Author Topic: E85 pumpugas......  (Read 7504 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
E85 pumpugas......
« on: July 01, 2007, 13:42:06 »
Hvað er langt í að maður fái þetta á dælu hérna heima????  :x
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
E85 pumpugas......
« Reply #1 on: July 01, 2007, 14:13:21 »
Tja, umhverfismál eru í tísku núna þannig að þetta hlýtur að koma bráðlega.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
E85 pumpugas......
« Reply #2 on: September 08, 2007, 18:00:21 »
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #3 on: September 08, 2007, 21:44:25 »
Góðar fréttir, það er spurning hversu hátt þeir ætla að verðleggja lítrann..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #4 on: September 09, 2007, 02:36:29 »
Hér eru nokkrar athyglisverðar staðreyndir um þetta E85 crap.

http://www.edmunds.com/advice/alternativefuels/articles/120863/article.html

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #5 on: September 09, 2007, 02:56:50 »
CRAP?!? þetta er snilld,skítt með eyðsluna þetta hefur 105 M+R/2 oktan.
Umhverfisvænn kvartmílumótor 8)

Use in non-flexible-fuel engines

There have been tests done on non-Flex Fuel vehicles to see if they can withstand the corrosive nature of E85 ethanol. Ron Fagen, President of Fagen Inc., an Ethanol plant design build firm in Granite Falls, Minnesota, ran a non-Flex Fuel 2000 Chevy Tahoe 105,496 miles almost exclusively on E85. He donated the Tahoe to the Lake Area Technical Institute where it was dismantled and studied. They found that there were no adverse effects of E85 ethanol on the engine or the fuel system. In fact, they reported that the engine and fuel system were in better shape than some vehicles that ran gasoline with fewer miles. This video can be seen and verified at http://www.youtube.com/watch?v=HuOs1yap8mU.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #6 on: September 09, 2007, 03:02:10 »
Power output and usage in racing

E85 has been repeatedly shown to produce more power than a comparable gasoline fuel, especially in engines that need high octane fuels to avoid early detonation.[3] Researchers working on the equivalent of E85 fuel for general aviation aircraft AGE-85 have seen the same results with an aircraft engine jumping from 600 hp on conventional 100LL AV gas to 650 hp on the AGE-85. Recorded power increases range from 5% to 9% depending on the engine. [4][5]

Due to pressure to remove leaded fuel even from racing environments, several racing organizations are looking at ethanol or E85 fuels as suitable alternative fuels for high performance race engines.

In 2007, the Swedish Touring Car Championship, STCC, will have cars running on E85.

In Swedish rallying, as of 2006, approx. 30% of competitors were running their rally cars on E85. There is also a rally cup (Ford Flexifuel Cup) using Ford Fiestas in Gr. N, which started in 2006.

In 2006, the National Street Car Association is adopting E85 as an approved fuel for both their American Muscle Car and Street Machine (racing class) eliminator racing classes.

The National Hot Rod Association (NHRA) currently allows ethanol as an approved fuel in several of its racing classes. NHRA approved ethanol is allowed in their bracket classes, Hotrod, Modified, ProFWD, and ProRWD classes to name some of the more popular. At this time NHRA has not announced any plans to include E85 as an approved fuel in the classes that are currently limited to "pump fuels".

The Indy Racing League moved to ethanol based fuels in 2006, with a 10% ethanol 90% methanol fuel blend, before switching to a 98% ethanol 2% gasoline fuel in the 2007 IndyCar Series racing season.

General Motors Performance Division's GM Student Cobalt driven by Mark Dickens went 172.680 mph at Bonneville Speed Weeks August 2006, setting a new record for G/FCC class on E85 fuel. This run broke a 19-year-old record of 152.626 mph set by Doc Jeffries in 1987. [6]

There is much discussion of NASCAR also making the switch to an ethanol based fuel in the future. During selected 2006 Craftsman Truck Series races, the Chevrolet Silverado pace truck, such as the one in the GM Flex-Fuel 250, will be fueled by E85, and a marketing campaign with Morgan-Dollar Motorsports resulted in one of their trucks' numbers changed to #85 to promote E85 fuel such as the one used in the pace truck.

In 2006, Shell announced V8 Supercar will use Shell Optimax Extreme, a premium unleaded fuel blended with five percent ethanol.

Interest in E85 is high enough that there are now competitions for engine builders to develop winning combinations for both power and fuel economy on this fuel. One such competition is sponsored by the AERA Engine Builders Association.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline nonni400

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 106
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #7 on: September 09, 2007, 04:46:21 »
Ok, you win  :D

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
e85
« Reply #8 on: September 10, 2007, 17:05:49 »
Er semsagt hægt áð nota þetta á allar bensínvélar eða er eitthvað spes í gangi með þetta stuff td. þjappa eða þess háttar?
Með von um svör
Hrólfur
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #9 on: September 10, 2007, 17:12:02 »
Will I hurt a gasoline-only vehicle if I use E85?

