Author Topic: HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!  (Read 21144 times)

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« on: August 24, 2007, 12:26:56 »
KEPPNI FRESTAÐ VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR!!

NÝ DAGSETTNING ÁKVEÐIN FLJÓTLEGA!



Jaja þá er komið að því :!:



Aðgangur frír  :D
Grillið opið og pulsur til sölu í sjoppunni  :!:
Umboð og verslanir verða með sýningarbása.


Upplýsingar fyrir Keppendur.

Svæðið opnar kl 11:00 fyrir keppendur og sýningaraðila.
Skráning á staðnum frá kl 11:00 til kl 12:00 og æfingarferðir hefjast á sama tíma.
Keppni hefst kl:13:00
Keppnisgjald er 1.000 kr
Hjól verða skoðuð á staðnum.
Tryggingaviðauki ekki skylda en mjög æskilegur.
Ekin 1/4 og 1/8 eftir því sem við á.

Hlífðarfatnaður er skylda. Skór, jakki,buxur,handskar og hjálmur.
Opnir hjálmar eru ekki leyfðir en KK á hjálma til láns ef fólk vill.

Allir flokkar keyrðir einnig flokkar fyrir yngri kynslóðina sem er sérstaklega boðin velkomin.

Áttu sniðugt faratæki á 3 eða færri hjólum endilega láttu sjá þig

Stjórn og Hjóladeild KK

Upplýsingar um undanþágu vegna aldurs:
http://www.123.is/hjolamila/default.aspx?page=page&id=12517

Hraðakstur af götunum og inn á lokuð svæði!
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #1 on: August 24, 2007, 18:04:33 »
\:D/  =D>

Lýst vel á þetta :)

er þetta opið fyrir alla eða bara KK meðlimi ?
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #2 on: August 24, 2007, 20:34:22 »
þarftu tryggingarviðauka og vera í kk til að keppa á nöðru?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #3 on: August 25, 2007, 01:02:06 »
Quote from: "KimiTheOne"
þarftu tryggingarviðauka og vera í kk til að keppa á nöðru?


þú þarft allavega að vera með prófið
Gísli Sigurðsson

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #4 on: August 25, 2007, 12:52:48 »
Opið fyrir ALLA  :lol:
Skoðun á hjólum verður á staðnum, ,dekk, bremsur,keðjur og alls voleiðis.
Trggingaviðaukin, við fáum svar með það fljótlega og ég eða Davíð látum vita asap :wink:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #5 on: August 25, 2007, 18:05:08 »
það hefur ekki þurft tryggingaviðauka til að æfa eða keppa á hjólum hingað til.  Hefur eitthvað breyst í þeim efnum? Er LÍA komin í hjólin?

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #6 on: August 26, 2007, 00:32:07 »
er nóg að vera með æfingaleyfi á nörðuna??
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #7 on: September 03, 2007, 15:14:07 »
Quote from: "maggifinn"
það hefur ekki þurft tryggingaviðauka til að æfa eða keppa á hjólum hingað til.  Hefur eitthvað breyst í þeim efnum? Er LÍA komin í hjólin?


LÍA er ekki með hjólin það er MSÍ. Tryggingaviðaukin er ekki nauðsynlegur en æskilegur.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #8 on: September 03, 2007, 15:22:36 »
Quote from: "KimiTheOne"
er nóg að vera með æfingaleyfi á nörðuna??


Samkvæt öllu á ekkert að vera til fyrirstöðu í því  :wink: svo vertu velkomin  :D
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #9 on: September 03, 2007, 17:18:54 »
þarftu að skrá þig eithvað fyr eða er það bara á staðnum?
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #10 on: September 03, 2007, 17:50:23 »
Quote from: "KimiTheOne"
þarftu að skrá þig eithvað fyr eða er það bara á staðnum?


Skráning á staðnum frá kl 11 til 12 og æfingar hefjast á sama tíma.

