Author Topic: kvartmíluæfing 17.8.2007  (Read 17331 times)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #20 on: August 18, 2007, 21:39:36 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þú segjir sjálfur að þú sért að fara á 12,5 ertu þá að fara á 12,05 eða 12,50 :?:


tjah 12.5 er nú 12.50 ekki 12.05 þetta segir sig nokkuð sjálft held ég  :oops:
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #21 on: August 18, 2007, 21:39:46 »
Ég veit nú ekki hvernig þið teljið þarna fyrir norðan :lol:  en sé nú ekki hvernig það er hægt að miskilja 12.5 og 12.05 :shock: 12.5 hlítur að vera 12.50 ekki 12.05
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #22 on: August 18, 2007, 21:53:41 »
hvað hrundi í þessum græna Audi og á hvaða tímum var hann að keyra, virkaði lágar tólf háar ellefu þaðan sem ég sat :shock:
 
 #ValliFudd fór eitthvað í bmwinum? var þetta ekki hann sem ég sá við afleggjarann í dag?

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #23 on: August 18, 2007, 22:38:20 »
Quote from: "3000gtvr4"
Ég veit nú ekki hvernig þið teljið þarna fyrir norðan :lol:  en sé nú ekki hvernig það er hægt að miskilja 12.5 og 12.05 :shock: 12.5 hlítur að vera 12.50 ekki 12.05
sko það er td mikill munur á hvort það sé 12,5 eða 12,59 ekki rétt þú sérð ekki hvort hann hafi farið á 12,50 eða 12,59 sem er nú orðið svolitið nálagt 13 sek þannig að það er rétt að notast við 12,5? ekki satt :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #24 on: August 18, 2007, 23:04:59 »
Quote from: "maggifinn"
hvað hrundi í þessum græna Audi og á hvaða tímum var hann að keyra, virkaði lágar tólf háar ellefu þaðan sem ég sat :shock:
 
 #ValliFudd fór eitthvað í bmwinum? var þetta ekki hann sem ég sá við afleggjarann í dag?


Hann fór best 12.4xx og túrbínan datt í sundur, róin sem hélt blásaranum datt bara af og túrbínuhjólið fór út í púst. Bíllinn var svo skilinn eftir fyrir utan hliðið í gærkvöldi.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #25 on: August 19, 2007, 00:28:50 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Quote from: "3000gtvr4"
Ég veit nú ekki hvernig þið teljið þarna fyrir norðan :lol:  en sé nú ekki hvernig það er hægt að miskilja 12.5 og 12.05 :shock: 12.5 hlítur að vera 12.50 ekki 12.05
sko það er td mikill munur á hvort það sé 12,5 eða 12,59 ekki rétt þú sérð ekki hvort hann hafi farið á 12,50 eða 12,59 sem er nú orðið svolitið nálagt 13 sek þannig að það er rétt að notast við 12,5? ekki satt :roll:


Ég verð nú að viðurkenna ég skil bara ekki hvað er málið er lengur hjá þér það er ekki eins og 12.50 og svo 12.59 sé eitthvað miklu nær 13sec nær ekki 0.1sec  ég skal bara sleppa því að pósta inn tímum hérna af bílum ef ég veit ekki nema 12.5 ekki 12.586 :?
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #26 on: August 19, 2007, 03:46:11 »
Quote from: "maggifinn"
hvað hrundi í þessum græna Audi og á hvaða tímum var hann að keyra, virkaði lágar tólf háar ellefu þaðan sem ég sat :shock:
 
 #ValliFudd fór eitthvað í bmwinum? var þetta ekki hann sem ég sá við afleggjarann í dag?

