Author Topic: Til sölu '82 Silverado, skipti óskast  (Read 2153 times)

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
Til sölu '82 Silverado, skipti óskast
« on: June 06, 2007, 01:42:43 »
Tilboð sölu

Chevrolet Silverado árgerð 1982, með yfirbyggðum palli. Bíllinn er breyttur fyrir 38 tommu dekk, og er á hálfslitnum Ground Hawg á 16,5 tommu felgum, man ekki alveg breiddina. Undir húddinu er V8 díselvél sem byrjaði líf sitt í Hummer sem 6,5L, blokkin er boruð um ,030 og heddin lítillega plönuð. A.T.H. þetta er ekki túrbó vél, en skilar bílnum samt þónokkuð vel áfram. Aftan við vélina er síðan Muncie trukkabox(SM-465) og New Process millikassi (NP-205) sem er aðeins búið að eiga við. Millikassanum var breytt þannig að hann er tveggja stanga, önnur fyrir framdrif og hin fyrir afturdrif, s.s. H-N-L fram og H-N-L aftur. Bíllinn þarfnast smá viðhalds, en getur í réttum höndum orðið frábær jeppi og/eða ferðabíll. Í honum eru fjórir stólar, þar af tveir á snúning, aftasti hlutinn er hinsvegar alveg tómur. Bíllinn þarfnast lokafrágangs. Ef það eru einhverjar spurningar þá endilega hafiði samband.

Skipti óskast, helst á 8 strokka amerískum fólksbíl, skoða svosem allt.

Arnar
S. 6947067
Email- addicamaro@hotmail.com
Eða bara í pm hérna
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10