Longer-term use of E85 in gasoline-only vehicles may cause damage because of the incompatibility of the alcohol fuel with the parts in gasoline-only engines. Performance and emissions will also be compromised.

http://www.e85fuel.com/e85101/questions.php

Ég var að spjalla við gæja hjá AEROMOTIVE ,bensínkerfið sem ég er með í TA,og það eru margir viðskiptavinir að nota E85 og engar bilanir enn komið í ljós.

Googlaðu E85 og þá geturðu lesið ALLT um Þetta.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline jeepcj7

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 307
    • View Profile
e85
« Reply #10 on: September 10, 2007, 17:26:25 »
Þakka svarið,ég prufa bara hvort ford gamla verður nokkuð meint af.
Hrólfur Árni Borgarsson<br />Jeep cj2 ´46. 466  Built ford tough<br />\"There is no substitute for cubic inches\"<

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
E85 pumpugas......
« Reply #11 on: September 10, 2007, 17:39:46 »
Helsti munurinn er sá að þú þarft öflugri bensíndælu og stærri jetta/spíssa vegna þess að þetta inniheldur töluvert minni orku en bensín per rúmtak og þyngd.
Þessir bílar sem eru gerðir til að keyra á þessu frá verksmiðjunni eru með skynjara í bensínlögninni sem að nemur hlutfall bensíns og alkóhóls, tölvan aðlagar svo kveikjutíma og spíssaopnun eftir því.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gaulzi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #12 on: September 10, 2007, 17:40:57 »
verður maður að vera orðinn 20 ára til að versla E85? :lol:
Guðlaugur Árnason #1139
Pontiac Firebird Trans Am '86 - í vinnslu :oops:
Jeep Grand Cherokee Laredo '97

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #13 on: September 10, 2007, 17:50:36 »
Quote from: "gaulzi"
verður maður að vera orðinn 20 ára til að versla E85? :lol:

Allavega segir áfengislöggjöfin það.  :D  :D  :D
Góð fyrirsögn  VERÐUR AÐ VERA 20 ÁRA TIL AÐ VERSLA BENSÍN.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #14 on: September 17, 2007, 23:08:55 »
Jæja ég var að koma frá stöðinni sem selur E85 eldsneytið...  Fyrir það fyrsta þá er ég mjög ánægður með að sjá dæluna komna upp og Brimborgar menn hafa látið verkin tala í samstarfi við Olís.
Hinsvegar varð ég fyrir töluverðum vonbrigðum með verðlaggninguna á lítranum. Ég talaði við starfsmann stöðvarinnar og tjáði hann mér að verðið á lítranum væri 192 krónur!!! Auk þess er dælan læst og virtist ekki vera á hreinu hvort þetta væri til sölu f. almenning.

Ég er ekki að sjá fyrir mér að menn með "flex fuel" bíla velji þennan kost yfir 95okt. þ.s. það er mun ódýrara og bíllinn eyðir talsvert minna af því.
Jú, jú þetta er vistvænna og það allt... en við fáum ekki almenning til að versla það með því að verðleggja það upp úr þakinu.

Mér skyldist nú á starfsmanni Olís, að þetta ætti nú sjálfsagt eftir að vera til sölu fyrir almenning. Sem er náttúrulega sjálfsagður hlutur.. meiri notkun = minna verð, eða hvað..  :(  

Ég er undrandi á því af hverju mönnum sem er annt um landið okkar og ósonlagið blási þetta ekki meira upp. Það er spurning hvort þeir hafi hreinlega vit á þessu, maður spyr sig.

Ég læt hér nokkrar myndir fljóta með......

Kiddi,
sem hefur verið að hugsa sig um hvort hann eigi að breyta bílnum sínum í E85 neytanda :)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
E85 pumpugas......
« Reply #15 on: September 17, 2007, 23:32:06 »
Haha, djöfullsins plat. Þeir hafa örugglega bara flutt inn eina tunnu og þetta er lausnin til að láta hana endast árið... :lol:
Þe að hafa verðið 2x of hátt og ef það er ekki nægur fælingarmáttur fyrir einhverja að hafa þá dæluna bara læsta líka.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #16 on: September 18, 2007, 00:07:34 »
Eins og segir í fréttinni, er það Brimborg sem flutti þetta inn og á þetta..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #17 on: January 17, 2008, 21:07:58 »
Er eitthvað að frétta af þessu :?:  :?:  :?:  :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #18 on: January 17, 2008, 22:37:43 »
Quote from: "Kiddi"
Er eitthvað að frétta af þessu :?:  :?:  :?:  :?:

nibb... Brimborg er enn sem komið er eini eigandi e85 á pumpu í dag...  Búinn að benda yfirmönnum mínum í Olís á að það sé actually markaður fyrir þetta.. vona bara að það fari eitthvað að gerast í þessum málum...

By the way á Olís lóð rétt við "nýja" veginum inn á kvartmílubraut...  Væri ekki vitlaust að hafa eitthvað skemmtilegt eldsneyti á dælu þar  8)   Er líka að viðra þá hugmynd við yfirmenn mína ;)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
E85 pumpugas......
« Reply #19 on: January 17, 2008, 22:52:10 »
Þú verður greinilega að fara bara eftir fyrri uppskrift starfmanna þarna og kaupa batteríið - svo þetta fari að ske 8)

kv
Björgvin