Author Topic: newton metrar  (Read 9396 times)

Offline Kiddihaf

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
newton metrar
« Reply #20 on: April 11, 2007, 21:09:17 »
Tja ég veit nú ekki hvar ég á að byrja en mig langar að svara gstuning sem segir að ég kunni ekki að lesa og skrifa. Sjáum til.

Það er alveg rétt hjá þér gstuning að vélin með hærra tog hefur fleiri hestöfl við 3000rpm.  En málið er bara ekki svona einfalt því hestafl er ekki sama og hestafl.

Þessi hestöfl sem þessi mótor hefur umfram hinn eru ekki hestöfl sem vinna að auknum snúningshraða heldur eru þetta hestöfl eða afl sem vinnur gegn hægingu mótorsins. Þegar mótorinn verður allt í einu fyrir auknu álagi þá vinna þessi hestöfl gegn því álagi í samvinnu við hestöflin sem strokkarnir framleiða. Mótorinn með hærra togið hægir því minna á sér en hinn sem er með minna tog vegna þess að togið og hestöflin vinna sameiginlega gegn álaginu.

Hinsvegar þegar auka á snúningshraðann þá vinnu togið gegn hröðuninni einfaldlega vegna þess að togið (sem er snúningsorka vélarinnar) verður að fá orkuna einhversstaðar frá og hana tekur það frá hestöflunum í strokkunum. Tog er gott fyrir vélar sem verða fyrir ójöfnu álagi eins og vélar í þungavinnuvélum. Togið stuðlar að lægri hita í brunahólfum vegna þess að  vélin þarf ekki að framleiða allt aflið við álagstoppa þar sem togið skilar stórum hluta af aflinu.

Þið skiljið kannski sumir betur eftir þennan lestur af hverju sumar vélar skila aflinu hægar en aðrar þó þær hafi sama hestaflafjölda

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
newton metrar
« Reply #21 on: April 11, 2007, 23:41:48 »
Quote from: "Kiddihaf"
Tja ég veit nú ekki hvar ég á að byrja en mig langar að svara gstuning sem segir að ég kunni ekki að lesa og skrifa. Sjáum til.

Það er alveg rétt hjá þér gstuning að vélin með hærra tog hefur fleiri hestöfl við 3000rpm.  En málið er bara ekki svona einfalt því hestafl er ekki sama og hestafl.

Þessi hestöfl sem þessi mótor hefur umfram hinn eru ekki hestöfl sem vinna að auknum snúningshraða heldur eru þetta hestöfl eða afl sem vinnur gegn hægingu mótorsins. Þegar mótorinn verður allt í einu fyrir auknu álagi þá vinna þessi hestöfl gegn því álagi í samvinnu við hestöflin sem strokkarnir framleiða. Mótorinn með hærra togið hægir því minna á sér en hinn sem er með minna tog vegna þess að togið og hestöflin vinna sameiginlega gegn álaginu.

Hinsvegar þegar auka á snúningshraðann þá vinnu togið gegn hröðuninni einfaldlega vegna þess að togið (sem er snúningsorka vélarinnar) verður að fá orkuna einhversstaðar frá og hana tekur það frá hestöflunum í strokkunum. Tog er gott fyrir vélar sem verða fyrir ójöfnu álagi eins og vélar í þungavinnuvélum. Togið stuðlar að lægri hita í brunahólfum vegna þess að  vélin þarf ekki að framleiða allt aflið við álagstoppa þar sem togið skilar stórum hluta af aflinu.

Þið skiljið kannski sumir betur eftir þennan lestur af hverju sumar vélar skila aflinu hægar en aðrar þó þær hafi sama hestaflafjölda


Ekki tala. Þér fer það ekki
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
newton metrar
« Reply #22 on: April 12, 2007, 00:09:44 »
Quote from: "Kiddihaf"
Tja ég veit nú ekki hvar ég á að byrja en mig langar að svara gstuning sem segir að ég kunni ekki að lesa og skrifa. Sjáum til.

Það er alveg rétt hjá þér gstuning að vélin með hærra tog hefur fleiri hestöfl við 3000rpm.  En málið er bara ekki svona einfalt því hestafl er ekki sama og hestafl.

Þessi hestöfl sem þessi mótor hefur umfram hinn eru ekki hestöfl sem vinna að auknum snúningshraða heldur eru þetta hestöfl eða afl sem vinnur gegn hægingu mótorsins. Þegar mótorinn verður allt í einu fyrir auknu álagi þá vinna þessi hestöfl gegn því álagi í samvinnu við hestöflin sem strokkarnir framleiða. Mótorinn með hærra togið hægir því minna á sér en hinn sem er með minna tog vegna þess að togið og hestöflin vinna sameiginlega gegn álaginu.

Hinsvegar þegar auka á snúningshraðann þá vinnu togið gegn hröðuninni einfaldlega vegna þess að togið (sem er snúningsorka vélarinnar) verður að fá orkuna einhversstaðar frá og hana tekur það frá hestöflunum í strokkunum. Tog er gott fyrir vélar sem verða fyrir ójöfnu álagi eins og vélar í þungavinnuvélum. Togið stuðlar að lægri hita í brunahólfum vegna þess að  vélin þarf ekki að framleiða allt aflið við álagstoppa þar sem togið skilar stórum hluta af aflinu.

