Author Topic: Chevrolet Camaro Z-28 árg 94  (Read 34729 times)

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« on: October 09, 2006, 23:06:20 »
nokkrar myndir af bílnum mínum og hvað ég er búin að vera að gera við hann .
nology hotwiers ,kertaþræði
granatelli mas air flow sensor
52mm throttul body
pacesetters long tube flækjur
msd box með stillanlegum útslætti inní bíl
1.6 rúllu rocker armar
stærri bensíndæla
stage 3 kúpling frá spec
var sjálfskiftur setti T56 í hann
scanmaster talva
komin stífa á milli túrnana í húddinu
og er að fara að setja 9"tommu undir hann á bara eftir að versla með læsingu í hana ,svo er planið að fara að sprauta hann og reyna að hressa eitthvað aðeins meira uppá motorin



DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #1 on: October 09, 2006, 23:58:15 »
ég hef nú séð þennan.. flottar felgur, ertu ekki með tvo 4th gen?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #2 on: October 10, 2006, 12:05:43 »
jú hann er samt bara í pörtum ,ættla einmitt að taka 9 tommuna sem ég smiðaði undir hann og setja undir hinn sem myndin er af
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #3 on: October 10, 2006, 15:49:52 »
myndir af þessu :D  :D
ívar markússon
www.camaro.is

Offline HGJ

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Camaro
« Reply #4 on: October 12, 2006, 10:33:09 »
Er þetta ekki RZ797

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #5 on: October 18, 2006, 09:53:49 »
Jú það passar
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #6 on: November 08, 2006, 02:00:16 »
jæja setti 9" undir um helgina  :twisted:  , þannig að ég verð að fara leita mér af læsingu , en endilega ef þið vitið um læsingu þá megiði alveg láta mig vita, en kem með myndir seinna af þessu
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #7 on: November 08, 2006, 20:28:27 »
Flottur

Scanmaster tölva, hvað gerir hún? eitthver bensíntölva eða?
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #8 on: November 22, 2006, 15:45:19 »
herru hún les af skynjurum og segjir um hvað hver skyngjari er að gera,og kemur upp með bilanakóda og kveikjutíman og margt fleira
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #9 on: November 23, 2006, 09:50:57 »
ég sé þig reglulega keyra framhjá rauðalæk , ertu alltaf á ferðinni í bæinn eða  :?  ég á líka nokkrar myndir af honum síðan á burnoutinu  :wink:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #10 on: November 23, 2006, 18:45:40 »
Svenni, hvernig gengur með vettuna  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #11 on: November 24, 2006, 01:05:51 »
Quote


--------------------------------------------------------------------------------
 fester

ég sé þig reglulega keyra framhjá rauðalæk , ertu alltaf á ferðinni í bæinn eða  ég á líka nokkrar myndir af honum síðan á burnoutinu  
 


Já ég fer nú ekki oft í bæin eða það kemur fyrir að maður kíkjir í borgina

firebird 400 : ertu að meina vettuna hjá nonna frænda eða ??
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #12 on: November 24, 2006, 16:38:27 »
Nei ég hélt að það væri þú sem værir að smíða 454 twin turbo grand sport vettuna, hann heitir líka Svenni  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #13 on: November 24, 2006, 19:58:08 »
það er svenni turbo
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #14 on: September 12, 2007, 01:30:30 »
Jæja þá er maður búin að grindartengja hann sem gat nú ekki verið einfaldara,smiðaði það sjálfur, og búin að setja í hann 4:11 og minispool og Energy Suspension Hyper-Flex fóðringar í allar stífur og nýja gabriel G- force dempara í hann . Og einnig nýja kveikju frá AC delco, búin að setja SS scopið á hann

Er svo að fara að setja í hann 6 punta veltibúr og mála síðar í mániðinum þannig að þetta fer að líta þokkalega vel út/eða betur  enda held ég að ég sé á mest notaði camaroinum á landinu :twisted:   eða er nokkuð viss um það.... held allavegana að séu fáir sem eru notaðir eins mikið allt árið , og verið að kveikja í dekkjunum eins mikið  :twisted:  :twisted: enda minn daily driver allt árið um kring
_________________
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #15 on: September 12, 2007, 01:34:47 »
notar hann allavega meira en ég :lol:   komnar rúmar 1þús míl á rúmu ári hjá mér :oops:
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #16 on: September 12, 2007, 01:38:51 »
já mun mikið meira :)  t.d hinn camaroin sem ég var með keyðri ég 60 þús á fyrsta árinu sem ég keyfti hann  :twisted:  en keyri ekki eins mikið í dag eins og ég gerði þá , þetta er allavegana notað er ekki með einhvern rice burner eða eitthvað álíka til að koma mér á milli staða  ,þetta er minn daily driver :twisted: enda GM Maður af líf og sál fyrir utan 9" tommu ford hásinguna :lol:  held að þeir á þessu spjalli sem kannast við mig vita um hvað ég er að tala um hvernig hann er notaður :lol:  :twisted:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #17 on: September 12, 2007, 02:13:49 »
flottur! átt þú annars ekki mestmegnið af GM dóti þarna á Höfn? :lol:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #18 on: September 12, 2007, 02:42:44 »
jú svona mest metsmegnið af þessu , en annars erum við vinnirnir sem eigum alveg slatta af þessi gæða dóti :twisted:
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Chevrolet Camaro Z-28 árg 94
« Reply #19 on: September 12, 2007, 03:58:22 »
Flottur á því Svenni búinn að stífa hann allan upp

Láttu mig vita hvernig fóðringarnar eru þegar þú ert búinn að setja þær í
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason