Author Topic: Græni Duster  (Read 12145 times)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Græni Duster
« Reply #20 on: January 15, 2007, 11:26:29 »
þetta er mjööööög fallegur bíll þessi duster og hinn ekki síðri en það er leiðinlegt að heyra það Aggi ef bíllinn er farinn að láta á sjá  :cry:  en engu síður fallegur bíll og takk fyrir myndirnar Moli  :D
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Græni Duster
« Reply #21 on: January 15, 2007, 16:11:47 »
Quote from: "firebird400"
Þetta er flottur bíll

en var farinn að láta mikið á sjá seinast er ég skoðaði hann.


Hann var lagaður heilmikið áður en hann var seldur burt frá Keflavík. Sílsar riðbættir og málaður sem og húddið var tekið í gegn. Veit ekki hvort það var gert eitthvað meira. Lítur vel út í dag.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Græni Duster
« Reply #22 on: January 15, 2007, 17:47:03 »
Ég man ekki hvenær ég skoðaði hann

En þá var hann víða illa sprunginn

Og allt undir húddinu var vægast sagt bílnum til skammar  :roll:

Vonandi að það hafi verið áður en hann var lagaður  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline duster

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Græni Duster
« Reply #23 on: January 20, 2007, 19:55:07 »
Sælir.
Þar sem verið er að sýna bílnum mínum áhuga langar mig að upplýsa ykkur sem hafið áhuga.
Sagt er " Hverjum þykir sinn fugl fagur" og á það við í mínu tilfelli, þar sem mér þykir bíllinn minn flottur og veitir hann mér mikla ánægju og er það ekki aðalmálið strákar. En auðvitað er smekkur manna misjafn það sem einum finnst flott finnst öðrum ljótt.
Bíllinn er alls ekki fullkominn en nokkuð góður og verður einhvertíma betri vonandi.
Læt hér fylgja nokkrar myndir teknar í dag, ef það tekst að koma þeim inn.
P.S set kannski eitthvað Pontiac dót í húddið seinna til að fullkomna hann.  :roll:

Kveðja Einar Unnsteinsson STOLTUR Duster Eigandi

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Græni Duster
« Reply #24 on: January 20, 2007, 20:04:10 »
Quote from: "duster"

P.S set kannski eitthvað Pontiac dót í húddið seinna til að fullkomna hann.  :roll:


 :lol:

Ææ

Ég átti nú bara við frágang  :lol:

Það var greinilegt að það hafði ekki verið sett sama vinna í að græja það sem sjaldan sést eins og það sem öllum er frjálst að líta á.
Ég var ekkert að segja bílinn þinn ljótann!

En hei, beauty is only skin deep,  :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline duster

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Græni Duster
« Reply #25 on: January 20, 2007, 20:15:39 »
Það var greinilegt að það hafði ekki verið sett sama vinna í að græja það sem sjaldan sést eins og það sem öllum er frjálst að líta á.
Ég var ekkert að segja bílinn þinn ljótann!
 

Sæll Agnar
Ég gæti ekki verið meira sammála þér, enda er það ætlun mín að eiga bílinn og laga hann í áföngum.

P.S Pontiac skotið var nú það eina sem var ætlað þér í gamni auðvitað  :D

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Græni Duster
« Reply #26 on: January 20, 2007, 22:17:58 »
ég er svo að fíl'ann 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Græni Duster
« Reply #27 on: January 25, 2007, 09:27:08 »
þetta er náttúrulega bara fallegur bíll  :twisted:  ef ég ætti peninga og væri á leið að kaupa mér gamlann bíl þá væri Duster örugglega fyrir valinu, virkilega fallegur og flottur bíll :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline duster

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Aðeins verið að dunda
« Reply #28 on: March 10, 2007, 16:38:47 »
Sendi hér nokkrar myndir af því sem ég hef verið að dunda við þi mínum EITUR græna Duster undanfarnar vikur

Offline duster

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Og nokkrar í viðbót
« Reply #29 on: March 10, 2007, 16:41:59 »
Sendi svo kannski fleyri inn seinna.

