Author Topic: Barracudu/´Cudu leit  (Read 17484 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Barracudu/´Cudu leit
« on: January 04, 2007, 01:28:44 »
Moparmenn mega endilega ausa úr viskubrunninum! 8)

Fóru ekki hlutar úr orangelitaða, seinna meir svörtu´70 383 Cudunni sem fór á staur á Akranesi/Borgarfirði í þessa.
Átti ekki Tóti (440sixpack), hana seinna meir? Tóti??




´71 Barracuda?? Man ekki eftir að hafa séð þessa? Tóti, bíllinn þinn?



´73 Barracuda, fastanúmer EL-711


´72-´74 Barracuda/´Cuda




Þessi fór til Færeyja, lifir hann ennþá góðu lífi þar, er það vitað?



Er þetta ekki allt Færeyjabíllinn?





Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #1 on: January 04, 2007, 11:32:02 »
þessi neðsta er ekki færeyjabillin heldur bill sem Eyvi bón átti ö30 er cuda 340 sem Stjáni Svavars vinur hans flutti inn í denn man ekki árg. :D
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #2 on: January 04, 2007, 12:04:39 »
þeir eru allir klárir fyrir 33" dekk
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline dsm

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 36
    • View Profile
..
« Reply #3 on: January 04, 2007, 16:08:31 »
eitthvað hefur farið úr þeirri svörtu í þessa appelsínugulu/rauðu hérna efst... sýnist þetta allavena vera felgurnar og dekkin af henni.. svarti ö30 var ´73 bíll.. en hvaða bíll er þessi appels./rauði er þetta bíllinn sem var merktur einhverri tómatsósu hérna fyrir einhverjum 5,6 árum síðan?
3000gt vr4 13,7@slow.mph
og einhver gamall challenger..

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #4 on: January 04, 2007, 17:52:20 »
Ö30 var 1973 orginal Cuda, 340 sjálfskiptur,
þessi bíll var fluttur inn notaður, var upphaflega gulur, ég eignaðist hann 85 eða 86 og átti í nokkur ár, skipting og vél fóru fljótlega og setti ég í hann 440, seldi hann svo, þá var hann málaður (aftur) svartur og sett 318 í hann og þessi bíll fór siðar í pressuna,, (synd)
Atli Már Jóhannsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #5 on: January 04, 2007, 20:06:48 »
Nú kemur einn svona "spyr sá sem ekki veit gaurinn" hver er munurinn á ´Cudu og Barracudu? :oops:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #6 on: January 04, 2007, 20:42:50 »
Cuda var meiri performance bíll.. vél, innrétting, húdd og sjálfsagt eitthvað fleira.  Svona svipað og Corolla xl og Corolla gti
Atli Már Jóhannsson

Offline ljotikall

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 838
    • View Profile
    • http://kvartmila.is
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #7 on: January 04, 2007, 21:22:17 »
va hvad það fer þessum bilum hrikalega vel ad vera með sílsapust (ad mínu mati)
aukalimur#858
ljotikall@visir.is
pontiac = Poor old nigger thinks its a cadillac.
kveðja Guðjón Jónsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #8 on: January 04, 2007, 22:05:14 »
Quote from: "AMJ"
Cuda var meiri performance bíll.. vél, innrétting, húdd og sjálfsagt eitthvað fleira.  Svona svipað og Corolla xl og Corolla gti

Oki semsagt svona töffarði týpan 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #9 on: January 04, 2007, 23:38:01 »
já   :D
Atli Már Jóhannsson

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #10 on: January 05, 2007, 13:07:20 »
kúl þá veit ég það :)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #11 on: January 05, 2007, 14:07:00 »
en hvernig er það með allar þessar cudur, nú virðist vera búið að rífa ein 5 stykki hérna á skerinu....

Hver á hlutina úr þessu?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline stefan325i

  • In the pit
  • **
  • Posts: 59
    • View Profile
    • http://www.gstuning.net
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #12 on: January 05, 2007, 20:11:47 »


Mér sýnist þessi mynd vera tekinn á Háaleitinu í keflavík allavega er númerið Ö684



Þessi er tekinn fyrir utan smurstöðinna (RIP) hjá Aðalstöðinnni í keflavík enda númerið Ö706

Þetta eru alveg helsvalir bílar, væri gaman að það væru fleiri til hérna á kalakanum.
BMW 318is 2.5 Turbo
12.046 @ 116.5 mph
Stefán
Gstuning
Iceland

Offline sporti

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
  • Það er ekki stærðin sem skiftir máli
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #13 on: January 05, 2007, 21:52:40 »
Var ekki einn svartur eða allavega mjög dökkur á reykhólasvæðinu á árunum 1985 til 90 kv sporti
Heimir Kristjánsson <br />6981435<br />66 c10 stepsite í uppgerð.

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #14 on: January 05, 2007, 22:20:33 »
En þá er það annað er Cuda/Barracuda það sama og Charger? :oops:  Nema bara Plymouth og Dodge?
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #15 on: January 05, 2007, 22:48:34 »
nei svipaður og challanger sem er dodge

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #16 on: January 06, 2007, 00:00:05 »
Charger er B body, sama og Satellite og td. Coronet, á meðan Barracudan og Challenger var kallað E body.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #17 on: January 06, 2007, 00:40:09 »
Quote from: "krissi44"
nei svipaður og challanger sem er dodge

nei já Challanger, rugla þessu alltaf saman....  það er bara eithvað sem sagði mér að stóri flekinn væri Challanger :oops: Þannig já þetta var rétt það sem ég var að hugsa en ekki skrifa :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Barracudu/´Cudu leit
« Reply #18 on: January 06, 2007, 12:43:37 »
þó svo það sé náttúrulega ekki ein sameiginleg lína í boddíinu á cudu og challa.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 440sixpack

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 362
    • View Profile
Re: Barracudu/´Cudu leit
« Reply #19 on: January 06, 2007, 13:51:17 »
Quote from: "Moli"
Moparmenn mega endilega ausa úr viskubrunninum! 8)

Fóru ekki hlutar úr orangelitaða, seinna meir svörtu´70 383 Cudunni sem fór á staur á Akranesi/Borgarfirði í þessa.
Átti ekki Tóti (440sixpack), hana seinna meir? Tóti??




´71 Barracuda?? Man ekki eftir að hafa séð þessa? Tóti, bíllinn þinn?



´73 Barracuda, fastanúmer EL-711


´72-´74 Barracuda/´Cuda




Þessi fór til Færeyja, lifir hann ennþá góðu lífi þar, er það vitað?



Er þetta ekki allt Færeyjabíllinn?







Þessi mynd af rauðu 70 barracudunni er gamli bíllinn minn sem var upphaflega fjólublár með hvítum topp, 383 Cudan sem ég reif var notuð sem clone material í þennan sem myndin er af.
Þórður Ingvarsson
1970 Dodge Challenger R/T 440 shaker.(seldur) (O O [====R/T=] O O)
1971 Plymouth Cuda Pro-street Project.  (O O {]{]{]|[}[}[} O O)
2003 Mercedes Benz E-500 Avantgarde
2007 Yamaha YZF R-1