Author Topic: Vantar að vita svoldið  (Read 3081 times)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Vantar að vita svoldið
« on: November 28, 2006, 00:33:05 »
vantar að vita svoldið í sambandi við lödur, hvaða turbómótor úr fiat átti að passa beint oní lödu ?? eða er það kanski bara eitthvað rugl maður heyrði þetta alltaf að þetta hefði verið gert ???
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Vantar að vita svoldið
« Reply #1 on: November 28, 2006, 00:51:04 »
Ekkert rugl með þetta, þetta var 2.0L Twin Cam vélin frá Fiat, ég aðstoðaði einn ca. '95 við að gera þetta. Fyrsta skipti sem Lada virkaði.. eða svona smá.. þú skilur.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Vantar að vita svoldið
« Reply #2 on: November 28, 2006, 00:57:38 »
Ómar Norðdal átti nú Lödu sem hann setti Fiat Twincam mótor ofaní. Bæði jókst krafturinn helling og eyddi líka minna en 1600 lödu mótorinn.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Vantar að vita svoldið
« Reply #3 on: November 28, 2006, 02:59:09 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Ekkert rugl með þetta, þetta var 2.0L Twin Cam vélin frá Fiat, ég aðstoðaði einn ca. '95 við að gera þetta. Fyrsta skipti sem Lada virkaði.. eða svona smá.. þú skilur.


Einar þessi var góð lika http://paultan.org/archives/2005/07/21/a-lotus-lada/ :o
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Vantar að vita svoldið
« Reply #4 on: November 28, 2006, 09:38:45 »
bara óvíst að fiatinn endist lengi..

en voru menn nokkuð með túrbó á essu.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Vantar að vita svoldið
« Reply #5 on: November 28, 2006, 12:25:31 »
já takk fyrir þetta við félagarnir erum nebblilega með lödu sem við kepptum á í rallyinu fyrir nokkrum árum  en er vélavana og vörum að hugsa að setja svona motor eða 4.3 lítra chevy bara svona smá pælingar í gangi er nebblilega með búri sem við smiðuðum í hana og var komin á gorma úr gömlum benz 220 og koni dempara var alveg suddaleg grægja miða við að vera að lödu og jú fyrir utan vantaði alltaf power  :twisted:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Vantar að vita svoldið
« Reply #6 on: November 28, 2006, 18:47:10 »
2000 fiatinn var til með blásara líka
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline JÞÞ RACING

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
lödu power
« Reply #7 on: November 28, 2006, 19:13:41 »
eg a til 4cyl nissan motor ur nissan 510s rallycross bill var að skilla sirka 200 hö með tveimur webber 45mm blöndungum vel girkassi lækað og læst drif og aukamotor 10000 ath buin að selja blöndungana 8674407
Nissan 350z 2006
kawasaki z750 2006

Offline crown victoria

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 256
    • View Profile
Vantar að vita svoldið
« Reply #8 on: December 02, 2006, 15:42:41 »
ég myndi nú frekar labba heldur en að setja nissan vél í einhverja af lödunum mínum  :lol:  

Svenni þetta eru mótorar úr fiat 132 sem passa svona beint ofan í og Finnur bróðir Ásgeirs á Lödu Sport með svona mótor og þetta er 140 hestafla twin cam mótor og þeir voru líka til með blásara
hér eru einhverjar síður með snilldar lödum
http://www.garaget.org/forum/viewtopic.php?id=17681
http://tuning.racing.hu/lada/
http://gamma.nic.fi/~ladd/5.htm

En þessi bíll verður allavega að komast í gagnið aftur þetta er bara snilld  8)
Valur Pálsson

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Vantar að vita svoldið
« Reply #9 on: December 08, 2006, 08:19:55 »
Ég á nú 4.3L vél ef þér langar í  :wink:  samt ekki vortec vél, annars get ég grafið upp fínann mótor í þetta, 1.6 mözdu vél GTX vél (turbo) á skít, en hann kemur náttla með fjórhjóladrifskassa, sem ég held að þú getir pluggað eitthverjum pinna inn (utan á kassanum) og þá er hann orðinn afturhjóla.. allavegna er það þannig á 1.8 gtx mözdunum
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6