Author Topic: Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*  (Read 11054 times)

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« on: May 17, 2007, 10:54:12 »
Sælt veri fólkið

Þá erum við komnir til Fredricksburg, VA, rúma 1 og hálfan tíma frá Whasington DC. Við fórum í dag í shoppuna hjá Barney Squires sem á heiðurinn af málningunni á BigFish-inum hans Þórðar sem er vægast sagt listaverk, stafirnir air brush-aðir í þrívídd og eithvað rugl.

Við hittum marga skemmtilega furðufugla og skoðuðum nokkra flotta bíla.

Hérna koma nokkrar myndir úr ferðinni.

 

Gullfallegur hópurinn :D



VW fastback  8.80 bara mótor, engin power adder


















IMG]http://pic80.picturetrail.com/VOL850/4444775/12823130/253359666.jpg[/IMG]







Kristinn Jónasson

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #1 on: May 17, 2007, 12:13:13 »
Stendur til að prófa stóra fiskinn á braut þarna?Færið okkur fréttir af þessu. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #2 on: May 17, 2007, 12:34:44 »
Planið var að fara á NHRA keppni í Bristol TN, en brautinn var ekki standsett þannig að keppninni var frestað.

Við förum á NOPI nationals hérna í VA um helgina, en það er svona Import hátið, s.s japanskst stöff, og eithvað. Bíllin verður prófaður þar og Barney verður driver. Enda þarf leyfi til að keyra svona bíl í þessu landi.

Ég er með video af gangsetningunni í gær, en netið hérna á hótelinu er að skíta upp á bak, þannig að ég get ekki uploadað því.


Meðlimir hópsins voru reyndar mjög spenntir þegar þessu NOPI dæmi var kastað fram, það er víst allt vaðandi í einhverjum bikinikellingum þarna.
Það koma eining myndir af því  :wink:

Kveðja
Kiddi
Kristinn Jónasson

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #3 on: May 17, 2007, 12:51:01 »
Það er nokkuð augljóst hver sé sonur hans pabba síns á þessari mynd  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #4 on: May 17, 2007, 13:05:05 »
Er formi með í för?Líkist honum á myndinni. :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #5 on: May 17, 2007, 13:16:24 »
Quote from: "nonnivett"
Það er nokkuð augljóst hver sé sonur hans pabba síns á þessari mynd  :lol:


hahahha, hvað áttu við...

Já formi er með, hjólgraður að vanda....
Kristinn Jónasson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #6 on: May 17, 2007, 16:13:19 »
Icelandic Giant around Icelandic Dwarfs  8)

Nonni öfundar Bara Kidda útaf körfuboltahæfni  :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline duke nukem

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
  • Halldór Viðar Jakobsson
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #7 on: May 17, 2007, 21:11:51 »
Quote from: "nonnivett"
Það er nokkuð augljóst hver sé sonur hans pabba síns á þessari mynd  :lol:


er hægt að verða eitthvað stærri?

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #8 on: May 17, 2007, 22:51:16 »
Og á hvaða tíma fór fiskurinn svo  :?:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #9 on: May 17, 2007, 23:03:05 »
Þetta er frábært gaman að fá svona fréttir 8)  er ekki hægt að láta ykkur versla eitthvað stöff í leiðinni he he og já látið okkur vita tima :spol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #10 on: May 18, 2007, 00:35:34 »
Fiskurinn fer á brautina um helgina. Barney hefur farið best 6.12 á outlaw pro mod á móti Scotty Cannon. Hann veit hvað hann er að gera og vonast er eftir að komast í 5 sekúndurnar.

