á fyrri myndinni (rauði brúsinn) er hann að hella Esso Uniflo sem er 15w/40 jarðolía sterka hreinsi og sótdreifingareginleika.
á seinn myndinni (græni brúsinn) er hann með Esso Ultron sem er 5w/40, hún er að öllu leyti úr gerviefnum (syntetísk), hún er með eindæma hitaþol, og með sérstakt viðnámsminnkandi bætiefni sem dregur um 25% úr viðnámi.
Svo blandan sem hann fær út ætti þá að vera c.a. 10w/40 semi sintetik. En hann er eflaust ekki að gera þetta í fyrsta sinn svo þetta hlítur að svín virka.