farinn til andskotans!
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Fyrsti bíllinn
« Reply #19 on: August 31, 2007, 12:27:46 »
Fyrsti bíllinn minn er 67 Mustang.
Það kemur að því að ég komi honum á götuna :oops: