Author Topic: Dr. OLDS´ GTO  (Read 11331 times)

Offline C-code

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 145
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« on: February 02, 2007, 00:33:16 »
Hér kemur hann þessi frægasti Olds sem Ísland hefur alið. Upphaflega 400 auto, þá tannkremsgrænn eða blágrænn með hvítum topp. Correct me if I´m wrong. Þarna með 455 og 4-spd Hurst. GK við stýrið að beygja af Hagamel inn á Hofsvallagötu. Myndina tók frændi minn af svölunum á Hagamel 44 í júlí 1978. Tók þá alla í Kollafirðinum sumarið 1974. Til er fræg mynd af honum að taka upp við "hvíta stormsveipinn" í Kollafirðinum. Sennilega tekin í júlí 1974. Leiðréttist ef ég er að steypa!!


 :P

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #1 on: February 02, 2007, 00:35:26 »
Eitthvað feilaði þessi mynd hjá  þér, en ekki að þessi sé slæm :o
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #2 on: February 02, 2007, 07:59:48 »
Þennan átti ég í einhver 15 ár og brasaði mikið með.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Mói
« Reply #3 on: February 02, 2007, 08:02:48 »
Mói
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #4 on: February 02, 2007, 12:01:24 »
Pabbi átti einn svona grænsanseraðan með gulum strípum ef ég man rétt,er það sami bíllinn?
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #5 on: February 02, 2007, 18:24:05 »
þessi var öruglega blár orginal man ekki eftir öðrum lit nema bara rauður sem Einar lét mála :wink:  en það er einn grænn á Egilstöðum bara cutlass 8)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 65tempest

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 113
    • View Profile
Re: Oldsmobile FJÓRIR-FJÓRIR-TVEIR !!
« Reply #6 on: February 02, 2007, 20:40:35 »
Quote from: "Guðmundur Kjartansso"
Tók þá alla í Kollafirðinum sumarið 1974.


Guðmundur, teldu þá upp.
Alla hverja?

