Author Topic: AMC Javelin  (Read 12980 times)

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
AMC Javelin
« on: December 06, 2006, 16:56:48 »
Ég rakst á Javelin bakvið vélaverkstæðið hjá Þorbirninnum í Grindavík veit einhver hver á þennan bíl og hvort hann sé til sölu ??
Hér er linkur á myndir  http://skristinsson.photosite.com/Album3/
Snorri V Kristinsson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #1 on: December 06, 2006, 18:05:39 »
öruglega það eru nú ekki margir AMC heilar eftir á þessu skeri :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #2 on: December 06, 2006, 19:13:21 »
heitir hann ekki AMX ef hann er svona asnalegur í laginu,,, eða er javelin bara svona.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #3 on: December 06, 2006, 19:35:02 »
hann er bara svona asnalegur :lol:

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #4 on: December 07, 2006, 09:16:18 »
hey! þetta eru BARA svalir bílar!  8)
En ég vissi ekki af þessum... Veit um 2 aðra.. annar á ferðinni og hinn í uppgerð..


Þessi er í uppgerð fyrir norðan



Og þennan sér maður nú reglulega
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #5 on: December 07, 2006, 09:35:25 »
ég vissi af þessum 2 en er þetta kanski þessi blái ?
Snorri V Kristinsson.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #6 on: December 07, 2006, 10:08:17 »
er þetta bæði javelin?

þó annar sé med þessa boga uppúr frambrettunum og hinn ekki,,
bara mismunandi árgerð?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline SnorriVK

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 130
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #7 on: December 07, 2006, 10:14:42 »
sá efri er 69" og neðri er 74"
Snorri V Kristinsson.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #8 on: December 07, 2006, 16:56:07 »
69 billinn er hér á Akureyri :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #9 on: December 07, 2006, 17:04:05 »
Quote from: "Kristján"
69 billinn er hér á Akureyri :wink:

Pabbi keypti hann þegar efri myndin var tekin, á þessarri bílasýningu  8)
Átti hann stutt.. því ég fæddist og þá fékk hann sér appelsínugulan Datsun  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #10 on: December 07, 2006, 17:14:43 »
það er til annar 69 árgerð held ég alltaf verið grænn með 343 vél,eða var með 343.
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #11 on: December 07, 2006, 17:47:34 »
Er þessi ekki 1968?
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Leon

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 590
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #12 on: December 07, 2006, 17:53:11 »
Þessi var lengivel svartur og var í Grafarvogi um tíma, síðast þegar ég vissi var hann til sölu.
Leon Hafsteinsson.
1970 Ford Mustang Mach-1
1970 Ford Mustang BOSS 302

Offline Monde Carlo SS

  • In the pit
  • **
  • Posts: 64
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #13 on: December 07, 2006, 18:55:46 »
Sá græni er 68 árg og er sst 343 Óli Kjartans í Jarðvélum er búin að eiga hann í mörg ár.....
Ford F250 02 árg.
Monde Carlo SS 86 árg. Í uppgerð
Scania 144G 530 hestar 99 árg.
Scania  T113M Convoy 91 árg.
Suzuki RM 250cc 03 árg.
Yamha YZ 250cc 02 árg.

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #14 on: December 07, 2006, 19:19:17 »
Svo á að vera einn einhverstaðar fyrir austan, '69 minnir mig.
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #15 on: December 07, 2006, 20:38:26 »
Hvað með þennann sem var hérna fyrir sunnan

Var ekki Ingvar nokkur með hann í uppgerð,
seldi hann svo ekki alls fyrir löngu,
er það kannski bíllinn sem er núna fyrir norðann
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #16 on: December 07, 2006, 20:50:03 »
Quote from: "firebird400"
Hvað með þennann sem var hérna fyrir sunnan

Var ekki Ingvar nokkur með hann í uppgerð,
seldi hann svo ekki alls fyrir löngu,
er það kannski bíllinn sem er núna fyrir norðann