Offline edsel

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.041
    • View Profile
Græni Duster
« Reply #30 on: March 10, 2007, 18:11:22 »
Er græni Challengerinn enþá til? Bara flottur bíll.
Sindri Freyr Pálsson
BMW E30 318 IS vél '87 seldur  :smt010
Toyota Touring '89 klesstur
Hyundai Sonata '95 seldur :D
Ford Bronco II '88 daily driver :D :D :D :smt093

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Litur
« Reply #31 on: March 10, 2007, 18:54:01 »
Hvað heitir þessi litur á þessum eðal Duster er það kannski Green Go?
Hér eru litinir.
Common 1970 Color Options and Paint Codes **

Paint
Code Chrysler/Plymouth
color name Dodge
color name
EA4 Platinum Metallic Silver Metallic
EB3 Ice Blue Metallic Light Blue Metallic
EB5 Blue Fire Metallic Bright Blue Metallic
EB7 Jamaica Blue Metallic Medium Blue Metallic
FC7 In-Violet Metallic *** Plum Crazy Metallic ***
FE5 Rallye Red Bright Red
FF4 Lime Green Metallic Light Green Metallic
EF8 Ivy Green Metallic Dark Green Metallic
FJ5 Lime Light *** Sublime ***
FJ6 Sassy Grass Green *** Green Go ***
EK2 Vitamin C *** Go Mango ***
FK5 Deep Burnt Orange Metallic Dark Burnt Orange Metallic
FM3 Moulon Rouge *** Panther Pink ***
ER6 Scorch Red Red
EV2 Tor Red *** Hemi Orange ***
EW1 Alpine White Eggshell White
TX9 Black Velvet Black
FY1 Lemon Twist Top Banana
999 Richard Petty Blue N/A
999 any other special order any other special order

Kv.Gisli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Græni Duster
« Reply #32 on: March 10, 2007, 19:12:21 »
sæll Einar og til lukku með nýja mótorinn. Hvað er þetta annars? 340?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline MoparFan

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 132
    • View Profile
Græni Duster
« Reply #33 on: March 12, 2007, 19:52:45 »
Alltaf flottur bíll hjá þér Einar, gaman að sjá að þú ert að vinna í honum reglulega. Nú fer að styttast í rúntinn, og þá verða þeir flottir hlið við hlið þinn og Dusterinn hans Gummara  :D
Birkir Halldorsson

69 Dodge Coronet M440

Offline duster

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Dundað við Dusterinn
« Reply #34 on: March 12, 2007, 19:52:52 »
Sælir
Takk Maggi. Þetta er nú bara sami mótorinn og var í honum það er að segja 360, búin að fá smá Extreme Makeover, nokkrar nýjar pakkningar, hosur og lakk, mest allt glerblásið og lagað.
                                         Kv Einar

P.S. þið látið mig bara vita ef þið viljið sjá fleiri myndir og fréttir af dundinu.

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Græni Duster
« Reply #35 on: March 12, 2007, 20:03:53 »
geggjaður bíll hjá einari en gott að menn hafa trú á mér kannski næ ég fyrir sumarið ef ég kem mér aftur í gírinn  :roll: þú mátt notla ekki vera bíllaus í sumar birkir minn :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline duster

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Re: Græni Duster
« Reply #36 on: December 06, 2008, 13:37:25 »
Sælir félagar.

Veit einhver hvernig gengur með Dusterinn sem Gummari var með, fór á Selfoss eða eitthvað þangað skildist mér,það væri gaman að vita hvernig gengur.

Kv Einar

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Re: Græni Duster
« Reply #37 on: December 06, 2008, 15:46:15 »
Flottur bíll, gaman að sjá smá Mopar Action. Varst þú eithvað að fundra við hjólastellið í leiðinni ?
Kristinn Jónasson

Offline duster

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
Re: Græni Duster
« Reply #38 on: December 06, 2008, 16:11:10 »
Já stellið var sandblásið og málað á eftir að skutla í þetta fóðringum sem ég var ekki kominn með þá en er kominn með núna, annars er ekki mikið dundað núna vegna tímaskorts.