Stjáni......in your dreams.  :lol:  við erum að springa af dóti nú þegar, og það eru 5 dagar eftir af túrnum. 8)

Fleiri myndir í kvöld.
Kristinn Jónasson

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #11 on: May 18, 2007, 00:36:43 »
Quote from: "duke nukem"
Quote from: "nonnivett"
Það er nokkuð augljóst hver sé sonur hans pabba síns á þessari mynd  :lol:


er hægt að verða eitthvað stærri?


hahaha, já, en ekki faaaalllegri.  8)

Video af gangsetningu
http://www.youtube.com/watch?v=IWFovtMaU5o
Kristinn Jónasson

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #12 on: May 18, 2007, 03:30:57 »
Jæja þá Kiddi, það er greinilgea ekki nóg að vera stór og stæltur :shock:  og vera síðan í mílu fjarlægð þegar það er verið að trekkja einn svona chrysler motor í gang........... :roll:

Annars er hin hjörðin hérna en við komust nú sennilega ekki í Tunervision um helgina, því að Pontiac kallarnir eru ekkert að garfa í svona import góssi.

Kær Kveðja úr hinum hreppnum.

Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #13 on: May 18, 2007, 10:21:01 »
Quote from: "JONNI"
Jæja þá Kiddi, það er greinilgea ekki nóg að vera stór og stæltur :shock:  og vera síðan í mílu fjarlægð þegar það er verið að trekkja einn svona chrysler motor í gang........... :roll:

Annars er hin hjörðin hérna en við komust nú sennilega ekki í Tunervision um helgina, því að Pontiac kallarnir eru ekkert að garfa í svona import góssi.

Kær Kveðja úr hinum hreppnum.

Jonni.


 :smt064 hehehe,hva eruð þið á ATCO!!! Ég hefði verið til í þetta,fullt af godragracing spjallverjum þarna!!

Kv.Frikki
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #14 on: May 18, 2007, 11:13:06 »
Já það var Atco í gær og svo er verið á leið til Virginia Motorsports Park í dag að sjá Pontiacs in the park sem verður alla helgina.

Það gladdi þá feðga reyndar í gær að það var þarna helvíti mikill NA 68 Firebird sem var á 9.50........
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #15 on: May 18, 2007, 13:11:15 »
Snilld,glæsilegur Bird,góða skemmtun.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #16 on: May 18, 2007, 13:28:36 »
Quote from: "JONNI"
Jæja þá Kiddi, það er greinilgea ekki nóg að vera stór og stæltur :shock:  og vera síðan í mílu fjarlægð þegar það er verið að trekkja einn svona chrysler motor í gang........... :roll:

Annars er hin hjörðin hérna en við komust nú sennilega ekki í Tunervision um helgina, því að Pontiac kallarnir eru ekkert að garfa í svona import góssi.

Kær Kveðja úr hinum hreppnum.

Jonni.



Sælir, hvernig nenntiru að fara hitta þessa tvo leiðinlegu kalla þarna  :lol:
En þið pontiac hommarnir laðist nú að hvor öðrum hehe....djók. Ætliði ekki að kíkja á okkur, ekki til að skoða eithvað import rusl, heldur verða fullt af flottum kellingum þarna, sem er bara jákvætt.  8)

Annars erum við gamli hérna á Marriot á Virgina Beach, okkur langaði ekki að gista í húsbíl með 12 sveittum perrum  :lol:  Við förum að leggja í hann uppeftir.

Fleiri myndir












Hemi Road runner #matching















Kristinn Jónasson

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #17 on: May 18, 2007, 19:15:47 »
Hvernig mótor er í Big fish?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #18 on: May 18, 2007, 19:38:03 »
526cid Blown Alcohol HEMI, ca. 3500hp. Þetta er bara klassískur Alcohol Funny Car mótor.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Kveðja frá USA BigFish RaceTeam :) *Video bls 2*
« Reply #19 on: May 19, 2007, 03:53:24 »
Jæja, nýjustu fréttir áf bílnum......

Bíllin fór 3 ferðir í dag. Fékk bara að keyra 1/8 vegna einhvers kjaftæðis en jæja.....
Þriðja og seinasta ferðin var sú eina sem var eithvað marktæk....

60ft  0.984
1/8   3.993 á 188mph....
1/4   6.662 á 155 mph

Ekki alveg nákvæmar tölur en eitthvað í áttina.

Henndi inn myndum og video af runninu á morgun, og timeslippinu  8)

Kveðja
Kiddi
Kristinn Jónasson