Þið skiljið kannski sumir betur eftir þennan lestur af hverju sumar vélar skila aflinu hægar en aðrar þó þær hafi sama hestaflafjölda


Lastu þig til í Andrésar Andarblaði??
Þetta er meiriháttar lesning,
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
newton metrar
« Reply #23 on: April 12, 2007, 00:49:54 »
Quote from: "Kiddihaf"
Tja ég veit nú ekki hvar ég á að byrja en mig langar að svara gstuning sem segir að ég kunni ekki að lesa og skrifa. Sjáum til.

Það er alveg rétt hjá þér gstuning að vélin með hærra tog hefur fleiri hestöfl við 3000rpm.  En málið er bara ekki svona einfalt því hestafl er ekki sama og hestafl.

Þessi hestöfl sem þessi mótor hefur umfram hinn eru ekki hestöfl sem vinna að auknum snúningshraða heldur eru þetta hestöfl eða afl sem vinnur gegn hægingu mótorsins. Þegar mótorinn verður allt í einu fyrir auknu álagi þá vinna þessi hestöfl gegn því álagi í samvinnu við hestöflin sem strokkarnir framleiða. Mótorinn með hærra togið hægir því minna á sér en hinn sem er með minna tog vegna þess að togið og hestöflin vinna sameiginlega gegn álaginu.

Hinsvegar þegar auka á snúningshraðann þá vinnu togið gegn hröðuninni einfaldlega vegna þess að togið (sem er snúningsorka vélarinnar) verður að fá orkuna einhversstaðar frá og hana tekur það frá hestöflunum í strokkunum. Tog er gott fyrir vélar sem verða fyrir ójöfnu álagi eins og vélar í þungavinnuvélum. Togið stuðlar að lægri hita í brunahólfum vegna þess að  vélin þarf ekki að framleiða allt aflið við álagstoppa þar sem togið skilar stórum hluta af aflinu.

Þið skiljið kannski sumir betur eftir þennan lestur af hverju sumar vélar skila aflinu hægar en aðrar þó þær hafi sama hestaflafjölda






 :shock:  :shock:

Ég held að þú ættir að skrifa bók :lol:



Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Kiddihaf

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
newton metrar
« Reply #24 on: April 12, 2007, 20:14:48 »
Jamm. Málefnaleg svör.

Ég hef fyrir mitt leiti reynt að útskýra mitt mál en fengið lítið vitrænt til baka.

Getur einhver ykkar þá útskýrt fyrir mér hvað tog er nákvæmlega og hvar það kemur fram í vinnslu vélarinnar.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
newton metrar
« Reply #25 on: April 12, 2007, 22:38:37 »
torque, öðru nafni snúningsvægi er sá kraftur sem vélin veldur. Hestöfl eru svo þessi kraftur í margfeldi af snúningshraða vélarinnar. Því meira torque sem vélin hefur því fleiri hestöfl, því hærri snúningur sem vélin getur skapað þetta torque á, því fleiri hestöfl.
Segjum að við séum með 2 vélar báðar 100 hestöfl, önnur skilar hámarksafli í 5500rpm og hin skilar hámarksafli í 11000rpm. Vélin sem snýst hægar hún þarf meira torque til að skila sama afli.
Ef þú færð vélina sem snýst hraðar til þess að torka jafn mikið og vélina sem snýst hægar, en á sama háa snúningnum þá er hún orðin 200 hestöfl.
Áhrifaríkasta aðferðin til að auka afköst vélar er að auka við torkið, það er gert með því að blása inn á hana lofti (turbo, blower), gefa henni súrefnisríkara loft (nítró) eða auka rúmtakið (stroker, útborun).
Önnur aðferð til þess að auka aflið sem skilar yfirleitt ekki eins miklum árangri er að hækka snúningshraðann sem vélin getur snúist og framkallað fullt torque á. Þetta er gert með heitari knastásum, portuðum heddum, etc.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kiddihaf

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 14
    • View Profile
newton metrar
« Reply #26 on: April 13, 2007, 00:03:59 »
Ég kynnti mér þetta mál allt saman betur og verð að viðurkenna að ég hef haft algerlega rangt fyrir mér. Það sem ruglaði mig í ríminu er það að tork er gefið upp í Nm sem er mælieining orku og raunar kraftvægis líka sem gildir í tilfellinu með torkið. Sorrý en ég talaði bara út frá minni sannfæringu sem er raunar rétt miðað við að tork sé snúningsmassi eins og Unnar talaði um.

hehe, jæja ég er nú hvorki vélfræðingur né vélaverkfræðingur svo ég get nú afsakað mig með því en þetta var nú samt fróðlegt spjall allavega fyrir mig.

Svo niðurstaðan fyrir þig Öddi minn eftir þetta allt saman er sú: Fáðu þér eins mikið tork og þú getur torgað. :wink:

Offline Brjalæðingur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
newton metrar
« Reply #27 on: April 15, 2007, 19:18:07 »
Damn, ég sem opnaði mótorinn hjá mér og reif togið úr honum, núna kemst hjólið miklu hraðar og fyrr upp á snúning.
Ertu að segja mér að þetta sé svo bara vitleysa.
Ekki láta dyno-Unnar rugla ykkur !
Það er ekki magnið heldur gæðin á brjálæðinu sem skipta máli.
Og Herur hafa rangt fyrir sér án undantekninga.