Author Topic: Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September  (Read 26825 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #20 on: August 31, 2007, 12:42:08 »
og Belgingur og félagar spá þessu fína veðri á Sunnudag :)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #21 on: August 31, 2007, 12:44:13 »
Enda reynum við að halda keppni, júhú............



Keppnin er sett á sunnudag.




Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #22 on: August 31, 2007, 23:07:27 »
Valli hvenær kemur skráningar listinn ?  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #23 on: August 31, 2007, 23:08:29 »
skráningu er ekki ennþá lokið  :lol:
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #24 on: August 31, 2007, 23:20:59 »
Quote from: "Árný Eva"
skráningu er ekki ennþá lokið  :lol:


Lýkur 00:00 ???  :wink:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #25 on: August 31, 2007, 23:25:58 »
Quote from: "Daníel Már"
Quote from: "Árný Eva"
skráningu er ekki ennþá lokið  :lol:


Lýkur 00:00 ???  :wink:


jebb og allt lítur út fyrir það að ég fá ekki að keppa  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022  :smt022
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #26 on: September 01, 2007, 15:12:38 »
HELD að ég sé með flest allar skráningar á þessum lista..  Endilega leiðréttið mig ef einhvern vantar og leiðréttið tæki og nöfn þar sem þau vantar að fullu :)


Quote
   Mílan 2. Sept   
hjól/Opinn   Magnús Finnbjörnsson   2001 Arctic Cat 40/711-blackmagic
hjól/Opinn   Steingrímur Ásgrímsson   Geitungurinn.Kawasaki 750 H2 árg. 1973
      
hjól/50   Axel Thorarensen Hraundal   Rieju RS2 Matrix 50cc
      
hjól/600   Árni Páll Haraldsson   225yamaha r6 600
hjól/600   Edda Þórey Guðnadóttir   Honda CBR 600RR
hjól/600   Óli   ??
      
hjól/1000   Jóhannes Sigurðsson   Suzuki 1000
hjól/1000   Sigurður Árni Tryggvason   Yamaha
hjól/1000   Björn Sigurbjörnsson   2005 Suzuki GSXR 1000
hjól/1000   Axel Thorarensen Hraundal   207 Kawasaki zx10r
hjól/1000   Ólafur F Harðarson   Yamaha YZF 1000 R1
hjól/1000   Davíð S. Ólafsson   ??
hjól/1000   Oddur Björnsson   ??
      
hjól/1300   Davíð S. Ólafsson   ??
hjól/1300   Sveinn B. Magnússon   Suzuki Hayabusa 1300
hjól/1300   Trausti Guðmundsson   Suzuki GSXR 1300
hjól/1300   Ingólfur Jónsson   Suzuki GSXR 1300 Hayabusa
hjól/1300   Gunnar Grétars   Suzuki GSXR 1300 Hayabusa
      
GF   Finnbjörn Kristjánsson   Volvo kryppa 350 Chevy
GF   Þórður Tómasson   1969 Chevrolet Camaro 632 CID
      
MS   Einar Ágúst Magnússon   1992 Chevrolet Camaro
MS   Garðar Þór Garðarsson   1981 Pontiac Trans Am
      
GT   Ari G Gíslason   1993 Chevy Camaro M6 350 CID
GT   Jón Sverrisson   1997 Pontiac Trans Am Ram Air
GT   Marteinn Jóhannsson   2007 Subaru Impreza STi
GT   Grétar Óli Ingþórsson   Mustang GT
GT   Guðmundur Þór Jóhannsson   Mitsubishi Lancer Evolution
GT   Hrannar Sigursteinsson   Ford Mustang
GT   Sigursteinn sigursteinsson   Ford Mustang
GT   Guðmundur Hjalti Sigurðsson   1995 Mitsubishi 3000GT VR4 3.0 V6 Twin Turbo
GT   Steindór Björn Sigurgeirsson   Mitsubishi Lancer Evolution VIII
GT   Bjarki Hreinsson   1993 Chevrolet Camaro
GT   Andri Páll Sigurðsson   2006 Subaru Impreza STi
GT   Ragnar Á Einarsson   Toyota Supra
GT   Þorsteinn Óli Brynjarsson   Dodge Neon SRT 4
GT   Bæring   BMW M5
      
OF   Stefán Þ. Þórsson   23T Altered
OF   Kristján Hafliðason   1983 Chevrolet Camaro 350 CID
OF   Leifur Rósinbergsson   Ford Pinto
OF   Kristján Skjóldal   Camaro
OF   Ólafur Ingi Þorgrímsson   Dragster Altered
OF   Gretar Franksson   Vega 71 Station vél 540 cid
      
