Author Topic: Vetrarverkin hafin  (Read 2389 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Vetrarverkin hafin
« on: October 29, 2006, 01:04:43 »
Jæja þá er maður farinn að huga að næsta sumri.

Vélarsalurinn var svona.





En er orðinn svona


Það er enn langt í land en vélin verður rifin upp úr næstu helgi ef allt gegnur eftir áætlun.

Ég held svo áfram að setja inn myndir ef þetta gengur einhvað hjá manni  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Vetrarverkin hafin
« Reply #1 on: October 29, 2006, 01:40:32 »
Það verður gaman næsta sumar maður,,,,,,,,,,,,, 8)

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
Vetrarverkin hafin
« Reply #2 on: October 29, 2006, 10:02:52 »
Ertu að fara að uppfæra þessa eithvað eða er eithvað annað á leiðinni í græjuna??
Kveðja: Ingvar

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vetrarverkin hafin
« Reply #3 on: October 29, 2006, 11:35:47 »
Flott Agnar :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Raggi M5

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 147
    • View Profile
Vetrarverkin hafin
« Reply #4 on: October 29, 2006, 13:48:55 »
Quote from: "Ingvar Gissurarson"
Ertu að fara að uppfæra þessa eithvað eða er eithvað annað á leiðinni í græjuna??


Skildist á honum í gærkvöldi að það ætti að setja allt nýtt, stærra og sterkara í þessa blokk.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Vetrarverkin hafin
« Reply #5 on: October 29, 2006, 14:01:17 »
Það stóð til að nota orginal 400 blokkina en ég ákvað frekar að eiga hana áfram og nota 455 blokkina.

Orginal blokkin er svona gullið mitt og ég vil ekki hætta því að skemma hana.

Það fer allt nýtt í kjallarann á þessari auk álhedda,rúllu ás og rokkerar nýjar flækjur og converter.

Einnig ætla ég mér að taka bílinn í smá yfirhalningu, skipta um fóðringar í honum að framan og setja undir hann ný dekk til að nefna einhvað
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Vetrarverkin hafin
« Reply #6 on: October 29, 2006, 14:46:05 »
það er alltaf mjög heimilislegt að sjá ofaní vélarsallinn hjá Þér.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is