Author Topic: Spekúlering...  (Read 3818 times)

Offline BaraEg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Spekúlering...
« on: July 20, 2007, 21:39:30 »
Ég er að velta fyrir mér hvort þið vititð hver sér um að flytja inn Dodge Magnum eða er það bara eftir pöntunum fyrir hvern og einn ??  Er að spá í einum svona bíl langaði að vita hvað hann kostar nýr til að hafa smá viðmiðun...    :?

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
Magnum
« Reply #1 on: July 21, 2007, 00:24:53 »
Sparibíll er til dæmis að taka inn svona bíla en ég er ekki viss um að það borgi sig að flytja inn svona bíl, það er oft hægt að fá þá á fínu verði hérna heima, þá er líka hægt að prufa þá og fjármagna á einfaldann hátt ef með þarf. Skoðaðu Sparibíl og bílasölurnar hérna heima fyrst.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Spekúlering...
« Reply #3 on: July 21, 2007, 00:56:25 »
Ingþór (AMG) flutti inn einn ekki alls fyrir löngu og er sá bíll óseldur. Held samt að kallinn sé á Ítalíu en komi heim bráðlega. ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=22483
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Spekúlering...
« Reply #4 on: July 21, 2007, 01:24:03 »
eina sem selst núorðið er mustang :D
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Spekúlering...
« Reply #5 on: July 21, 2007, 02:40:12 »
Quote from: "Racer"
eina sem selst núorðið er mustang :D

já er það já [-X  :^o
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
sala
« Reply #6 on: July 21, 2007, 11:34:37 »
Það er engin vitleysa að Mustanginn er lang mest seldi USA sportbíllinn um þessar mundir og kannski ástæðan einna helst sú að t.d GM hefur ekki sett sitt mótsvar á markaðinn ennþá og Mopar ekki komið með 2 dyra græju heldur. Svo er vissulega margir sem þykir þessi hönnum hafa lukkast vel og slá til sem er jú mjög gott.
Sparibíll bíður nýjan SRT8 bíl á innan við 5 millur
http://www.sparibill.is/?s=3
Þarna erum við farnir að tala um afl.