Ég keyrði ofan í helvítis holuna milli geymslusvæðis og afleggjara út á reykjanesbraut og stútaði dekki, varadekkið í notkun síðan fyrr um daginn á öðrum bíl  :evil:

Sæki hann í fyrramálið..   Of mikið að gera í dag :)  En hann er annars í lagi, bara dekkjavandamál...  by the way, þá var þetta nýtt 18" dekk.. :cry:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #27 on: August 19, 2007, 17:39:29 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
Quote from: "3000gtvr4"
Ég veit nú ekki hvernig þið teljið þarna fyrir norðan :lol:  en sé nú ekki hvernig það er hægt að miskilja 12.5 og 12.05 :shock: 12.5 hlítur að vera 12.50 ekki 12.05
sko það er td mikill munur á hvort það sé 12,5 eða 12,59 ekki rétt þú sérð ekki hvort hann hafi farið á 12,50 eða 12,59 sem er nú orðið svolitið nálagt 13 sek þannig að það er rétt að notast við 12,5? ekki satt :roll:



HAHAHHAHHHAHAHHA    þú ert svo mikill brandari,  :lol:

þá er eg að meina þig stjáni, barsa svo þú ruglast ekki á því líka.

úps bara svo þú ruglast ekki meir þá meina ég Kristján Skjóldal.

vona bara að þú hafir fattað þetta og náð  :shock:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #28 on: August 19, 2007, 18:09:56 »
þetta er ekkert flókið það er ekkert til sem heitir 12,5 í kvartmilu :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #29 on: August 19, 2007, 18:24:37 »
Núna er ég allveg hættur að skilja þig :shock:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #30 on: August 19, 2007, 20:11:44 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
þetta er ekkert flókið það er ekkert til sem heitir 12,5 í kvartmilu :idea:


þegar maður segir 12.5 þá er það væntanlega 12.5XX eitthvað það eru ekkert allir sem muna "já þessi fór 12.543 e-h líka þannig maður segir já hann fór RÚMAR 12.5!!!
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #31 on: August 19, 2007, 22:37:21 »
Hvernig Audi er þessi græni s4?,virkar flott hvaða árgerð er þetta? 8)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline EBR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 17
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #32 on: August 19, 2007, 23:57:17 »
Quote from: "maggifinn"
hvað hrundi í þessum græna Audi og á hvaða tímum var hann að keyra, virkaði lágar tólf háar ellefu þaðan sem ég sat :shock:


Túrbínan þoldi ekki álagið og ákvað að fremja sjálfsmorð, blessuð sé minning hennar :( XS POWER lifir samt í minningunni :lol:

Þannig að í bili er maður bara á 20V non-turbo, ekki alveg eins skemmtilegt  

En maður verður bara að drífa í að finna almennilega bínu sem heldur boostinu alveg uppí 7500rpm, þá fyrst fer maður að komast á einhverja ferð, þessi bína bara vildi ekki fara yfir 1,5 bar á háu rpm...

Annars er ég bara sáttur, fór best 12.406@111.39 og 60ft 1.792. Fannst ég aldrei vera að ná neitt sérstökum störtum þarna og ég á best 1.716 í 60ft þannig að með smá æfingu hefði maður að öllum líkindum komist niður í 12.3xx sem er nú bara sæmilegt held ég á fullbúnum tæplega 1700kg bíl 8)
Eiríkur B. Rúnarsson
5cyl 20V turbo 11.453@121.62
http://turbocrew.is/

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #33 on: August 20, 2007, 01:10:39 »
Quote from: "EBR"
Quote from: "maggifinn"
hvað hrundi í þessum græna Audi og á hvaða tímum var hann að keyra, virkaði lágar tólf háar ellefu þaðan sem ég sat :shock:


Túrbínan þoldi ekki álagið og ákvað að fremja sjálfsmorð, blessuð sé minning hennar :( XS POWER lifir samt í minningunni :lol:

Þannig að í bili er maður bara á 20V non-turbo, ekki alveg eins skemmtilegt  

En maður verður bara að drífa í að finna almennilega bínu sem heldur boostinu alveg uppí 7500rpm, þá fyrst fer maður að komast á einhverja ferð, þessi bína bara vildi ekki fara yfir 1,5 bar á háu rpm...

