Author Topic: Gömul Kvartmílu Video  (Read 5546 times)

Offline Rampant

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 242
    • View Profile
    • http://www.jonsson.info
Gömul Kvartmílu Video
« on: February 12, 2007, 04:43:44 »
Hér eru tvö gömul kvartmílu vídeo sem ég kom yfir í stafrænt form áður en spólurnar eyðileggjast.
Fyrra vídeoið er síðan 198x og sýnir kvartmílu æfingu að ég held frekar en kepni og páska bíla sýningu.
Undirritaður sést í tímatöku skúrnum og haldandi í stírið á ljóta Land Roverinum.  :oops:
Vídeoið er 31 mín.

http://video.google.com/videoplay?docid=4407032150355344772


Næsta vídeo er frá sandspyrnunni 1987. Það er verst hvað spólan er farin að vera slæm.
Ljóti Land Róverinn vann Jeppa flokkin á götu dekkjum í þessarri kepni.  :roll:
Vídeoið er tæpar 3 mín.

http://video.google.com/videoplay?docid=2515602958161504445
Rampant
'01 Mustang Cobra
467 HÖ, 430 Tq
382 RWHP, 361 RWTQ
12.4 ET @ 111MPH http://jonsson.info/photos/2009autox/dsc_9784.html

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #1 on: February 12, 2007, 10:13:54 »
Pjúra snilld! 8)

Er möguleiki á að nálgast þetta einhversstaðar á VHS?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #2 on: February 12, 2007, 11:20:21 »
Þetta er alveg brilliant og skondið að sjá Jónas Karl, Ingó og S. Andersen tuða þarna í restina yfir hvað er best og hvað ekki.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #3 on: February 12, 2007, 11:44:20 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Þetta er alveg brilliant og skondið að sjá Jónas Karl, Ingó og S. Andersen tuða þarna í restina yfir hvað er best og hvað ekki.
Það hefur ekkert breyst  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #4 on: February 12, 2007, 13:12:44 »
þetta er með því betra sem hér hefur komið ég segi bara takk fyrir að deila þessu með okkur :lol:  :shock:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #5 on: February 12, 2007, 16:37:35 »
:lol: tónlistin maður hahaha
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Elmar Þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 704
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2256211/1
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #6 on: February 12, 2007, 18:42:01 »
Geggjað, endilega meira svona! Takk fyrir
Elmar Þór Hauksson
Big bad racing plymouth
------------------------------------
Plymouth Road Runner '69
Plymouth Fury '71
Jeep Cherokee '90
Benz E220 '96
Benz E250 '95

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #7 on: February 12, 2007, 18:42:29 »
alger snild gaman að sja sona video  :D
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #8 on: February 12, 2007, 19:04:24 »
geggjað takk fyrir að deila þessu með okkur :D

get eg downloadað þessu eitthver staððar ????


fyndið að sumir eru enn í sömu fötum haha
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #9 on: February 12, 2007, 19:44:38 »
gott inlegg gaman að þessu Flottur Mustang á brautinni :wink:  Takk fyrir mig
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #10 on: February 12, 2007, 20:51:11 »
Quote from: "nonnivett"
Quote from: "Einar K. Möller"
Þetta er alveg brilliant og skondið að sjá Jónas Karl, Ingó og S. Andersen tuða þarna í restina yfir hvað er best og hvað ekki.
Það hefur ekkert breyst  :lol:


hahahahhah hvað áttu við?
Er samt að fýla mulletið á Ingónum, og svo sé ég að Grjóni er með alvöru mottu þarna.  :lol:
Kristinn Jónasson

Offline 383charger

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 186
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #11 on: February 12, 2007, 23:25:20 »
Gaman af þessu, hvar er hægt að downloada þessu.  ???

Átti einmitt eftir að sjá Chergerinn minn eins og hann var með sílsapúst  :P
Þórir Helgason
Dodge Charger
383 Magnum HP
Krúser # 74

"If there is reincarnation, I'd like to come back as Pamela Andersons fingertips."

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #12 on: February 12, 2007, 23:57:15 »
Quote from: "Marteinn"
fyndið að sumir eru enn í sömu fötum haha



 :lol:  Góður

Snilld

Djöfull langar manni í sandinn þegar maður sér þetta :shock:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #13 on: February 14, 2007, 19:50:58 »
Djöfulls snilld maður :!:  :!:
Kristján Hafliðason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #14 on: February 14, 2007, 21:15:30 »
gaman að sjá, hvaða 69 camaro er þetta sem er í þessu v
video?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #15 on: February 14, 2007, 22:30:43 »
Quote from: "íbbiM"
gaman að sjá, hvaða 69 camaro er þetta sem er í þessu v
video?


HUNTS Camaroin, áður en hann var málaður í HUNTS litunum!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #16 on: February 14, 2007, 23:09:48 »
þeir hefðu betur sleppt því :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #17 on: February 15, 2007, 18:13:50 »
veit einhver hvað varð um þennan fallega mustangsem var að standa sig með príði þarna á brautinni???
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #18 on: February 15, 2007, 18:34:10 »
Quote from: "bjoggi87"
veit einhver hvað varð um þennan fallega mustangsem var að standa sig með príði þarna á brautinni???


einn af örfáum fordum sem hafa gert eitthvað af viti hér á landi :lol:
seinast þegar ég vissi var hann í góðri geimslu 8)
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gömul Kvartmílu Video
« Reply #19 on: February 15, 2007, 18:38:47 »
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "bjoggi87"
veit einhver hvað varð um þennan fallega mustangsem var að standa sig með príði þarna á brautinni???


einn af örfáum fordum sem hafa gert eitthvað af viti hér á landi :lol:
seinast þegar ég vissi var hann í góðri geimslu 8)


sá hann nú bara í síðustu viku, hann er í góðri geymslu hjá eiganda!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is