Author Topic: Flokkamál fyrir 4wd turbo bíla  (Read 2020 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Flokkamál fyrir 4wd turbo bíla
« on: August 29, 2007, 10:10:51 »
hevrnig er það..  

nú var ég að heyra að vegna þess að 06+ imprezurnar eru 2.5l í stað 2.0l eins og imprezurnar áður, og Evo lancerarnir, þá þurfi ær að keyra GT flokk í stað RS?

er ekki GT flokkurinn sá flokkur sem er "þannigséð" ætlaður fyrir modern afturdrifsbíla?

það er kannski bara ég, en mér finnst 4wd og rwd bílar ekki eiga heima í sama flokk, og 06+ imprezan heima með öðrum álíka bílum, þrátt fyrir að mótorinn sé 2.5l
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Flokkamál fyrir 4wd turbo bíla
« Reply #1 on: August 29, 2007, 10:13:50 »
Jahh, í RS má ekki vera með stærri vél en 2,3 ef maður er túrbóaður..

Quote
GT eða Gran Turismo, er flokkur fólksbíla sem smíðaðir eru eftir 1980. Með 4, 5, 6, 8, 10 og 12 strokka með einum aflauka eða án, með drif á einum ás eða öllum fjórum hjólum. Einnig fyrir bíla með Wankel vél. Allir bílar verða að vera á númerum, löglegir til götuaksturs með rétta skoðun. Undantekningar á þessu má lesa í reglum hér að neðan. Ræst skal á jöfnu með "full tree"Merking:GT/númer.


Ertu þá að spá í breytingum á reglum?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Flokkamál fyrir 4wd turbo bíla
« Reply #2 on: August 29, 2007, 10:23:52 »
ég er nú meira sona að velta þessu fyrir mér heldur en að fara framá eitthvað =)

mér finnst bara ekki rétt að setja saman 4wd bíla og rwd/4wd í kepnni,  en það gæti svosum bara verið ég
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Flokkamál fyrir 4wd turbo bíla
« Reply #3 on: August 29, 2007, 13:11:02 »
finnst nú að það ætti að hleypa þessum imprezum turbo sem eru með 2.5 í RS
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Flokkamál fyrir 4wd turbo bíla
« Reply #4 on: August 29, 2007, 13:58:41 »
Þeir bílar sem hafa verið að keppa í GT síðastliðin ár passa nú flestir í RS. Það er rosalega mikið overlap í þessum flokkum.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.