Author Topic: KK vantar viðgerðarmann  (Read 10321 times)

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« on: June 17, 2007, 22:55:36 »
Kvartmíluklúbbnum vantar laghentan mann til að gera við annan öryggisbíl klúbbsins. Um er að ræða báða dempara að framan, báða bremsubiskana og borðana að framan. Einnig þarf að skipta um vatnskassanum. Þessir varahlutir eru allir til. Startarinn er farinn að gefa sig og ef einhver á startara sem passar í Dodge Dakota 1993  5.2L (318) þá væri það frábært.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #1 on: June 18, 2007, 20:01:34 »
Yfir 200 flettingar. Hvað er þetta er enginn sem vill gera góða hluti fyrir KK gegn vægri greiðslu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #2 on: June 18, 2007, 22:13:13 »
Ég skal græja þetta eftir helgi.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #3 on: June 18, 2007, 23:07:59 »
Siggi er maðurinn..............þú færð plús í kladdan.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Camaro SS

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 312
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #4 on: June 19, 2007, 22:53:13 »
Er til í að aðstoða Siggann þegar hann fer í þetta, hann kann að hafa samband við mig ekki málið............
Kveðja Haffi

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #5 on: June 20, 2007, 00:51:47 »
Glæsilegt og takk kærlega. Hringiði í mig þegar þið viljið fá bílinn. Það þarf nefnilega að senda hann á palli.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #6 on: June 20, 2007, 08:25:01 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Glæsilegt og takk kærlega. Hringiði í mig þegar þið viljið fá bílinn. Það þarf nefnilega að senda hann á palli.
Ég get flutt hann á palli frítt,á líka til startara úr 5,2 grand sem ég er til í ad láta ef hann passar.

Hilmar
S 8228171
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #7 on: June 20, 2007, 17:25:11 »
Takk kærlega strákar. Þetta er frábært.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #8 on: July 17, 2007, 21:34:33 »
Jæja þá er kominn mánuður síðan Siggi ætlaði að taka að sér að gera við pikkann en ekkert gerst enn og klúbburinn getur ómögulega staðið í því að greiða af 2 bílum. Ef einhver er tilbúinn að hjálpa okkur að lappa upp á hann fyrir lítið þá væri það frábært.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline -Siggi-

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 202
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #9 on: July 17, 2007, 23:29:09 »
Þú verður að vera rólegur.
Ég var að skila af mér Mustanginum hans Ella núna rétt áðan.
Verð í bandi við þig.
Sigurður S. Guðjónsson
Allar almennar bílaviðgerðir    694-3035 Bílavaktin www.bv.is
 - Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT -

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #10 on: July 18, 2007, 01:52:20 »
hann sagði eftir helgi, aldrei hvaða helgi :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline maggifinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.291
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #11 on: July 20, 2007, 09:49:11 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Jæja þá er kominn mánuður síðan Siggi ætlaði að taka að sér að gera við pikkann en ekkert gerst enn og klúbburinn getur ómögulega staðið í því að greiða af 2 bílum. Ef einhver er tilbúinn að hjálpa okkur að lappa upp á hann fyrir lítið þá væri það frábært.


Þarf eitthvað að greiða af þessum pikkupp, getur hann ekki verið uppá braut númerslaus einsog OF bílarnir? Er ekki toyotan notuð í snattið til og frá brautinni hvorteðer, má þá ekki láta pikkan standa úti uppá braut einsog annarsstaðar í bænum?

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #12 on: July 20, 2007, 10:57:03 »
Quote from: "maggifinn"
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Jæja þá er kominn mánuður síðan Siggi ætlaði að taka að sér að gera við pikkann en ekkert gerst enn og klúbburinn getur ómögulega staðið í því að greiða af 2 bílum. Ef einhver er tilbúinn að hjálpa okkur að lappa upp á hann fyrir lítið þá væri það frábært.


Þarf eitthvað að greiða af þessum pikkupp, getur hann ekki verið uppá braut númerslaus einsog OF bílarnir? Er ekki toyotan notuð í snattið til og frá brautinni hvorteðer, má þá ekki láta pikkan standa úti uppá braut einsog annarsstaðar í bænum?

Ehm..  Held að menn hafi lært það af slæmri reynslu að það þýðir ekki að skilja neitt eftir þarna uppfrá sem er nokkurs virði því þá er því stolið  :lol:

Ef pickuppinn yrði skilinn eftir þarna myndum við líklega finna hann daginn eftir á hvolfi einhversstaðar þarna uppfrá...:)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #13 on: July 20, 2007, 13:08:00 »
ég treysti ekki einu sinni að hafa ömmu gömlu þarna yfir nótt.

annars var nú pæling að byggju skýli yfir rauða drjólann fyrir nokkru.

annars á að selja hann svo það þýðir ekkert að hafa hann uppá braut eða hvað?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #14 on: July 20, 2007, 17:33:32 »
Hann fer ekki upp á braut nema á kerru því hann er bilaður og bilaðir bílar seljast ekki.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #15 on: July 20, 2007, 18:13:36 »
égskaltakanná15k :D
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #16 on: July 20, 2007, 20:32:25 »
Quote from: "ElliOfur"
égskaltakanná15k :D

Búið að versla varahluti fyrir TUGI þúsunda................
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #17 on: July 20, 2007, 20:57:44 »
Quote from: "Nonni_Bjarna"
Quote from: "ElliOfur"
égskaltakanná15k :D

Búið að versla varahluti fyrir TUGI þúsunda................


Nonni eg held að Elli hafi átt við að hann taki hann frá A til Ö i geng fyrir 15K  :lol:  ekki rett Elli  :wink:
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #18 on: July 20, 2007, 21:29:02 »
Ef það er málið hvenar hefurðu tíma.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
KK vantar viðgerðarmann
« Reply #19 on: July 20, 2007, 22:57:47 »
Ég var reyndar að spauga, því ég er búinn að kaupa núna 2 fína bíla á klink í sumar sem algjört smotterí var að og gera þá mjög góða :) Því miður þá hef ég ekki tíma til að gera nokkurn skapaðan hlut af öllu því sem ég var búinn að taka að mér og gera og græja sem sést nú best á mínu helsta hobbyi, ToySAABinn góði stendur ennþá og á bara eftir að græja húddið (aftur), púst og vélartölvu og þá er hann nánast klár á brautina...
Öll mín aðstaða er líka uppí Borgarfirði
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk