Author Topic: Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!  (Read 19579 times)

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« on: June 19, 2007, 17:35:06 »
Nú er komið að því!
Kvartmílukeppni verður haldin laugardaginn 23. Júní en varadagur er sunnudagurinn 24. Júní..


Hægt er að skrá sig í hana á netfang vallifudd@msn.com , einkapósti hér á kvartmila.is spjallinu eða síma 8997110 á milli 20 og 22 miðvikudagskvöldið 20. Júní og fimmtudagskvöldið 21. Júní.
Það sem þarf að koma skýrt fram er nafn, kennitala, heimilisfang, tæki, símanúmer og flokkur sem keppa skal í.
Mail og einkapóstur er mikið þægilegra en sími.
Keppnisgjald er 2500 kr.

Skráningu líkur á föstudagskvöld kl. 22:00, semsagt hægt að skrá sig á æfingunni 8)

Keppnistæki sem ekki eru á skrá verða að framvísa öryggisskoðunarvottorði frá Aðalskoðun þar sem Kvartmíluklúbburinn er með samning um að prófað verði bremsur og stýrisgangur. Þeir sem búa í sveitinni geta samið við viðkomandi skoðunarstöðvar um bremsu og stýristest.

Þeir keppendur sem eru með bíla sína á númerum og tryggða skulu koma með tryggingaviðauka sem gildir á kvartmílubrautinni.

Þeir keppendur sem eru yngri en 18 ára þurfa að framvísa leyfi frá foreldrum eða forráðamönnum.


Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #1 on: June 20, 2007, 01:49:46 »
Á þriðjudagskvöld þegar ég rita þetta eru skráðir:

4 x OF
1 x 13,90
1 x SE
2 x mótorhjól
2 x GT

Ágætt á einu kvöldi :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #2 on: June 20, 2007, 21:03:51 »
Hvað gerir maður í sambandi við þetta vottorð um tæki sem er ekki á skrá þegar græjan kemst ekki einu sinni á bremsutestaran því hun er svo mjó, og ekki nóg með það svo þegar menn eru með alvöru læsingu í drifinu hjá sér, eins og t.d. spólu þá þíðir ekkert einu sinni að setja hann í testaran því keflin fara á stað fyrst öðru megin og það gengur ekki því þá myndi hann bara skjóta honum af testaranum!  og skoðunarmenn vita ekkert í sinn haus hvernig vottorð skal útbúa fyrir svona tæki, allaveg herna norðan heiða........bara koma þessu að...
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #3 on: June 20, 2007, 21:19:27 »
ef þækið er ekki með skoðun þá þarftu að vera i OF og standast skoðunakröfurnar sem þeir fara framm á ss KK
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #4 on: June 20, 2007, 22:05:23 »
Þó ég sé nú nýliði þá átti ég mig nú á því að ég á að fara í OF....Held að dragster eigi nu hvergi heima nema í OF  :roll: ....allvega skráði ég mig þar, talað er um að maður þurfi að sýna vottorð frá frumherja um að stýrisgangur og bremsur sé í lagi, fyrir þau tæki sem ekki eru á skrá, að KK sé með einhvern samning við frumherja um að prófa stýrisgang og bremsur, og dragginn hjá mér kemst ekki á bremsutestarann, er of mjór og er með spólulæsingu sem þíðir að testarinn myndi skjóta honum af því annað keflið fer á stað á undan hinu, og klóruðu menn hér útá landi sér bara í hausnum líka yfir því hvernig vottorð þeir ættu að gefa út fyrir þetta, hélt bara að KK myndi skoða þetta og fara yfir, og t.d. dragginn hjá mér verið oft skoðaður af KK og er þetta græja sem hefur sjálfsagt rönnað hvað mest á brautinni af þessum OF tækjum...
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #5 on: June 20, 2007, 22:36:56 »
það er aldrei hægt að mæla bíla með læsingu sem er galli hérlendis en menn hafa fengið að sleppa á undanþágu með þetta hefur maður heyrt.

