Author Topic: Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !  (Read 3509 times)

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« on: October 07, 2006, 19:29:30 »
Væri gaman að sjá fleiri mæta og taka hressilega á því  8)
Læt nokkrar fljóta með frá því maður prufaði þettta síðast  "bara gaman"


















Vantaði aðeins uppá sló út í 2 gír og náði ekki að rétta hann af !..... en skítt með það ! næsti hringur.  :roll:





































Þarf að mæta þarna aftur og þá á einhverju öðru en 315/35-17  :oops:
Mustang er málið !

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« Reply #1 on: October 07, 2006, 19:55:41 »
Sammála! :)
Þetta eru orðnar hálfgerðar BMW samkomur því það mæta frekar fáir aðrir :)

Var auglýst hér fyrst og á live2cruize og allsstaðar en við á BMW vorum næstum þeir einu sem mættu.. og höfum verið að mæta..

Ein Impreza og 1 golf og svona einn og einn af einhverjum tegundum en ekki mikið samt..

Væri gaman að sjá einhverja alvöru ameríska þarna líka  8)

Næsti leikdagur er 15. október!  MÆTA MÆTA!  :D
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« Reply #2 on: October 07, 2006, 20:02:04 »
Valli. Verðum við þá ekki þunnir eftir Lokahófið  :lol:  :lol:

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« Reply #3 on: October 07, 2006, 20:55:41 »
Brynjar þú átt orðið svo mikið af þeim, kannski maður fái bara einn lánaðann hjá þér á meðan minn er í aðgerð  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« Reply #4 on: October 07, 2006, 21:07:29 »
Quote from: "firebird400"
Brynjar þú átt orðið svo mikið af þeim, kannski maður fái bara einn lánaðann hjá þér á meðan minn er í aðgerð  :wink:


 :oops:  hva á ekki nema 2 eða 7  :lol:
Væri sammt til í að mæta á múkkanum og reyna þetta  :twisted: verst að ég á ekkert undir hann nema 20"
Er sammt búinn að versla undir vettuna 275 afturdekk fyrir næsta leikdag, það var alltof mikið grip á 315 síðast :? enda fucking kláruðust þau á 6 hringjum......
Mustang er málið !

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« Reply #5 on: October 07, 2006, 21:18:08 »
ég ætlaði að mæta og þá gafst kúplingin upp..  svo var þrumað henni í til að ná næsta og þá gaf mótorinn upp öndina..  þannig að ég held að ég sé out þetta árið
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« Reply #6 on: October 10, 2006, 12:11:28 »
væri vel til í að mæta en bara svoldið dýrt að keyra frá höfn og til baka  :? sérstaklega þegar maður er nú í skóla
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« Reply #7 on: October 10, 2006, 18:19:06 »
Hvernig er það.. er þetta lokaður hringur sem er með einhverjum tímatökubúnað eða er þetta bara eihver spólkeppni?? Þið verðið að fyrirgefa, ég man ekkert hvernig þetta er.. kom þarna síðast um 95 eða eitthvað....

Þessi beygja minnir mann soldið á Laguna Seca...  bara aðeins minni :lol:

8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« Reply #8 on: October 10, 2006, 18:37:38 »
Það er enginn tímatökubúnaður, menn eru þarna bara að leika sér.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline ND4SPD

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 123
    • View Profile
Vantar fleiri "Muscle Car" uppá rallykrossbraut !
« Reply #9 on: October 10, 2006, 19:39:21 »
Quote from: "Kiddi"
Hvernig er það.. er þetta lokaður hringur sem er með einhverjum tímatökubúnað eða er þetta bara eihver spólkeppni?? Þið verðið að fyrirgefa, ég man ekkert hvernig þetta er.. kom þarna síðast um 95 eða eitthvað....

Þessi beygja minnir mann soldið á Laguna Seca...  bara aðeins minni :lol:



Þetta er alls ekki einhver spólkeppni nema menn vilji það frekar, enda mæta frammdrifsbílar þarna líka !  :wink:
Hringurinn er lokaður og án tímatökubúnaðar, og þetta er ótrúlega skemtilegt helv...  :P

Einn framdrifs í góðum gír.

Mustang er málið !