Hvernig standa þau mál?
Hverjir ætluðu að stofna með KK sérsamband innan ÍSÍ?
Á hverju er það allt að stranda?
Er eitthvað sem hinn almenni félagsmaður getur gert?
Ég sé það einhvernveginn fyrir mér að ef KK,BA,AÍH og einhver mótorhjólasamsteipan komast saman undir væng ÍSÍ, geta þeir aðilar staðið sjálfir og óstuddir fyrir hverskyns keppnishaldi að fengnu leyfi frá sýslumanni.
Þessir klúbbar geta sett saman öryggisnefnd sem fer með yfirumsjón þeirra mála á keppnum, sett saman teymi sem keyrir keppnir hvortheldur er fyrir norðan eða sunnan.
hvað eru margir félagsmenn innan þeirra klúbba sem færu saman inní þetta sérsamband?