Author Topic: Götuslikkar  (Read 2463 times)

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Götuslikkar
« on: August 07, 2007, 20:54:30 »
Ég hringdi á nokkra staði í dag til að athuga hvort ég fyndi einhverja götuslikka í annaðhvort 235/45/17 eða 245/45/17 en það er greinilega lítið úrval sem er kannski ekkert svo skrítið :)

En allavega ef einhver veit hvar væri hægt að fá götuslikka þá myndi ég þyggja það.

kv
Guðmundur
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)

Offline otomas

  • In the pit
  • **
  • Posts: 63
    • View Profile
Re: Götuslikkar
« Reply #1 on: August 07, 2007, 21:07:31 »
Quote from: "GummiPSI"
Ég hringdi á nokkra staði í dag til að athuga hvort ég fyndi einhverja götuslikka í annaðhvort 235/45/17 eða 245/45/17 en það er greinilega lítið úrval sem er kannski ekkert svo skrítið :)

En allavega ef einhver veit hvar væri hægt að fá götuslikka þá myndi ég þyggja það.

kv
Guðmundur



Ég er að nota Toyo Proxes R888, 235/40/17, þeir virka mjög vel.

Færð þá hjá Bílabúð Benna.
Tómas Hólmsteinsson
11.402 @ 125.34 - 1992 Honda Civic JRSC NOS

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Götuslikkar
« Reply #2 on: August 07, 2007, 22:49:16 »
Ég á einhversstaðar til 245/45/17 slikka sem eru ekki í notkun.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Götuslikkar
« Reply #3 on: August 07, 2007, 22:49:59 »
Nema að Gummi þarf 4 stykki 8)
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Götuslikkar
« Reply #4 on: August 07, 2007, 22:54:19 »
Quote from: "baldur"
Nema að Gummi þarf 4 stykki 8)
Kallinn minn....Þú ert að reyna dissa gaurinn sem á 4 stk 245/45-17" og 4 stk 315/35-17" slikka  :bjor:

Vinsamlega reyndu aftur síðar  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Guðmundur Þór Jóhannsson

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Götuslikkar
« Reply #5 on: August 08, 2007, 08:45:15 »
Takk fyrir ábendingarnar .. ég var búinn að tala við Bílabúð Benna .. og Nonni ég sendi þér pm :)

Bíllinn er original á 235/45/17 og miðað við það .. þá segir útreikningur að (ég veit að dekk eru náttla mismunandi þannig að þetta er ekki 100% en gefur einhverja mynd af þessu)

235/40/17 því við það þá myndi vera í kringum 3% minni hraði á sama snúning og ég er ansi nálægt því að vera fara skipta í 5 gír.

en ef ég er með 245/45/17 þá ætti að vera í kringum 1% meiri hraði á sama snúning

kv
Gummi
Guðmundur Þór Jóhannsson
(Gummi 303)