Author Topic: Til sölu einn sá flottasti Subaru Impreza GT Turbo MY00  (Read 5220 times)

Offline Daníel Már

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 431
  • Turbooo
    • View Profile
Til sölu einn sá flottasti Subaru Impreza GT Turbo MY00
« on: December 09, 2006, 17:48:00 »
Jæja vegna hugsanlegra bílkaupa á öðrum bíl þá þarf ég að selja minn..

Subaru Impreza GT MY00
ekinn 113 þús
litur silfugrár

Breytingar
Front mounted intercooler
Blitz boost controller
Blitz power meter I-D
Blitz Dual turbo timer
Blitz NurSpec Exhaust
Blitz Super Sound BOV
Blitz SUS Air Filter.
HKS fuel cutter.
Apexi Super AFC airflow/fuel comp
3" exhaust with 3" downpipe from turbine
17" OZ Superturismo rims
WRX/STI Rear Boot Spoiler
WRX/STI Fog Covers
OMP strutbar
H&R 55mm suspensions
B&M shortshifter.
Autometer Gauges boost, oilpresure, Air Fuel
Xenon 8000k KIT

Einnig er nýr vatnskassinn í honum nýr loftflæðisskynjari og ný loftsía
bíllinn er með ónýta kúplingu og það verður lagað í næsta mánuði eða seldur með hana einsog hún er

VERÐ: 400 ÚT OG YFIRTAKA LÁN einsog bíllinn er! áhvílandi 1200!

Bíllinn hefur fengið mjög fína umönnun hjá mér alltaf smurður á 7500 km fresti og verið yfirfarinn af Friðriks Ólafs. Bíllinn er á 17" OZ felgum á sumrin og orginal 16" felgunum á veturnar. Þessi bíll vann subaru daginn og náði besta tíma 13.357@98mph og ég endaði í 1 sæti á honum og þessi bíll mokvirkar. Hann hefur boost controller sem ég get valið 4 stillingar 9psi,11psi,12psi,og15psi, sem er uþb 1 BAR gírkassinn er í toppstandi hjá mér og ég hef aldrei brotið hann og það er ekkert að honum enn þeir sem vilja skoða bílinn bara vera í bandi..

8430156 Daníel

fullt af myndum hérna
http://www.live2cruize.com/myndasafn/thumbnails.php?album=146



Einnig hægt að skoða hér

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=CAR&BILASALA=34&BILAR_ID=201607&FRAMLEIDANDI=SUBARU&GERD=IMPREZA%20TURBO&ARGERD_FRA=1999&ARGERD_TIL=2001&VERD_FRA=1500&VERD_TIL=2100&EXCLUDE_BILAR_ID=201607

Kv Daníel
Daníel Már Alfredsson

Evo 3
60ft 1.660
1/8 7.52 @ 92mph
1/4 11.72 @ 115mph

Civic Type R
60ft. 1.993
1/8. 8.311 @ 86.37
1/4. 12.861 @ 109mph

Evo 9
60ft. 1.587
1/8. 7.118 @ 95.75mph
1/4. 10.968 @ 133.54mph