Author Topic: Dekkjabreidd?  (Read 3099 times)

Offline dúddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« on: April 17, 2007, 19:49:35 »
Sælir ég var að versla mér felgur undir camaro 00. 18x8,5 38mm offset framan og 18x9,5 45mm offset aftan.
var að velta fyrir mér hvað ég get troðið breiðum dekkjum undir hann?
Hefur einhver hugmynd :idea:  

Ps.ætla að lækka hann með prokitt gormum líka.
Camaro SS 2000
Cadillac Fleetwood Brougham LT1 1995

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #1 on: April 17, 2007, 20:55:31 »
þetta eru ansi mjóar felgur undir camaro, en ég er með 275 á 9.5 breiðri felgu, og það mér felgurnar dáldið mjóar fyrir dekkin, þannig að ég myndi segja að 235 eða 245 að framan hjá þér og 265 a aftan ætti að vera fínt
ívar markússon
www.camaro.is

Offline dúddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #2 on: April 17, 2007, 21:09:01 »
já ég veit,fékk þær á fínu verið og keypti þær i eitthverju rugli....en erum við að tala um 35 á hæðina ca.?
Camaro SS 2000
Cadillac Fleetwood Brougham LT1 1995

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #3 on: April 17, 2007, 21:31:42 »
neinei þú þarft ekki að hafa neina ráhyggjur af hæðini, þessi bílar eru með mjög víðar hjólaskálar,

með sona mjó dekk geturu farið í 45 leikandi,

ég persónulega færi líklegast í  45 prófíl að framan og 40 að aftan, þá er svipaður prófíll að framan og aftan hjá þér, þar sem það er  breiddarmunur í dekkjunum
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #4 on: April 17, 2007, 21:34:51 »
þú sleppur samt alveg hiklaust í 275 að aftan, ég las rangt og sýnsit þú skrifa 9" að aftan,

ef þú villt sjá 275 á 9.5" felgu geturu rennt framhjá mínumn, hann stendur fyrir utan hjá mér fyrir utan þverhollt 13 mosfellsbæ, svartur camaro,

ég veit þá af þér ef ég sé einhevrn sniglast í kringum hann
ívar markússon
www.camaro.is

Offline dúddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #5 on: April 17, 2007, 22:16:27 »
Ég var að spá í hæðini ég er nefnilega að fara skella eibach prokit gormum og bilstein dempurum í hann og er ekki klár á þessu offseti,hvor að þau myndu nokkuð narta í skálina.
Camaro SS 2000
Cadillac Fleetwood Brougham LT1 1995

Offline dúddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #6 on: April 17, 2007, 22:19:17 »
en það verður væntanlega ekki......en já renni og tékka á þínum við tækifæri :)
Camaro SS 2000
Cadillac Fleetwood Brougham LT1 1995

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #7 on: April 17, 2007, 23:28:19 »
Kemur 295 að aftann með því að taka samsláttarpúðana og 315 með að rúlla brettin og 275 að framan minir mig,getur verið að það komist stærra

28" Há dekk eru max á lækkuðum bíl
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #8 on: April 18, 2007, 00:11:35 »
það þarf ekki að rúlla brettin tila ð setja 318 undir, ég er mikið innan um 2 bíla með 325 að aftan sem er ekki búið að snerta afturbrettin, einnig var ég með 315 undir mínum í smástund og það rubbaði ekkert, bæði með farþega aftan í og án

nema þú sért að tala um eftir lækkun, þá gæti það alveg staðist, en það er ekki mikið mál að rúlla
ívar markússon
www.camaro.is

Offline dúddi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 18
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #9 on: April 18, 2007, 00:41:35 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Kemur 295 að aftann með því að taka samsláttarpúðana og 315 með að rúlla brettin og 275 að framan minir mig,getur verið að það komist stærra

28" Há dekk eru max á lækkuðum bíl



ertu þá að tala um að ég komi þessum dekkjum á mínar felgur án teljandi vandræða?
Camaro SS 2000
Cadillac Fleetwood Brougham LT1 1995

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Dekkjabreidd?
« Reply #10 on: April 18, 2007, 02:26:26 »
þú setur ekki 295 og 315 á 9.5" nei,

ég hef reyndar séð það gert, en þá með hærri prófíl, og það var... hillarius

fyrir 9.5 felgu er 265 og 275 fín breidd,

ef þú villt fara íu 295 eða 315 er 11" felga málið

á framfelguna færi ég í 235 eða 245
ívar markússon
www.camaro.is