Author Topic: Daewoo Lanos Hurricane  (Read 2419 times)

Offline Brynjólfur

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Daewoo Lanos Hurricane
« on: February 25, 2007, 02:00:09 »
Jæja þá er komið að því að selja bílinn.

Tegund: Daewoo Lanos Hurricane

Árgerð: 1999

Orkugjafi: Bensín

Vélarstærð: 1600cc

Skipting: beinskiptur

Ekinn: 103 þúsund km

Drif: framdrifinn

Aukahlutir og búnaður: ABS, cd spilari, kastarar, 15 tommu álfelgur fylgja með (farnar að flagna) góð heilsársdekk (keypt í haust) á stálfelgum eru undir honum. Skipt var um alla dempara í vor, heddið tekið upp um jólin (Kistufell sá um það) og skipt um alla ventlana og allt því fylgjandi, tíma reim, vatnsdælu, strekki hjól, ný kerti. nýjar legur í altranitornum og ný viftureimin

Skipti?: Nei

Ásett verð:  270.000kr





Áhugasamir geta haft samband í:
billi88@simnet.is
kertasnikir@msn.com
849-6474 (eftir klukkan 16:00)