Author Topic: Project: MMC Starion Turbo  (Read 5836 times)

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« on: September 29, 2006, 17:38:20 »
Jæja þá er maður búinn að versla nýja varahlutabílinn ...

Ef þessi blessuðu eigendaskipti fara þar að segja ekki að koma inn haha. (erfitt að vera undir 18 ara.. :roll: )



En allavega þá keipti ég þennann einhverja helgina þarna, er svona aðalega bara búinn að vera prufa bílinn smá.. Maður jújú þrykkist alveg smá í sætin þegar maður gefur inn.. en eins og er er ég að áætla ~200 hestöfl.. að blása 7 psi. En mótorinn á alveg að þola allt að 14 psi max. þannig maður byrjar að keyra hann 10 psi og fer svo upp með það þegar boost controllerinn kemur.. held að hámarkið verði 12 psi. Vonum það besta bara...

En annars var maður að rífa vélina úr Hvíta Starioninum mínum:



Svo ætla ég bara að setja þessa vél hér ofaní húddið á þeim hvíta:



Ástæðurnar fyrir því eru þessar:

Gyllta boddýið er í raun handónýtt, riðgaður, frambrettið riðgað í sundur, demparar handónýtir að aftan, diskar skakkir, og margt fleyrra.

Vélin í þeim hvíta er í rusli, stimpill brotinn, stimpilstöng bogin og eitthvað fleyrra.

En annars pústla ég bara saman einum övga flottum og sprauta hann bara svartann og vona að hann verði jafn flottur og sá á neðstu myndinni hér. Einnig á ég til á bílinn sílsa, ég smíðaði svo á hann spoiler úr áli sem ég þarf að sprauta og festa á hann.


Gyllti inní


Hvíti inní


Útvarp og Olíuþrýstingsmælir.. og eitthvað neon drasl (LG-553, Gyllti)


2.5" Púst á LG-553



Smá preview af revi kyrrstæður...
link: http://benzincrew.com/starion/rev.mov


JÆJA SVO UPDEIT, rífa vélina úr gyllta


Birkir með þessa fínu aðstöðu, bílalyftu og fínerí


Allt ready til að byrja aftengja :?


Slatti kominn úr sambandi  :)


Mjög mikil einbeiting hér á ferð hjá mér og félaga mínum að skoða Starion handbókina!  :lol:


Urðum náttúrulega að fá smávegis næringu


Allt ready til að byrja hífa hana upp


Mótorinn kominn upp, rosa pós í gangi, skelli svo inn video seinna


Stoltur MMC eigandi búinn að taka upp vélina sína í fyrsta sinn  :lol:


Kvikindið!


Og vélarlaus MMC(DSM)  :D
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #1 on: October 10, 2006, 13:59:53 »
Jæja, hann fór í gang og er orðinn góður :)
Þarf að laga Alternatorinn og eina vatnsleiðslu.


En eru ekki einhverjir sem vita góðar sögur af svona starion hér á landi ?
jafnvel sem veit eitthvað um bílana sem eru til á landinu núna ?
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #2 on: October 10, 2006, 17:38:50 »
Þóttu einu sinni góðir þá meina ég einu sinni :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #3 on: October 10, 2006, 17:43:42 »
Mér finnst þeir ennþá flottir,gaman að þessum myndum :wink:
Flottir bílar með drifið á réttum stað,bara cool.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #4 on: October 11, 2006, 11:16:08 »
eitthvað rámar mig í að þessir hafa nú áður fengi að skipta um vélar :D

Enda minnsta kosti einn sami náungi búinn að eiga þá báða á pappírum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #5 on: October 11, 2006, 11:21:48 »
Já og ég held ég viti hvaða eigandi það er.
Og jú ég man eftir einhverjum vélatilfæringum fyrir rúmum 3 árum síðan.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #6 on: October 12, 2006, 00:31:44 »
Verulega töff, allt sem er eighties finnst mér vera töff töff..........enda eru flestir SAABarnir mínir eighties.


Hvernig er það, ætli SAAB vél fari ekki vel ofan í húddinu á svona geimskipi?




Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #7 on: October 22, 2006, 00:02:08 »
SAAB vél kæmist líklega með einhverjum smávægis breytingum :)

En alltílagi power í þessu, þarf bara að láta hann blása smáá meira :P

núna er hann að blása 0.5 bar og er einhver 200 hestöfl.
Original er hann 177 hp með balance stangir og 1.5/1.75" púst
búið að fjarlægja balance stangir og 2.5 púst. bara stangirnar taka 15 hp og svo pústið kringum 5-10hp

Kem honum uppí 250 hestöfl án þess að breita neinu elsneytislega séð
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #8 on: October 22, 2006, 19:25:07 »
aldrei tæki ég ballancestengurnar undan
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #9 on: October 22, 2006, 19:27:46 »
Hvernig færðu út að balance stangirnar taki 15hö? Eru þær ekki til að gera bílinn stöðugri?

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #10 on: October 22, 2006, 19:40:39 »
Hann er að tala um balance ásana, ekki balance stangirnar.
Þessar MMC vélar voru með balance ása sem áttu að draga eitthvað úr víbringnum sem berst frá vélinni.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #11 on: October 23, 2006, 15:41:45 »
Quote from: "baldur"
Hann er að tala um balance ásana, ekki balance stangirnar.
Þessar MMC vélar voru með balance ása sem áttu að draga eitthvað úr víbringnum sem berst frá vélinni.


Já takk fyrir leiðréttinguna, þær draga úr víbring vélarinnar.. níðþungt helvíti.
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline JÞÞ RACING

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
starion
« Reply #12 on: November 10, 2006, 01:25:39 »
er að gera upp 2 stk svarta starion 87 89 breyða boddið 87 starion er með 2,6 vel allt nema blokk er glænytt sema eg er buin að eyða sirka 600000 i . og svo er eg að smiða rally bill ur 89 billnum .teglar=WWW.RACETEP.COM efa þig vantar svo eithvað a eg til alveg haug af varahlutum i starion 82-89 td orginal 82-85 hudið með skopinu.8674407 :)
Nissan 350z 2006
kawasaki z750 2006

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #13 on: November 10, 2006, 12:44:06 »
ég var líka bara what tha fuck, balance stangir, og svo fór ég að hugsa, ahh, hann meinar balance shaft

Geturu ekki hent eclipse heddi á þetta? þannig þetta verði dohc í staðinn fyrir sohc? eða er það kannski bara vesen?
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #14 on: November 10, 2006, 13:50:04 »
Jújú það hefur verið gert, held að menn hafi samt notað þá eclipse blokkir líka.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #15 on: November 10, 2006, 18:55:42 »
nei þeir voru nú ekki alveg að nota eclipse blockirnar sko, en þeir voru að taka VR4 lancer hedd og setja á en þá þurfti að skipta um stimpla.
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #16 on: November 10, 2006, 20:58:37 »
sama blokk og er í spacewagon svo svoldi erfitt að notast við eclipse hedd , annars er þetta ekki 4g92 eða 4g93 blokkir?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline typer

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 43
  • DropDeadSexy
    • View Profile
Project: MMC Starion Turbo
« Reply #17 on: November 12, 2006, 03:02:08 »
jú það passar 4g63 blokk :)
Mitsubishi Starion '87 (LG-553) Varahlutir
Mitsubishi Starion '87 (LG-555) Spyrnugræjan