Author Topic: Road-Race ćfing RR-AÍH 30. júní 2007  (Read 2356 times)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Road-Race ćfing RR-AÍH 30. júní 2007
« on: June 27, 2007, 01:33:56 »
Ţann 30. júní nćstkomandi verđur haldin Road-Race ćfing í Hellnahverfi í Hafnarfirđi. Svćđiđ er ofan viđ iđnađarhverfiđ á móti álverinu í Straumsvík.

Brautin er um 2 km ađ lengd á nýju malbiki.

Ćfingin hefst kl. 11:00, mćting ţátttakenda er kl. 10:00 og stendur ćfingin yfir til kl. 18:00.

Ţátttökukröfur eru:
• Hjól ţarf ađ hafa fulla skođun.
• Fullgilt bifhjólapróf.
• Vandađur leđurgalli, hanskar, stígvél og skór.
• Viđurkenndur hjálmur. Málađir hjálmar eđa skemmdir eru međ öllu bannađir.
• Ađild ađ Road-Race deild AÍH eđa öđru ađildarfélagi MSÍ.

Ţátttökugjald er kr. 4.000,- Ađeins skráđir međlimir í RR-AÍH eđa öđrum ađildarfélögum MSÍ hafa ţátttökurétt. Til ađ skrá sig í RR-AÍH er hćgt ađ senda póst á netfangiđ stjorn@road-race.net međ eftirfarandi upplýsingum:
• Nafn
• Kennitala
• Heimilisfang
• Póstnúmer
• Stađur
• Sími
• Netfang

Skráning á ćfinguna sjálfa fer einungis fram á vef MSÍ www.msisport.is. Ţar geta ţeir sem eru nú ţegar međlimir í ađildarfélagi MSÍ skráđ sig. Ef einhver lendir í vandrćđum međ ađ skráningu vef MSÍ er hćgt ađ lesa leiđbeiningar hér:

Smelliđ hér til ađ skrá ykkur.
http://www.felix.is/

Skráningu lýkur kl 23:59 ţann 29.06.07.

Viđ viljum beina ţví til allra ađ svćđiđ er EKKI opiđ til ćfinga utan ţessa tíma og biđjum ykkur ađ vera ekki ađ "ćfa" ykkur ţarna.
________________________________________
Leiđbeiningar vegna nýskráningar
Ţeir notendur sem nú ţegar hafa ađgang ađ Felix kerfi ÍSÍ geta notađ sama notendanafn og lykilorđ á MSÍ vefnum. Ţeir félagsmenn sem skráđir eru í Felix en hafa ekki ađgang geta virkjađ ađgang sinn inni á www.felix.is.

Eftir u.ţ.b. 20 mínútur eftir skráninguna á Felix er hćgt ađ nota nýja ađganginn hér til ađ skrá sig í mót.

Felix er félagakerfi ÍSÍ og UMFÍ. Ţar getur ţú séđ skráningarsögu ţína í félögum, ćfingadagatal, skuldastöđu o.fl. Ef vandamál viđ innskráningu koma upp hafiđ ţá vinsamlegast samband viđ postur@msisport.is
________________________________________
Leiđbeiningar vegna mótaskráningu
Fyrst er ađ skrá sig inn međ notendanafni og lykilorđi sem viđkomandi hefur í Felix kerfi ÍSÍ. Sjá nánar leiđbeiningar vegna nýskráningar.
Ţar nćst er fariđ á vef www.msisport.is
Eftir innskráningu ţar ţá er flipinn mótaskrá valinn og smellt á blýantinn lengst til hćgri í mótalínunni.

Dagskrá Road-Race ćfingar 30.06.07
• 5 hjól í hverjum hóp (háđ breytingum)
• Skipt er í hópa eftir tegund og stćrđ hjóls
• Hvert run er 10 mín. og er 5 mín. hlé á milli run

Kl. 10.00 – 10.55 Opnun svćđis
• Skráning / ökuskírteini athugađ.
• Skođun á fatnađi, útbúnađi og hjóli
Kl. 10.40 – 10.55 Brautarskođun
Kl. 11.00 – 11.10 1. run
Kl. 11.15 – 11.25 2. run
Kl. 11.30 – 11.40 3. run
Kl. 11.45 – 11.55 4. run
Kl. 12.00 – 12.10 5. run
Kl. 12.15 – 12.25 6. run
Kl. 12.30 – 12.40 7. run
Kl. 12.45 – 12.55 8. run
Kl. 13.00 – 14.00 Hádegismatur
Kl. 14.00 – 14.10 9. run
Kl. 14.15 – 14.25 10. run
Kl. 14.30 – 14.40 11. run
Kl. 14.45 – 14.55 12. run
Kl. 15.00 – 15.10 13. run
Kl. 15.15 – 15.25 14. run
Kl. 15.30 – 15.40 15. run
Kl. 15.45 – 15.55 16. run
Kl. 16.00 – 16.10 17. run
Kl. 16.15 – 16.25 18. run
Kl. 16.30 – 16.40 19. run
Kl. 16.45 – 16.55 20. run
Kl. 17.00 – 17.10 21. run
Kl. 17.15 – 17.25 22. run
Kl. 17.30 – 17.40 23. run
Kl. 17.45 – 17.55 24. run
Atli Már Jóhannsson