Það er bíllinn sem er fyrir norðan.. það er bíllinn sem pabbi átti :)

Hann VAR held ég með 440 back in the day eða einhverju álíka.. hurst skiptinu og fíneríi :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Lenni Mullet

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Javelin AMC er best af öllu
« Reply #17 on: December 07, 2006, 21:22:13 »
Þetta eru nú meirri töfra teppinn ég á þennan rauða sem var þarna á bílla snýningunni og það er verið aðeins að brasa í honum þessa dagana.
Ef þetta eru ekki kynæsandi ökutæki þá veitt ég ekki hvað en þessi rauði þarna sem var verið að spyrja um er 1971 módel eða yngra því að eftir 70 þá breytturst frambrettinn og framendinn svo eru þeir lengri líka mjög fallegir bílar eingu af síður...
En bíllinn minn er 1969 módel og er einni svoleiðis á Landinu held ég það var til einn 1968 hérna líka en hann varð fyrir einhverjum skelvilegum hlutum.
AMC For Live

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
AMC Javelin
« Reply #18 on: December 07, 2006, 23:09:40 »
Síðast þegar ég vissi voru til tveir 68, einn 69, enginn 70 (annar framendi)
Ég man ekki hvað er til af krypplingnum (kallaður hunchback vegna boganna á brettunum) sem er 71 til 74 en þeir eru teljandi á fingrum annarar handar.
Svo er reyndar til einn 70 AMX hér en á árunum 68-70 voru þeir styttri en Javelininn og tveggja sæta.
Kveðja: Ingvar

Offline Páll Sigurjónsson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 114
    • View Profile
AMC Javelin
« Reply #19 on: December 08, 2006, 10:53:14 »
Góðan daginn
Þessi vagn sem er þarna á fyrstu myndinni er 1971 Javelin og var svartur hérna í Reykjavík fyrir löngu síðan .Þá byrjaði einhver að gera hann upp og reif hann í spað og þá er voðinn vís . Bíllinn á sýninguni er Bíllinn sem Ingvar Gissurar átti og er án efa sá albesti af þessum bílum hér á landi og hann er 1969 og er með 360 og auto.þarna á sýninguni var hann 401 og manual og Halldór Jóhannesson átti hann .Síðan var annar sem er rauður og var síðast sem ég vissi á Akureyrir var einu sinni í eigu Helga Torfærukappa á Akureyri sem seldi hann og var orðinn skelfilega dapur þegar ég sá hann síðast en var mér sgat með 401 og auto  .Þessi bíll er 1968 . Það er til einn 1970 bíll sem var einhverstaðar nálægt Blönduósi hann var svartur með gyltum röndum á hliðini og var með 360 og auto en ég veit ekki hvort er búið að henda honum eða ekki . EF einhvar vissi um þennan bíl væri gamann að frétta hvort hann er lífs eða liðinn . Þessi blá sem var mynnst á er ekki lengur til og var rifin í varahluti .Hann var 1973 með 304 og manual .Síðan var einn til 1974 304og auto Brúnn með gyltum röndum sem lenti upp á jarðstrengs tré kefli og fór í stöppu að fram . Hann var rifinn . Síðan er einn rauðu 1974 hérna í Reykjavík og síðan einn 1970 AMX  sem er eini sinnar tegundar á landinu en margar sögur eru um að hinir og þessir hafi átt AMX en það er bara lýgi því að svona bíll hefur ALDREI komið hingað áður . Sem sagt að það eru Fjórir AMC Javelin bílar sem vitað er um hvort fleiri voru fluttir inn er spurning en ekki svo ég viti til . En svo er einn að koma núna í flórun sem er keyptur frá USA og er víst á leiðinni ef ekki kominn og er maður orðinn spenntur að sjá tækið í allri sinni dýrð .  Takk fyrir og verði ykkur að góðu                                      


Palli
Just thinking AMC
AMC Magic