Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Ekki sammála. Þessir bílar geta verið bara nokkuð töff á flottum felgum og gæumíi í samræmi við það. Hef séð marga "gæjalega" á netinu með ekki miklum breytingum.