Author Topic: Seldur !!!  (Read 2495 times)

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
Seldur !!!
« on: October 04, 2006, 02:15:53 »
Camaro ss 98 bilaður á legum ..mjög líklega meðað við hljóðið
smurþrýstingur er aðeins fyrir neðan venjulega og það kemur bank i mótorinum við meiri snúning en í lausagangi annars bankar ekkert ...

það er nýupptekin skifting og er búið að styrkja hana ....
það er nýupptekin hásing ...þar af læsing
það er búið að skifta um strekjar hjól og tryssur framan á vélinni
þar er búið að setja spoiler kiti á bílinn ( zenon kiti )
það er öll ljós á bifreyðinni ný ...aftermarket ljós ..sexy
það er búið að skoða bílinn og hann er með 07 miða sem er kostur ..
það er búið að setja stærri thor framan á innspýtingu ...shjjjattt
það er búið að setja k&n síu í lofthreinsaran ...eins og allir kaupa
það eru 17" felgur sem bíllinn fer á zr1 felgur undan corvettuni ...
það er 12 diska magasín ...góðar græjur ...shjjjjattt
það er t-toppur á bílnum ...hentar vel á sumar dagi !!!
það er leður ...sæti og annað ... og annað og kanski meira annað ...

það er NíTRÓ kiti í bílnum sem er vel frá gengið ...
það er líka lægra hlutfall í bílnum sem skilar honum vel af stað ...

þessi bifreið er sett á 2,5 á sölu (ps: meira segja toyotu sölu) ...en vegna bilunar þá fer hann á yfirtöku á láni sem 1.866.000 og afborgun er 34.000 á mánuði ...þetta lán er hjá tryggingar miðstöðinni ( TM )

ef sá og hinn sami losar mig við bílinn núna og býr á höfuðborgar svæðinu þá skal ég sjá um að flytja hann í bæin, nýum eiganda að kostnaðar lausu ... athuga þetta gildir fram að föstudaginum 13. í þessum mánuði ...

ég er ekki að reyna braska með bílinn neit mig langaði ekki að selja hann og mig langar það ekki en ...en núna verð ég víst að segja bless við hann þar sem ég get ekki fjarmagnað viðgerðina ...vegna skulda og get varla rekið hann þarna bilaðan í hlaðinu ...

s:8611478 Jóhannes Geir






afsakið hvað hann er ógeðslega skítugur á þessum myndum ...
þær eru teknar í þorlákshöfn í sumar ...
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!