Þeir hljóta að geta skoða allt annað hjá þér þaggi?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #6 on: June 21, 2007, 00:20:26 »
hvað eru margir búnir að ská sig í kvöld
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #7 on: June 21, 2007, 00:22:32 »
eins og ég sagði hérna fyrir ofan þá klórðuðu þeir sér í hausnum yfir því hvurslags vottorð þeir ættu útbúa yfiir þetta, spörkuðu í þetta og hristu, og þetta á bara vera í toppstandi, enda nýjar hjólalegur, nýjir front runnerar og búið að yfirfara spindla og stýrisenda, og ef að skoðunarmenn og sérfræðingar fyrir sunnan eru eitthvað efins um þetta hjá mér geta þeir bara skoðað hann eins og þeir vilja, hann hefur ekkert gert nema batnað.
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #8 on: June 21, 2007, 01:06:52 »
Ég fór með bílinn minn, og þá fékk ég bara skoðunarvottorð eins og maður fær þegar maður fer með bíl í skoðun, nema hvað þeir strikuðu bara yfir það sem átti ekki við,  eins og ljós, mengun, stöðu hemil og þessháttar, En tóku stýrisgang, spindla og allar festingar á hjólabúnaði allveg í þaula, en reyndar gátu bara bremsuprófað hann að framan því ég er með spool, en fóru yfir allar lagnir að dælum, klossa, diska og þessháttar í bremsonum að aftan.

En hvað eru margir búnir að skrá sig??
Kristján Hafliðason

Offline CAM71

  • In the pit
  • **
  • Posts: 52
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #9 on: June 21, 2007, 01:22:34 »
Klukkan hvað er þessi keppni á laugardaginn? Ef það stendur einhversstaðar þá er allavega ekki verið að flagga því - ætti að standa á upphafsíðunni þar sem keppnin er auglýst.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #10 on: June 21, 2007, 09:05:34 »
bremsuprófun á skoðunarstöð snýst nú aðallega um ójafna bremsukrafta, sem getur ekki mögulega gerst á bíl með spool.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #11 on: June 21, 2007, 10:05:53 »
við vissum það :roll:  þessvegna er þessi skoðun  ekki framhvænd hér :?  og enda sé ég ekki til hvers þegar KK er með skoðunar menn sem eiga að sjá um þetta :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #12 on: June 21, 2007, 11:24:54 »
Svæðið opnar kl. 9:00
Mæting í síðasta lagi kl. 10:30
Skoðun hefst kl. 10:00 og er lokið kl. 11:00
Æfingaferðir hefjast kl. 11:00
Tímatökur hefjast kl. 11:30
Uppröðun kl. 12:30
Keppni hefst kl. 13:00
Verðlaunaafhending að keppni lokinni. (16-17)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #13 on: June 21, 2007, 11:31:12 »
Skráðir núna, fimmtudag kl. 11:25 eru:

13,90 x 1
14,90 x 1
GT x 3
hjól x 4
OF x 6
SE x 1


Hjólin sem skráð eru, eru:
600 x 1
1000 x 3
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #14 on: June 21, 2007, 17:56:30 »
Rosalega eru menn slappir í að skrá sig í keppni.
Það er augljóst að það er miklu betra að hafa bara æfingar.  :D
Koma svo strákar og stelpur.  :spol:
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #15 on: June 21, 2007, 18:39:42 »
jæja þetta er nú greinilega allt til batnaðar flestir í OF he he það er bara flott hvar eru allir hinir :?:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #16 on: June 21, 2007, 19:27:02 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
jæja þetta er nú greinilega allt til batnaðar flestir í OF he he það er bara flott hvar eru allir hinir :?:  :lol:

OF hræddir    :-$
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #17 on: June 21, 2007, 19:35:22 »
Jæja, smá update.. ekki margir bæst við en einhverjir.... og já, enn stækkar OF  8)

1 x 13,90
1 x SE
1 x MS
2 x 14,90
4 x GT
7 x OF

1 x 600 hjól
4 x 1000 hjól
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #18 on: June 21, 2007, 19:38:15 »
enginn í mc
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmílukeppni 23. Júní - skráning!
« Reply #19 on: June 21, 2007, 19:39:14 »
Quote from: "Elmar Þór"
enginn í mc

Þeir virðast vera eitthvað seinir á fætur...  En ég bíð spenntur eftir fleiri skráningum  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488