Author Topic: Fín keppni í dag!  (Read 8287 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« on: September 16, 2006, 19:52:38 »
Til hamingju með metin og árangurinn strákar, Stígur í 8.7x -Leifur á Íslandsmeti í OF 8.80-Þórður vann GF-Gunni ofurgolf vann GT-Harry Herlufsen með Íslandsmet í MC 12.60.
Kiddi flottur á GTO í fyrstu keppni á 11.45.

Gaman að þessu 8)
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #1 on: September 16, 2006, 19:55:47 »
Takk fyrir mig 8)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #2 on: September 16, 2006, 20:12:17 »
Þetta var flott keppni, mjög ánægður með daginn og VEÐRIÐ... bara flott...

Takk takk..

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Keppni
« Reply #3 on: September 16, 2006, 20:28:55 »
Hefðu alveg mátt vera fleiri keppendur..En jæja
Veðrið var allavegana Gott
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Gunni gírlausi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 169
    • View Profile
Re: Fín keppni í dag!
« Reply #4 on: September 16, 2006, 20:35:33 »
Quote from: "Trans Am"
Gunni ofurgolf vann RS


Ehem, Ég vann GT flokk væni :)

Frábær kepni, frábært veður og vel keyrð keppni. Takk fyrir mig.

Gunni ofur
60ft............1.924
mid mph......93.75
660............8.006
mph...........115.68
ET..............12.287

Hoosier daddy....

VW Golf GTi-16VT

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #5 on: September 16, 2006, 20:46:40 »
Flott hjá ykkur strákar og til hamingju með flotta tíma, bömmer að geta ekki verið með, en það kemur annað sumar, grrrrrrrrrr

ES: Á hvaða tíma var Þórður ?
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #6 on: September 16, 2006, 20:53:29 »
úúps sorry Gunni,Þórður fór 9.3x
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline MR.B00M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #7 on: September 16, 2006, 21:39:47 »
OF . 5    8)
« Last Edit: October 27, 2008, 18:39:01 by MR.B00M »
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I.
Saab 900aero.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #8 on: September 16, 2006, 21:48:27 »
Gaman af þessu ín dag!

Starfsfólkið á þakkir skyldar fyrir að setja þetta upp og umbera okkur keppendur.


Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline MR.B00M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #9 on: September 16, 2006, 21:52:24 »
OF.5 + :shock:
« Last Edit: October 27, 2008, 18:39:20 by MR.B00M »
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I.
Saab 900aero.

Offline MR.B00M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #10 on: September 16, 2006, 22:38:07 »
GT.16 - GT.11  :D
« Last Edit: October 27, 2008, 18:39:47 by MR.B00M »
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I.
Saab 900aero.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Fín keppni í dag!
« Reply #11 on: September 16, 2006, 22:38:49 »
Þetta var bara æsispennandi, í fystu OF ferð fóru þeir báðir Leifur og Stígur niður fyrir íslandsmetið, Stígur aðeins meira en náði ekki að bakka það upp í næstu ferð. Leifur náði hins vegar að bakka það upp og keyrði snilldar vel. Virkilega leitt að Ingó skildi þurfa að hætta eftir mikla tilhlökkun viðstaddra, eitthvað í ólagi með skifitinguna.

Margir voru að keyra flotta tíma, Kiddi flottur á GTO, Harrý Herlufsen á góðum dekkjum á Camaro, Elli Hlíðberg á Nissan á fínum tíma á nýju slikkunum, Þórður góður á Camaro og að ógleymdum hjólunum sem fóru allmörg niðurfyrir 10 sekúndur.  Fleiri að gera góða hluti þó að þetta standi upp úr hjá mér.
Ég fékk sjálfur að keyra Golfinn hans Gunna eftir keppnina, náði að fara 12,3 sek. á 115 mílum. Þetta rifjaði all svakalega upp gamla tíma hjá mínum og það er ótrúlegt að keyra gamlan Golf á svipuðum tíma og hraða og ´02 Corvettu.

Stjórn klúbbsins þakkar starfsfólki, keppendum og áhorfendum kærlega fyrir frábæran dag. Einnig viljum við þakka fyrir stórgott veður sem kom eins og þruma úr heiðskíru eftir allar rigningarnar.




Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline killuminati

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #12 on: September 16, 2006, 23:22:18 »
Svakalega skemmtileg keppni í dag. Sérstaklega í OF flokknum. Hefði samt verið meira gaman ef dragsterinn hans Ingó hefði ekki bilað. Frábærir tímar hjá bæði leif og stíg. Stígur loksins farinn að geta veitt leibba samkeppni  :lol:

takk fyrir frábæra keppni og gott veður  :D

p.s. get vonandi sett inn nokkur myndbönd af keppninni, um leið og ég kemst í alvöru tölvu.

Offline MR.B00M

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 48
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #13 on: September 16, 2006, 23:29:27 »
OF.1  -  GF.1
« Last Edit: October 27, 2008, 18:40:06 by MR.B00M »
Sæmundur Eric.
Lancia Delta HF Integrale Evo I.
Saab 900aero.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #14 on: September 17, 2006, 01:01:24 »
Held að Golfinn fari auðveldlega oní 11xx sek með betra trakki,snilld að sjá hann ná vettunni í endanum,hvað var gamla of metið?Til hamingju með tímanana, ekki versna þeir á næsta ári :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #15 on: September 17, 2006, 01:26:59 »
Með betra trakki?

Meinarðu ekki betra LAKKI?

Það er svo úfin á honum málningin að það eykur verulega loftmótstöðuna.


Gunni er náttúrulega znillingur!
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #16 on: September 17, 2006, 04:14:34 »
Ég gef nú ekki baun fyrir þessi OF "met" fyrr en þetta system verður lagað.
KK er með kúkinn í brókinni og brækurnar á hælunum í þessum INDEX málum og talandi um Íslandsmet þetta og hitt meðan málin eru svona er bara brandari, það veit ekki nokkur maður hvað INDEXIÐ er í raun og veru, "bara svona sirka eitthvað" þetta er bara tómt BS, það þarf að vera reikni vél sem maður slær inn pund og cid og fær út INDEX, allt annað er bara kjaftæði.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Fín keppni í dag!
« Reply #17 on: September 17, 2006, 07:12:51 »
flott keppni, geggjaðar myndir! ég þarf greinilega að fara að fá mér aðra vél!  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
met
« Reply #18 on: September 17, 2006, 10:31:44 »
Sælir félagar,ég geri orð Einars að mínum hvað varðar met í MC.

kv harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Fín keppni í dag!
« Reply #19 on: September 17, 2006, 13:51:53 »
Góð keppni, það verður gaman þegar GF metið verður slegið! Á ´´ekta´´götubíl  :wink:
Kristinn Jónasson