Kveðja
Rúdólf
Rúdólf Jóhannsson (892-7929) #34

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #7 on: February 02, 2007, 21:04:39 »
þetta er bíll sem Simmi í hafnafirði átti vinnufélagi minn hann breytti í 455 en var hann ekki 4g beinsk orginal hann var þannig meðan hann átti hann
geggjað að sjá þessar gömlu myndir meira svona takk fyrir mig :D
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #8 on: February 04, 2007, 01:50:21 »
Sá rauði 442 fyrir norðan er flottur,einum grænum með 350 man ég eftir mjög þreyttum,455 í þeim rauða,eru fleiri?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #9 on: February 04, 2007, 13:25:01 »
ég keypti oldsinn af Einari og kom honum í lappirnar og seldi hann á Egilstaði þar sem hann á að vera núnna fétti að það væri búið að láta skoða hann 71 billin er hér á Akureyri í geimslu og er mjög góður svo standa 2 úti á túni rétt hjá Egilstöðum annar rauður og hinn grænn :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #10 on: February 04, 2007, 14:36:44 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég keypti oldsinn af Einari og kom honum í lappirnar og seldi hann á Egilstaði þar sem hann á að vera núnna fétti að það væri búið að láta skoða hann 71 billin er hér á Akureyri í geimslu og er mjög góður svo standa 2 úti á túni rétt hjá Egilstöðum annar rauður og hinn grænn :wink:
Áttu mynd af þeim græna?Til að sjá hvort það sé bíllinn sem gamli átti.Man bara eftir honum af mynd þar sem ég var nú ekki hár í loftinu þegar hann átti hann,en hann var grænn og með gulum strípum á sílsunum ef ég man rétt.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #11 on: February 04, 2007, 15:12:31 »
ég keypti oldsinn af Einari og kom honum í lappirnar og seldi hann á Egilstaði þar sem hann á að vera núnna fétti að það væri búið að láta skoða hann 71 billin er hér á Akureyri í geimslu og er mjög góður svo standa 2 úti á túni rétt hjá Egilstöðum annar rauður og hinn grænn :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #12 on: February 04, 2007, 22:29:18 »
góður
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #13 on: February 05, 2007, 23:24:32 »
Græni Cutlassinn var á Skaganum fyrir 1980,Hilmar helduru að Þráinn hafi átt hann seinastur áður en hann var seldur úr bænum.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #14 on: February 06, 2007, 00:11:47 »
Er verið að tala um 442 bíl eins og myndin er af hér fyrir ofan?Ef svo er þá er sá bíll sennilega kominn undir græna torfu.Bjarni Bragi sem var bassaleikari Sniglabandsins átti þann bíl í nokkur ár.og var held ég í hans eigu þegar hann lennti í allsvakalegri aftanákeyrslu.Það tjón var aldrei lagað almennilega og hrakaði bílnum mjög hratt næstu misserin.Síðast sá ég hann standa bak við iðnaðarhúsnæði við Hafnarbrautina í Kópavogi fyrir c.a. 3 árum með allar rúður brotnar og allt annað þaðan af verra.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #15 on: February 06, 2007, 00:27:40 »
Sigtryggur, Það var Einar Orgelhestur í Sniglabandinu sem átti bílinn, síðan fór hann á mikið flakk, endaði svo í höndum feðga sem gáfu Brynjari vini mínum bílinn gegn því að hann tæki 455 vélina úr. Síðan lætur hann bílinn í hendurnar á Magga kunningja mínum sem setur 403 mótor í hann og Brynjar fær svo bílinn aftur. Ég tek svo við þessum bíl á miðri leið og við vinnum mikið í honum. Jón Trausti vinur minn fær hann svo og geymir inní Kópavogi einmitt þar sem honum var rústað, til dæmis var keyrt á bílinn til skemmtunar o.sv.frv. Eftir það held ég að honum hafi verið fargað.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Sigtryggur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 402
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #16 on: February 06, 2007, 00:34:10 »
Sennilega hefur Einar fengið bílinn hjá Bjarna Braga,því Bjarni var einhverntíman að tala um það við mig að hann langaði að gera hann upp.
Hvenær fór 455 í bílinn?Á árunum 1983-7 var hann með 350 Olds.
Sigtryggur Harðarson
´66 Fairlane GT
  428 CJ
  13.613/100.67 mph
´01 Sporttrack
http://www.cardomain.com/ride/2385963

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #17 on: February 06, 2007, 09:27:49 »
Quote from: "57Chevy"
Græni Cutlassinn var á Skaganum fyrir 1980,Hilmar helduru að Þráinn hafi átt hann seinastur áður en hann var seldur úr bænum.
Það er nú erfitt fyrir mig að segja til um það,er fæddur 78 og man bara eftir þessum bíl á myndum hjá kallinum,ætli hann hafi ekki átt hann á svipuðum tíma og verið var að vinna í að búa mig til :D
Gaman þætti mér að sjá fleiri myndir af honum samt þar sem mér hefur alltaf fundist hann frekar vígalegur.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline 57Chevy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 405
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #18 on: February 06, 2007, 11:11:34 »
'Eg á til myndir af bílnum,fæ strákinn minn til að setja þær inn við tækifæri.
Eru eitthverstaðar upplýsingar hvernig það er gert.
Man að bíllinn kom úr Hafnafirði,var með 350 volgum mótor og splittuðu drifi.
Guðsteinn Oddsson
57Chevy210 2door Sedan (Project on long hold)
91Ford Econoline 38" (Ferðabíll)
78 TRANS AM Platinium Grey
78 Nova Custom (Feðgaprojectið)
80 Trans Am (Project on hold)

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Dr. OLDS´ GTO
« Reply #19 on: February 06, 2007, 19:21:38 »
Quote from: "57Chevy"
'Eg á til myndir af bílnum,fæ strákinn minn til að setja þær inn við tækifæri.
Eru eitthverstaðar upplýsingar hvernig það er gert.
Man að bíllinn kom úr Hafnafirði,var með 350 volgum mótor og splittuðu drifi.
Einu myndirnar sem ég man eftir frá kallinum þá stendur bíllinn á búkkum að aftan fyrir utan skúrinn hjá Hlyni.Áttu nokkuð myndir af ljósbláa Mach 1 Mustanginum sem hann átti,man ekki til þess að hafa séð hann í seinni tíð og væri mikið til í að fá að vita hvað varð um hann.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...