Ef einhver vill skrá sig fyrirfram þá getur sá sami sent mér einkapóst hér a spjallinu  :wink:
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #11 on: September 06, 2007, 19:28:23 »
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #12 on: September 06, 2007, 20:01:07 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.


Þú færð það sem þú borgar fyrir ... einfalt  :wink:
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #13 on: September 06, 2007, 20:52:50 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.


Var búin að tala við þá um að koma en ekki komin með svar.

Þeir sem ætla að koma eru: Honda, Púkinn, KTM, Motor Max.
Þeir sem ætla kanski að koma eru: Harley Davidson, Mopar, Suzuki, Nitro  og Motors.
JHM komast ekki.
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #14 on: September 06, 2007, 21:08:22 »
Quote from: "bandit79"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.


Þú færð það sem þú borgar fyrir ... einfalt  :wink:
það hefur nú ekki sýnt sig með Harley D he he he :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #15 on: September 06, 2007, 21:17:32 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Quote from: "bandit79"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Verður mopar .is á svæðinu. Það er hellingur sem mig langar að skoða frá þeim og þá aðalega út af verðunum hjá þeim.


Þú færð það sem þú borgar fyrir ... einfalt  :wink:
það hefur nú ekki sýnt sig með Harley D he he he :lol:

Já ég hef heyrt að þar sé svolítið um aukakostnað þó svo byrjunarkostnaðurinn sé á við nýjan Range Rover.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #16 on: September 07, 2007, 17:32:49 »
KEPPNI FRESTAÐ VEGNA SLÆMRAR VEÐURSPÁR!!

NÝ DAGSETTNING ÁKVEÐIN FLJÓTLEGA!
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline bandit79

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 118
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #17 on: September 08, 2007, 03:09:33 »
:? ...

En hvernig er með lágmarkskröfur fyrir fatnað ? Maður er ekki beint að ná það miklum hraða  :lol:  En þarf maður samt að vera klæddur 1/2 belju ?

Og ég er með hjól á leiðinni en það verður ekki skoðað strax .. má ég taka þátt í míluni á því ef allar bremsur,ljós og það helsta er í lagi ?
Helgi Svanur Bjarnason
"Scooter tuning is not a crime!"
Tune-kits og varahlutir fyrir vespur og skellinöðrur minibike@simnet.is

Offline Hera

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
    • http://www.123.is/honda
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #18 on: September 08, 2007, 12:41:13 »
Quote from: "bandit79"
:? ...

En hvernig er með lágmarkskröfur fyrir fatnað ? Maður er ekki beint að ná það miklum hraða  :lol:  En þarf maður samt að vera klæddur 1/2 belju ?

Og ég er með hjól á leiðinni en það verður ekki skoðað strax .. má ég taka þátt í míluni á því ef allar bremsur,ljós og það helsta er í lagi ?


Hálfa bleju jú jú, Það er einfalt það verður það sama yfir alla að ganga :wink:  einnig ef eithvað kemur fyrir þá erum við búin að gera allt til að fyrrirbyggja skaða,

Hjólin verða skoðuð á staðnum, við erum td með flokk fyrir mini bike og þau eru ekki skoðuð nema bara hjá okkur einnig eru þau ekki með nein ljós. svo ef allt er í lagi með öryggisbúnað hjólsins þá bara velkominn :!:

Við verðurm bara að vona að það finnist tími til þess að halda hjólamíluna.
Stjórn á eftir að klára eina keppni, sandurinn fyrir norðan og svo bikarkeppni  :?
Edda Guðna
Never argue with an idiot.
They drag you down to their level then beat you with experience.

Offline Gilson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.102
    • View Profile
HJÓLAMÍLA 6. eða 7. OKTÓBER, fer eftir veðri!!!!!!
« Reply #19 on: September 08, 2007, 12:48:30 »
s.s. það þarf að vera pakkaður inní belju til þess að taka þátt á skellinöðru ?? :roll:
Gísli Sigurðsson