Author Topic: Toyota Corolla GTi 88  (Read 2570 times)

Offline olithor

  • In the pit
  • **
  • Posts: 82
    • View Profile
Toyota Corolla GTi 88
« on: October 11, 2006, 16:01:30 »
Til sölu er Toyota Corolla GTi

Árgerð: 1988
Litur: Hvítur
Dyr: 3
Ekinn: 26? þúsund á boddý.
Rafmagn í rúðum, speglum, Topplúga sem er rafdrifin, voltmælir og olíuþrýstingsmælir, góð innrétting og fallegur bíll.

Bíllinn er með vél sem er ekin 19? þúsund (það eru engar efasemdir með það) Gírkassi er ekinn 259. Nýlegir balancestangarendar að aftan og púst 2/3. kúpling er ekin um 10þús og tímareim er splunku ný!!!. Bíllinn er á 14" orginal GTi álfelgum sem eru nýlega sprautaðar. á þeim eru ágætis 195/60 14" dekk. Einnig er bíllinn með Vogtland lækkunargormum og er því mjög stífur og góður. Þessi bíll er á topp 3 yfir heillegustu 3. dyra GTi rollum á götunni. lítið ryðgaður og góður bíll.

Athugðið, vél er biluð, fer ekki í gang og er búinn að ganga á milli verkstæða að sögn eiganda og óskar hann eftir tilboði í bílinn eins og hann er.

Bíllinn er skoðaður 07 út næsta ár

ÉG ER EKKI AÐ SELJA BÍLINN, allar upplýsingar í síma 8200195


Myndir má finna hérna
http://public.fotki.com/olithor/gti_hvtur/
2xGTi rollur.