Jæja þá er fyrsta Akstursleikni kvöldinu lokið.
Gekk framar vonum. 15 mættu og létu óku.
Áhorfendur voru eitthvað nærri 100.
Að venju var Ford Mustang bestur af Amerísku bílunum.
En tímar kvöldsins eru þessir.
Nafn, Bíltegund, Tími, Fór margar ferðir, Besti tími í ferð
Valli Honda Type R 55,15 10 8
Baldvin Renault 56,56 9 7
Kári Audi TT 58,69 38 36
Ingimar BMW 328 58,78 8 8
Sveinbjörn BMW Blæju 58,81 3 3
Þorsteinn BMW 59,34 7 6
Aron BMW 59,78 27 14
Fannar Porsche 59,84 4 3
Tóti Civic 1400 60,22 3 1
MR. Martin Ford Mustang 60,75 8 6
Finnbogi BMW 61,60 7 7
Bjarni Honda 62,69 3 2
Ingi Suzuki jeppi 64,29 28 25
Guðjón Alfa Romeo 65,75 3 2
Alvars Ford Mustang 68,13 4 4
Eitthvað vesen að setja excel skjal inn á spjallið en með góðum vilja getið þið lesið út úr þessu.