Author Topic: nú fer allt að gerast!  (Read 73204 times)

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« on: November 28, 2006, 20:48:46 »
Jæja nú er maður búin að eyða peningunum í sjálfan sig sem átti að fara í jólagjafir, og nú getur maður loks farið að byrja að vinna í hlutonum :)
Kristján Hafliðason

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #1 on: November 28, 2006, 21:12:02 »
heldurðu þessu frá jörðinni með jógúrtdollu á fyrstu mynd?  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #2 on: November 28, 2006, 21:12:46 »
flott mál er það sandur eða spyrnan eða bæði?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #3 on: November 28, 2006, 22:10:00 »
Quote from: "ValliFudd"
heldurðu þessu frá jörðinni með jógúrtdollu á fyrstu mynd?  :lol:


 :lol: Nei þetta er samsetningarfeiti fyrir sjálfskiptingar

Það er allur pakkinn, sandur og kvartmila
Kristján Hafliðason

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #4 on: November 29, 2006, 07:59:59 »
Flottur jólapakki Krissi.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #5 on: November 29, 2006, 09:15:48 »
Flottur á því,hvernig Fogger er þetta?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #6 on: November 29, 2006, 10:16:07 »
Quote from: "Trans Am"
Flottur á því,hvernig Fogger er þetta?


Þetta er pro shot fogger
Kristján Hafliðason

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #7 on: December 02, 2006, 13:52:49 »
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #8 on: December 02, 2006, 13:58:13 »
Quote from: "einarak"
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:

Nei,ég held að Krissi þurfi að hafa sig allann við,nú er hann kominn í flokk með stóru strákunum.
My hat's off 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
nú fer allt að gerast!
« Reply #9 on: December 02, 2006, 15:21:14 »
Allsvakalegt. Hvað á að koma stórum dekkjum undir? Verður hann á númerum?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #10 on: December 02, 2006, 16:01:40 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "einarak"
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:

Nei,ég held að Krissi þurfi að hafa sig allann við,nú er hann kominn í flokk með stóru strákunum.
My hat's off 8)


Já og með litla 355 :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #11 on: December 02, 2006, 16:38:40 »
Quote from: "BadBoy Racing"
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "einarak"
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:

Nei,ég held að Krissi þurfi að hafa sig allann við,nú er hann kominn í flokk með stóru strákunum.
My hat's off 8)


Já og með litla 355 :lol:


Hvað veist þú um það :wink:
Kristján Hafliðason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #12 on: December 02, 2006, 16:40:12 »
Quote from: "baldur"
Allsvakalegt. Hvað á að koma stórum dekkjum undir? Verður hann á númerum?


Ausurnar sem eru á myndinni eiga að fara undir en slikkarnir verða 31 eða 32" ekki allveg búin að ákveða, og já maður verður að vera á númerum til að komast í GF
Kristján Hafliðason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #13 on: December 02, 2006, 16:45:09 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "einarak"
nú meiga menn fara að passa sig  :lol:

Nei,ég held að Krissi þurfi að hafa sig allann við,nú er hann kominn í flokk með stóru strákunum.
My hat's off 8)


Til hvers að vera í öðrum flokki þegar maður kemst í meistara flokk  8)
Kristján Hafliðason

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #14 on: December 02, 2006, 19:03:36 »
Krissi þú ert Töffari  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Halldór H.

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
    • http://www.ba.is
nú fer allt að gerast!
« Reply #15 on: December 02, 2006, 22:07:41 »
sæll Krissi. Á bara að fara keppa á ausum í sandi :)
og í hvaða flokk ætlaru, útbúnafólskbíla :?:
Halldór Hauksson,  GSM 844 6166
HH flutningar 8446166

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #16 on: December 03, 2006, 12:30:47 »
Quote from: "Halldór H 935"
sæll Krissi. Á bara að fara keppa á ausum í sandi :)
og í hvaða flokk ætlaru, útbúnafólskbíla :?:


Sæll dóri, já það er stefnan prófa ausurnar í útbúnafólsbílaflokknum :)
Kristján Hafliðason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #17 on: December 13, 2006, 16:12:09 »
4-linkið loksins komið búið að fara hringinn í kringum hnöttin
Kristján Hafliðason

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #18 on: December 30, 2006, 22:20:15 »
Nokkrar myndir af projectinu.
Kristján Hafliðason

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
nú fer allt að gerast!
« Reply #19 on: December 30, 2006, 23:00:06 »
Góður...
Hvaða þykkt er á 4-link bracketunum?
Varstu með ladder bars?
8.93/154 @ 3650 lbs.