Author Topic: Orlando World Street Nationals 2007  (Read 5329 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« on: August 22, 2007, 13:05:48 »
Jæja.. það styttist óðum í eitt flottasta "street car" race-ið á árinu sem fer fram á Speedworld Dragway í Flórída. Eru einhverjir spjallverjar sem ætla að fara ?

Ég og Krissi Hafliða förum allaveganna aftur í ár.

2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #1 on: August 22, 2007, 16:25:30 »
Já ég er að fara verður bara gaman :D .kv Árni Kjartans
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #2 on: August 22, 2007, 17:11:48 »
Hvernig var það Árni, voruði ekki nokkrir sem ætluðu saman ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #3 on: August 22, 2007, 17:27:04 »
Ég fer.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #4 on: August 22, 2007, 19:48:12 »
mér langar hvað kostar og er laust  :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #5 on: August 22, 2007, 20:00:25 »
Minnir að miðinn sé að kosta um 75 þús. báðar leiðir á almennu farrými. Það eru nokkur sæti laus út og ef þig vantar gistingu þá er ég með íbúð úti.

Ég og Krissi förum 23. okt út og fljúgum heim þann 7. nóv.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #6 on: August 22, 2007, 23:05:15 »
Mjá [-o<  best að fara og semja við yfirvaldið :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #7 on: August 23, 2007, 07:28:52 »
Einar,tókuð þið gistingu nálægt brautinni?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #8 on: August 23, 2007, 08:38:21 »
Það tekur okkur 15-20 mín að keyra uppá SpeedWorld ef það er ekki heavy traffic. Mjög þægileg leið frá okkur og uppá braut.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #9 on: August 23, 2007, 09:36:03 »
nei það klikkuðu allir ég fer með frúna.Svo fer Henry Ford líka þið verðið alveg jafn leingi og ég þarna úti 8)
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #10 on: August 23, 2007, 10:15:40 »
Quote from: "ÁmK Racing"
nei það klikkuðu allir ég fer með frúna.Svo fer Henry Ford líka þið verðið alveg jafn leingi og ég þarna úti 8)

Árni Már Kjartansson....maður fer ekki með kaffi til Brasilíu [-X
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #11 on: August 23, 2007, 12:29:14 »
:smt043
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #12 on: August 23, 2007, 12:33:42 »
svona er það Frikki  ég tel mig eiga svo rosalega gott kaffi að ég verði að taka það með :) þetta verður bara gaman.Hvað verður þú lengi?
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #13 on: August 23, 2007, 16:59:08 »
Ég var nú bara að fíflast :P ,ætli þetta verði ekki um 12 dagar.
Verðið þið á hóteli eða íbúð?það væri gaman ef liðið væri á sama hóteli,kannski deila bíl og svona.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #14 on: August 23, 2007, 17:21:23 »
Við erum allaveganna í íbúð, verðum í Ventura Country Club með bíl og alles.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #15 on: August 23, 2007, 17:58:22 »
Við verðum á hóteli sem heitir Orlando metropolitan resort og samkvæmt google er maður um 35 min á brautina.Já þetta verður hreint ekki slæmt.
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #16 on: August 23, 2007, 18:03:26 »
Ég er ekki búinn að panta neitt,hvorki flug né hótel,þarf að skoða þetta.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #17 on: August 23, 2007, 22:53:27 »
Ef þið ætlið að panta og ganga að vísu dótaríi í Örlandi þá hefur þessi sjoppa reynst mér og fleirum vel:

http://www.autoshopracingengines.com/

Sjoppan var rekin af sænskum hjónum, en því miður barði snillingurinn hann Lenny nestið í nóvember s.l.  En Birgitta virðist halda sjoppunni enþá úti og tekur þá við pöntunum frá kvartmíluköllum og kellingum á Íslandi í þessu númeri:

(001) 407-678-7705
fax  407-657-1153
Email: info@autoshopracingengines.com    

Street Address:
6801 University Blvd, suite #2
Winter Park, Florida 32792
USA

Að rata á staðinn:
Take SR436 NORTH approximately 15 min to University Blvd and make a RIGHT. Then, make a LEFT on Forsyth (2nd red light) and a quick RIGHT directly behind 7-Eleven. Look for suite #2 on LEFT.

From I4 Altamonte Springs.
Take SR436 SOUTH to University Blvd and make a LEFT. Then, make a LEFT on Forsyth (2nd red light) and a quick RIGHT directly behind 7-Eleven. Look for suite #2 on LEFT.

Góða ferð

Err
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Orlando World Street Nationals 2007
« Reply #18 on: August 23, 2007, 23:01:17 »
Ég hef aldrei farið í þessa sjoppu en fer alltaf til Robby í Automotive One Performance Center sem er á 1809 S. Orange Ave ef mig minnir rétt, einn best sögumaður sem ég hef hitt og Íslandsvinur.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
World Street Nationals
« Reply #19 on: August 23, 2007, 23:57:33 »
Sælir félagar. :)

Já Hann Robby hjá A1 Automotive Speed Parts, sem er eins og Einar sagði á 1809 S. Orange Ave, bað að heilsa til Íslands áðan þegar ég talaði við hann og vonast til að sjá sem flesta á World Street Nationals.
Og líka þá sem koma á eftir á Turky Run.

Svo er líka önnur búð þarna í Orlando sem er mjög "Íslendingavæn" en hún heitir: American Motorsports hér er linkur inn á heimasíðuna þeirra: http://americanmotorsports.net/.
Þar geta menn talað við Tim "The Squirrel" Manes.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.