Ég er aðeins að skoða þessi verð..
Ef maður skoðar smá Shopusa.is þá er það heldur dýrt
Ef ég set inn 10 dollara verð og vel bíl með stærri vél en 2000...
Kostar það 437.187 kr.
Af því er kostnaður við flutninginn 436.512 kr.
Svo fór ég að skoða Eimskip.is og svona..
Þar fann ég þetta
http://www.eimskip.is/PortalData/1/Resources/tariffs_gjaldskrar/Innflutningur_fr__USA_-_b_lar.pdfOg ég skil ekki alveg þessar tölur.. Þar er talað um erlendan kostnað og sjóflutning.. Býst við að ég þyrfi að leggja saman báðar tölur..
Tökum sem dæmi 15-25 rúmmetra bíl þá er það rétt um 200.000 krónur.
Svo koma tollar og vsk og fl ofan á það.. Er þetta virkilega svona dýrt?
En frá evrópu er þetta 111.181 kr... Og sú gjaldskrá er mun skýrari..
http://www.eimskip.is/PortalData/1/Resources/tariffs_gjaldskrar/Innflutningur_fr__EUR.pdfPrófaði reiknivél BMWkrafts til samanburðar:
Verð ökutækis í USD: 10 USD
Gengi á USD: 69 ISK
Flutningskostnaður: 200.000 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 200.692 ISK
Tollur(45%): 90.311 ISK
Virðisauki(24,5%): 71.296 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 161.607 ISK
Stofn til aðflutningsgjalda: 200.692 ISK
Aðflutningsgjöld 161.607 ISK
Ýmis kostnaður við skráningu: 21.864 ISK
Samtals: 384.163 ISK
Samkvæmt þessu eru shopusa þá að taka 150.000 fyrir þetta..?