Annars er ég bara sáttur, fór best 12.406@111.39 og 60ft 1.792. Fannst ég aldrei vera að ná neitt sérstökum störtum þarna og ég á best 1.716 í 60ft þannig að með smá æfingu hefði maður að öllum líkindum komist niður í 12.3xx sem er nú bara sæmilegt held ég á fullbúnum tæplega 1700kg bíl 8)

Já, ég er eiginlega sammála með startið (ekki að ég hefði staðið mig betur, langt frá því hehe)..  Ég hefði viljað sjá flott start eins og á Gumma á EVO..  Hann tussaðist ekkert smá af stað..  Ekkert smá flott störtin hans!  :D
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #34 on: August 20, 2007, 01:56:29 »
BIDDU BIDDU BIDDU  hefurur séð störin hja mér eða 2,060" baby  8)  8)  8)  8)









 :lol:  :lol:  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline fordfjarkinn

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 240
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #35 on: August 20, 2007, 18:27:40 »
Þar sem það var minst á þennað svo ágæta Honda CRX Del Sol Kvartmílu rally Cross ökutæki. Þá langar mig til að uppfræða ykkur um þá svo þokkalega sæmilegu tíma 12,114 sek á 117,18 mph. Sem er sennilega með bestu tímum og hraða sem hafa náðst á framdrifs skrjóð á kvartmílubrautini á Íslandi. Ekki var brúkaður öndunarhjálparbúnaður ( Turbo) af neinu tæi. Heldur var notaður lítill lifjaskamtur er Glaðloft heitir og hresstist hann svolítið við það og ekki skemdi það fyrir að það var notað eðalbensín af gerðinni Sunoco MAX NOS til að þetta færi vel í maga.
Jæja strákar látið nú bínurnar blása almenilega (voru þær ekki keiftar til þess) og gefið alvöru sjúss að drekka og jarðið þennan tíma.
K.V. teddi@racebensín.com

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #36 on: August 20, 2007, 20:45:20 »
Quote from: "GummiPSI"
Ég náði fínum tíma á mínum EVO 8 (303) - 11.824 @ 116.58
Haukur á EVO 9 (Racer) náði 12.41 að mig minnir



flottur tími gummi.....  :lol:

var úti á landi, komst ekki, kem á næstu æfingu , reyna við 12 sec múrinn.....

ná betri 60fetum þá ætti það að hafast..... :P

kv bæzi M5 2005 SMG III (f1 power) :x
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #37 on: August 20, 2007, 21:04:03 »
Quote from: "fordfjarkinn"
Þar sem það var minst á þennað svo ágæta Honda CRX Del Sol Kvartmílu rally Cross ökutæki. Þá langar mig til að uppfræða ykkur um þá svo þokkalega sæmilegu tíma 12,114 sek á 117,18 mph. Sem er sennilega með bestu tímum og hraða sem hafa náðst á framdrifs skrjóð á kvartmílubrautini á Íslandi. Ekki var brúkaður öndunarhjálparbúnaður ( Turbo) af neinu tæi. Heldur var notaður lítill lifjaskamtur er Glaðloft heitir og hresstist hann svolítið við það og ekki skemdi það fyrir að það var notað eðalbensín af gerðinni Sunoco MAX NOS til að þetta færi vel í maga.
Jæja strákar látið nú bínurnar blása almenilega (voru þær ekki keiftar til þess) og gefið alvöru sjúss að drekka og jarðið þennan tíma.
K.V. teddi@racebensín.com


Ekkert smá flottur tími hjá ykkur
Ég ætla mér að reyna ná þessum tíma ykkar í næstu keppni þá verður ekkert sparað með að blása inná þennan mótor minn :twisted:
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #38 on: August 20, 2007, 21:07:47 »
Takk Bæring

Varstu búinn að finna eitthvað út úr þessu með að geta ekki launchað í hvert skipti ?

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline Bæring

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
kvartmíluæfing 17.8.2007
« Reply #39 on: August 20, 2007, 22:00:38 »
Quote from: "GummiPSI"
Takk Bæring

Varstu búinn að finna eitthvað út úr þessu með að geta ekki launchað í hvert skipti ?

kv
Gummi


ja það er orginal, einhvert öryggi...., ekkert sem eg get gert, tek bara annaðhvort runn i launch...... það er 0.5 sek munur..... :D

marr verður að klara slikkana fyrir haustið :lol:


p.s. og biggi  :!:  þú verður að klára mótrinn fyrir haustið.....  :smt021
Bæzi Barkur.....
GT12 12.026@115,67

Bæring Jón Skarphéðinsson

Corvette Z06 Fastlane 2004

m.bens e55 v8 k3 , bara svona til að vera með.....