SE   Friðrik Daníelsson   1976 Pontiac Trans Am
SE   Harry Herlufsen   1979 Chevrolet Camaro
SE   Gísli Sveinsson   Dodge Challanger
SE   Rúdolf Jóhannsson   Pontiac Tempest
      
RS   Daníel Már Alfreðsson   Mitsubishi Lancer Evolution
RS   Haraldur Ragnarsson   Mitsubishi Lancer Evolution VIII
RS   Birgir Kristjánsson   Honda Integra Type-R Turbo
RS   Birgir Örn Birgisson   Subaru Impreza GT
RS   Ellert Hlíðberg   Nissan 200SX
RS   Þór Þormar Pálsson   VW Golf GTI
      
14,9   Árný Eva Sigurvinsdóttir   2000 BMW 330i Touring
14,9   Ívar   Honda Civic
14,9   Róbert Erlingsson   BMW 318is með 325 vél
      
13,9   Alfreð Fannar Björnsson   Honda Civic Type-R
      
MC   Ragnar S. Ragnarsson   1966 Dodge Charger 451cid
MC   Smári Helgason   1970 Ford Mustang
MC   Sigurjón Andersen   ??
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #27 on: September 01, 2007, 15:18:33 »
60 keppendur  :shock:

NÚ ÞURFUM VIÐ KLÁRLEGA MEIRA STAFF!!!!!!!  :excited:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #28 on: September 01, 2007, 15:39:11 »
VÁ þetta er meira enn ég bjóst við  :shock:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #29 on: September 01, 2007, 16:06:57 »
VÓÓ
Gísli Sigurðsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #30 on: September 01, 2007, 16:15:31 »
svo er bara að mæta :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #31 on: September 01, 2007, 16:19:04 »
FRÁBÆRT :smt038  Valli þú baðst um met þáttöku lítur út fyrir að ósk þín sé að rætast  :lol:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Þór

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #32 on: September 01, 2007, 17:02:33 »
Það vantar mig í 13,90 flokk!!!!  :x
Með vinsemd og virðingu,

Jón Þór Eggertsson
jon.thor@hotmail.com
6926161/5879716
Renault Megane RS 225
Kawazaki KXF250

Offline Árný Eva

  • In the pit
  • **
  • Posts: 70
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #33 on: September 01, 2007, 18:37:12 »
Quote from: "Jón Þór"
Það vantar mig í 13,90 flokk!!!!  :x


Sendu þá valla e-mail á vallifudd@msn.com með öllum upplýsingum eða pm og hann bætir þér inn á listann
Árný Eva
(konan hans Valla)

BMW 330i touring 14,887 @ 94 mph

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #34 on: September 01, 2007, 19:54:27 »
Er ekki Marteinn Jóhannsson á Subaru í banni eða hvað???????????????
Birgir K Birgisson

Offline stigurh

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 513
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #35 on: September 01, 2007, 22:56:41 »
Stígur Andri Herlufsen er ekki á listanum !!!

Ég mæti auðvitað.
stigurh

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #36 on: September 01, 2007, 23:55:22 »
össss... my bad...  svona gerist þegar maður drekkur ekki nóg af bjór við undirbúininginn  :shock:  :lol:

En ég er kominn með bjór í hönd núna og það gengur vel...  Bæti við svona 5-10 skráningum á eftir  :bjor:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #37 on: September 02, 2007, 00:01:14 »
Quote

OF Stefán Þ. Þórsson 23T Altered
OF Kristján Hafliðason 1983 Chevrolet Camaro 350 CID
OF Leifur Rósinbergsson Ford Pinto
OF Kristján Skjóldal Camaro
OF Ólafur Ingi Þorgrímsson Dragster Altered
OF Gretar Franksson Vega 71 Station vél 540 cid


verður Einar ekki með?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #38 on: September 02, 2007, 00:15:08 »
Er hann ekki að græja skiptingu í hann?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Kvartmíla, síðasta keppni sumarsins 1. September
« Reply #39 on: September 02, 2007, 05:04:04 »
Quote from: "motors"
Er hann ekki að græja skiptingu í hann?


heppnin alltaf með mér var að koma að utan rétt í þessu, hélt að ég myndi missa af seinustu keppnini til íslandsmeistara..... :smt041


best að leggja sig kominn sólarhringur í vöku.....
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....