Author Topic: Keppnisbílar á rúntinum!  (Read 6457 times)

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Keppnisbílar á rúntinum!
« on: March 22, 2007, 21:16:21 »
Sumarið 1990-91 var  farinn rúntur í gegnum miðbæ Rvk á nokkrum keppnistækjum,hugmyndin var að auglísa kvartmílukeppni sem fór fram daginn eftir. Það var ekki leiðinlegt að rúnta um miðbæinn á slikkum og með opið púst, einhver þjófavarnarkerfi fóru í gang og sjálfsagt allt hrist í verslunum. Er ekki einhver sem á myndir af þessum viðburði T.d Hálfdán.      Með kv Benni
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Keppnisbílar á rúntinum!
« Reply #1 on: March 22, 2007, 22:28:18 »
usss... það væri gaman að fá að sjá myndir frá þessu! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Keppnisbílar á rúntinum!
« Reply #2 on: March 23, 2007, 01:51:20 »
Hvernig væri að reyna að gera þetta aftur !
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Keppnisbílar á rúntinum!
« Reply #3 on: March 23, 2007, 11:14:14 »
Ekki vitlaus hugmynd. Það er mjög stutt í næstu sýningu.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Keppnisbílar á rúntinum!
« Reply #4 on: March 23, 2007, 12:10:28 »
ég væri game í þetta með nýja pústið :twisted:   það hefur allavega farið illa í margar þjófavarnir hingað til
ívar markússon
www.camaro.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Keppnisbílar á rúntinum!
« Reply #5 on: March 23, 2007, 17:49:35 »
Ég ætla að auglýsaklúbbinn grimmt á rúntinum í sumar

Spurning hvort að ég setji ekki bara stórann límmiða í afturrúðuna hjá mér  8)

Og er að sjálfsögðu maður í svona rúnt þó svo að bíllinn minn sé ekki beint keppnistæki

Fjölmenna bara nógu oft á rúnthæfu græjunum til að vekja athygli á okkur  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Keppnisbílar á rúntinum!
« Reply #6 on: March 23, 2007, 20:31:35 »
Ég held að þetta sé ekki spurning! Um að gera að reyna að skipuleggja góðan hóprúnt fyrir sýninguna, séu menn til í það og fá í leið umfjöllun og auglýsingu í fjölmiðla um sýninguna.

Það væri gaman að sjá t.d. Gísla á ´70 Challenger, Smára á ´67 Mustang, Jenna á Monzunni, Þórð á ´69 Camaro, Rúdolf á ´65 Tempest, ekki slæmur hópur það! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
Keppnisbílar á rúntinum!
« Reply #7 on: March 23, 2007, 20:33:48 »
Og við skulum ekki gleyma hvað væri geggjað að sjá Þórð á Willys-num slást í hópinn :D
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Keppnisbílar á rúntinum!
« Reply #8 on: March 24, 2007, 12:05:50 »
ég fór rúnt síðasta sumar á mínum bíl niður í bæ með keppnis pústin mín, og það vakt ekki mikla lukku meðal vegfaranda, hvort sem þeir voru á gangi á gangstétt, á bílum eða inni í búðum.  Hahahahahaha
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline 10,98 Nova

  • In the pit
  • **
  • Posts: 68
    • View Profile
Keppnisbílar á rúntinum!
« Reply #9 on: March 25, 2007, 00:00:42 »
Á ekki að koma með neinar myndir eru allir sem þarna voru komnir undir græna ,það eru nú ekki svo mjög langt síðan þetta var. Þó þetta hafi verið fyrir tíma digital myndavéla þa hlítur einhver að eiga skanna.           með kv Benni sófareiser. Sem fylgist með úr hæfilegri fjarlægð.
Benedikt Bergmann.

69 Chevelle 283 G 11902
69 Chevelle 355 Fi-890
71 Chevelle 350 ?
70 Nova Super Sport 355 ?
68 Camaro 350 Bi-232
68 Camaro 327 Ax-811

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Race-rúntur.
« Reply #10 on: March 30, 2007, 17:59:53 »
Sælir félagar. :)

Sæll Benni.

Jú ég man eftir þessum rúnti, og man hversu erfitt það var að fá leyfi fyrir honum hjá Lögregluni.
Við urðum að hafa hann um miðjann dag :!:
Þannig að það tóku færri eftir honum en annars hefði verið.
Ég verð að viðurkenna að ég man ekki hvort ég var með myndavélina, en alla vega hef ég ekki fundið neinar myndir ennþá.
 
Það ætti kanski að reyna að endurtaka þetta. \:D/

Þetta er mun skemmtilegra en að spóla fyrir horn. [-X
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.